Ungverska járnfrúin sat fyrir í Playboy Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. nóvember 2015 11:45 Katinka Hosszu afklæddist ekki í Playboy. vísir/epa Katinka Hosszú, 26 ára gömul sunddrottning frá Ungverjalandi, er í stóru viðtali í nýjasta hefti Playboy í Ungverjalandi. Hún situr þar fyrir á myndum en datt ekki í hug að gera það nakin eins og tíðkast í þessu víðfræga karlariti. Þrátt fyrir að vera ansi fáklædd þegar hún stundar iðju sína sat hún fyrir fullklædd í Playboy. „Auðvitað hafði ég áhyggjur en ég var hæst ánægð með útkomuna,“ segir Hosszú í viðtali við ungverska fréttavefinn NL Café.This month in Playboy Hungary. I kept my clothes on ;) #IronLadypic.twitter.com/smYjdAst7J — Iron Lady (@HosszuKatinka) November 4, 2015 Hosszú, sem kallar sjálfa sig Iron Lady eða járnfrúna, er sérfræðingur í fjórsundi og er einfaldlega ein allra besta sundkona heims. Hún vann tvenn gullverðlaun á HM í Kazan fyrr á þessu ári, en það voru elleftu gullverðlaun hennar á heimsmeistaramóti. Auk þess er hún þrettánfaldur Evrópumeistari og hefur í heildina unnið 46 verðlaun á HM og EM í 50 metra og 25 metra laug. Hosszú varð í fyrra fyrsti sundmaðurinn í sögunni til að þéna ríflega eina milljón dala í verðlaunafé, en hún er afar dugleg að synda á öllum heimsbikarmótum og er afar vinsæl í heimalandinu. #IronLady #IronMode @areyouironnation Playboy Hungary A photo posted by Iron Lady (@hosszukatinka) on Nov 3, 2015 at 10:10pm PST Sund Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Sjá meira
Katinka Hosszú, 26 ára gömul sunddrottning frá Ungverjalandi, er í stóru viðtali í nýjasta hefti Playboy í Ungverjalandi. Hún situr þar fyrir á myndum en datt ekki í hug að gera það nakin eins og tíðkast í þessu víðfræga karlariti. Þrátt fyrir að vera ansi fáklædd þegar hún stundar iðju sína sat hún fyrir fullklædd í Playboy. „Auðvitað hafði ég áhyggjur en ég var hæst ánægð með útkomuna,“ segir Hosszú í viðtali við ungverska fréttavefinn NL Café.This month in Playboy Hungary. I kept my clothes on ;) #IronLadypic.twitter.com/smYjdAst7J — Iron Lady (@HosszuKatinka) November 4, 2015 Hosszú, sem kallar sjálfa sig Iron Lady eða járnfrúna, er sérfræðingur í fjórsundi og er einfaldlega ein allra besta sundkona heims. Hún vann tvenn gullverðlaun á HM í Kazan fyrr á þessu ári, en það voru elleftu gullverðlaun hennar á heimsmeistaramóti. Auk þess er hún þrettánfaldur Evrópumeistari og hefur í heildina unnið 46 verðlaun á HM og EM í 50 metra og 25 metra laug. Hosszú varð í fyrra fyrsti sundmaðurinn í sögunni til að þéna ríflega eina milljón dala í verðlaunafé, en hún er afar dugleg að synda á öllum heimsbikarmótum og er afar vinsæl í heimalandinu. #IronLady #IronMode @areyouironnation Playboy Hungary A photo posted by Iron Lady (@hosszukatinka) on Nov 3, 2015 at 10:10pm PST
Sund Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Sjá meira