Ungi og stóri Þórsarinn var KR-ingum erfiður | Úrslit kvöldsins í bikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2015 21:55 Tryggvi Snær Hlinason. Vísir/Stefán Njarðvík, KR og Haukar tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Poweradebikars karla í körfubolta í kvöld en bæði Haukar og KR unnu á útivelli. Haukur Helgi Pálsson skoraði sigurkörfu Njarðvíkinga í 66-63 á Tindastóls en Haukarnir áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Snæfell í Hólminum. Það var mikil og óvænt spenna á Akureyri þar sem Íslandsmeistarar KR sluppu með þriggja stiga sigur, 87-84. Hinn 18 ára gamli og 216 sentímetra hái Tryggvi Snær Hlinason reyndist KR-ingum afar erfiður í leiknum en hann var með 20 stig og 14 fráköst í kvöld. Tryggvi fór sérstaklega á kostum í fyrsta leikhlutanum sem Þórsarar unnu 31-21. Benedikt Guðmundsson, fyrrum þjálfari KR, þjálfar Þórsliðið og hann var ótrúlega nálægt því að slá sína gömlu lærisveina út í kvöld.Bikarkeppni karla - Úrslit kvöldsinsÞór Ak.-KR 84-87 (31-21, 15-27, 13-29, 25-10)Þór Ak.: Andrew Jay Lehman 22, Tryggvi Snær Hlinason 20/14 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 13/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 12/4 fráköst/6 stoðsendingar, Danero Thomas 11/9 fráköst, Sindri Davíðsson 4/4 fráköst, Elías Kristjánsson 2.KR: Darri Hilmarsson 18/4 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 16/8 fráköst/9 stoðsendingar, Michael Craion 12/6 fráköst, Björn Kristjánsson 12/4 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 10/6 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 9/8 stoðsendingar, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 8, Arnór Hermannsson 2.Snæfell-Haukar 45-89 (12-24, 12-14, 12-31, 9-20)Snæfell: Sherrod Nigel Wright 14/9 fráköst, Stefán Karel Torfason 8/7 fráköst, Viktor Marínó Alexandersson 8/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 7, Óli Ragnar Alexandersson 5, Baldur Þorleifsson 2, Þorbergur Helgi Sæþórsson 1.Haukar: Haukur Óskarsson 19, Stephen Michael Madison 16/5 fráköst, Finnur Atli Magnússon 16/6 fráköst/3 varin skot, Kristinn Marinósson 8/7 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 8/7 fráköst, Hjálmar Stefánsson 6, Emil Barja 5/7 fráköst/5 stoðsendingar, Kári Jónsson 5/8 fráköst, Kristinn Jónasson 4/4 fráköst, Ívar Barja 2. Njarðvík-Tindastóll 66-63 (19-19, 16-15, 12-19, 19-10)Njarðvík: Haukur Helgi Pálsson 20/10 fráköst, Marquise Simmons 14/12 fráköst, Logi Gunnarsson 10/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 7, Hjörtur Hrafn Einarsson 6/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 4/8 fráköst, Jón Arnór Sverrisson 3, Maciej Stanislav Baginski 2.Tindastóll: Darrel Keith Lewis 14/5 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Darrell Flake 13/5 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 10, Pétur Rúnar Birgisson 6/4 fráköst, Jerome Hill 5/8 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 5/13 fráköst, Hannes Ingi Másson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 3, Helgi Freyr Margeirsson 3. Dominos-deild karla Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Njarðvík, KR og Haukar tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Poweradebikars karla í körfubolta í kvöld en bæði Haukar og KR unnu á útivelli. Haukur Helgi Pálsson skoraði sigurkörfu Njarðvíkinga í 66-63 á Tindastóls en Haukarnir áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Snæfell í Hólminum. Það var mikil og óvænt spenna á Akureyri þar sem Íslandsmeistarar KR sluppu með þriggja stiga sigur, 87-84. Hinn 18 ára gamli og 216 sentímetra hái Tryggvi Snær Hlinason reyndist KR-ingum afar erfiður í leiknum en hann var með 20 stig og 14 fráköst í kvöld. Tryggvi fór sérstaklega á kostum í fyrsta leikhlutanum sem Þórsarar unnu 31-21. Benedikt Guðmundsson, fyrrum þjálfari KR, þjálfar Þórsliðið og hann var ótrúlega nálægt því að slá sína gömlu lærisveina út í kvöld.Bikarkeppni karla - Úrslit kvöldsinsÞór Ak.-KR 84-87 (31-21, 15-27, 13-29, 25-10)Þór Ak.: Andrew Jay Lehman 22, Tryggvi Snær Hlinason 20/14 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 13/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 12/4 fráköst/6 stoðsendingar, Danero Thomas 11/9 fráköst, Sindri Davíðsson 4/4 fráköst, Elías Kristjánsson 2.KR: Darri Hilmarsson 18/4 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 16/8 fráköst/9 stoðsendingar, Michael Craion 12/6 fráköst, Björn Kristjánsson 12/4 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 10/6 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 9/8 stoðsendingar, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 8, Arnór Hermannsson 2.Snæfell-Haukar 45-89 (12-24, 12-14, 12-31, 9-20)Snæfell: Sherrod Nigel Wright 14/9 fráköst, Stefán Karel Torfason 8/7 fráköst, Viktor Marínó Alexandersson 8/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 7, Óli Ragnar Alexandersson 5, Baldur Þorleifsson 2, Þorbergur Helgi Sæþórsson 1.Haukar: Haukur Óskarsson 19, Stephen Michael Madison 16/5 fráköst, Finnur Atli Magnússon 16/6 fráköst/3 varin skot, Kristinn Marinósson 8/7 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 8/7 fráköst, Hjálmar Stefánsson 6, Emil Barja 5/7 fráköst/5 stoðsendingar, Kári Jónsson 5/8 fráköst, Kristinn Jónasson 4/4 fráköst, Ívar Barja 2. Njarðvík-Tindastóll 66-63 (19-19, 16-15, 12-19, 19-10)Njarðvík: Haukur Helgi Pálsson 20/10 fráköst, Marquise Simmons 14/12 fráköst, Logi Gunnarsson 10/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 7, Hjörtur Hrafn Einarsson 6/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 4/8 fráköst, Jón Arnór Sverrisson 3, Maciej Stanislav Baginski 2.Tindastóll: Darrel Keith Lewis 14/5 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Darrell Flake 13/5 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 10, Pétur Rúnar Birgisson 6/4 fráköst, Jerome Hill 5/8 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 5/13 fráköst, Hannes Ingi Másson 4, Arnþór Freyr Guðmundsson 3, Helgi Freyr Margeirsson 3.
Dominos-deild karla Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira