Perez: Ég mun aldrei gleyma þessari helgi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. nóvember 2015 21:25 Nico Rosberg fagnaði af innlifun eftir keppnina. Vísir/getty Nico Rosberg vann á Mercedes í fyrsta Formúlu 1 kappakstrinum í Mexíkó í 23 ár. Keppnin hefur veitt Rosberg smá sárabætur eftir erfiða keppni síðustu helgi. „Góð keppni í dag, ég er ánægður að hafa unnið keppnina. Ég átti góða baráttu við Lewis (Hamilton). Áhorfendur voru ótrúlegir,“ sagði Nico Rosberg á verðlaunapallinum. „Nico ók vel í dag, áhorfendur hér hafa verið ótrúlegir, þvílík stemming,“ sagði Hamilton á verðlaunapallinum. „Ég er stoltur af liðinu, það er leitt að Kimi (Raikkonen) gat ekki haldið áfram. Liðið er að keppa eins og lið sem vill vinna keppnir sem er frábært,“ sagði Valtteri Bottas á verðlaunapallinum. „Nico var betri í dag. Helstu áhyggjurnar voru að bremsurnar myndu ekki komast í gegnum keppnina. Dekkin voru slitin, það var ekki í boði að sleppa stoppinu, við höfðum tíma til að taka það,“ sagði Niki Lauda, ráðgjafi Mercedes.Sergio Perez þurfti að hafa töluvert fyrir hlutunum í dag.Vísir/Getty„Þetta var ein af mínum erfiðustu keppnum, við tókum ekki þjónustuhlé þegar öryggisbíllinn kom út. Við náðum meiri árangri í dag en niðurstaðan sínir. Ég fann orkuna frá áhorfendum og helgin hefur verið frábær. Ég mun aldrei gleyma þessari helgi,“ sagði heimamaðurinn Sergio Perez, sem endaði áttundi á Force India bílnum. „Þetta var góð keppni og góð stig fyrir liðið, ég gat ekki varist fram úr akstrinum undir lokin. Ég gat bara ekkert gert á beinakaflanum,“ sagði Daniil Kvyat sem endaði fjórði á Red Bull eftir að Bottas tók fram úr honum þegar öryggisbíllinn fór inn. „Það er svekkjandi að Daniil hafi ekki náð ráspól eftir frammistöðuna í dag. Þeir stóðu sig báðir vel í dag. Allt liðið stóð sig vel. Við erum á fullu að reyna að finna lausn á vélamálum, við förum alveg að verða of seinir að ákveða okkur,“ sagði Christian Horner, keppnisstjóri Red Bull. „Leiðinlegt að lenda í þessu en þetta gerðist bara í fyrstu beygju, ég vil ekki kenna neinum um,“ sagði Sebastian Vettel. Formúla Tengdar fréttir Rosberg á ráspól í Mexíkó Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól mexíkóska kappakstursins, þriðju síðustu keppni ársins í Formúlu 1. 31. október 2015 20:52 Schumacher heldur áfram að berjast Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1 er enn að reyna koma sér í gang eftir skelfilegt skíðaslys. 1. nóvember 2015 19:45 Nico Rosberg vann í Mexíkó Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Mexíkó, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar. Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. 1. nóvember 2015 20:36 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Nico Rosberg vann á Mercedes í fyrsta Formúlu 1 kappakstrinum í Mexíkó í 23 ár. Keppnin hefur veitt Rosberg smá sárabætur eftir erfiða keppni síðustu helgi. „Góð keppni í dag, ég er ánægður að hafa unnið keppnina. Ég átti góða baráttu við Lewis (Hamilton). Áhorfendur voru ótrúlegir,“ sagði Nico Rosberg á verðlaunapallinum. „Nico ók vel í dag, áhorfendur hér hafa verið ótrúlegir, þvílík stemming,“ sagði Hamilton á verðlaunapallinum. „Ég er stoltur af liðinu, það er leitt að Kimi (Raikkonen) gat ekki haldið áfram. Liðið er að keppa eins og lið sem vill vinna keppnir sem er frábært,“ sagði Valtteri Bottas á verðlaunapallinum. „Nico var betri í dag. Helstu áhyggjurnar voru að bremsurnar myndu ekki komast í gegnum keppnina. Dekkin voru slitin, það var ekki í boði að sleppa stoppinu, við höfðum tíma til að taka það,“ sagði Niki Lauda, ráðgjafi Mercedes.Sergio Perez þurfti að hafa töluvert fyrir hlutunum í dag.Vísir/Getty„Þetta var ein af mínum erfiðustu keppnum, við tókum ekki þjónustuhlé þegar öryggisbíllinn kom út. Við náðum meiri árangri í dag en niðurstaðan sínir. Ég fann orkuna frá áhorfendum og helgin hefur verið frábær. Ég mun aldrei gleyma þessari helgi,“ sagði heimamaðurinn Sergio Perez, sem endaði áttundi á Force India bílnum. „Þetta var góð keppni og góð stig fyrir liðið, ég gat ekki varist fram úr akstrinum undir lokin. Ég gat bara ekkert gert á beinakaflanum,“ sagði Daniil Kvyat sem endaði fjórði á Red Bull eftir að Bottas tók fram úr honum þegar öryggisbíllinn fór inn. „Það er svekkjandi að Daniil hafi ekki náð ráspól eftir frammistöðuna í dag. Þeir stóðu sig báðir vel í dag. Allt liðið stóð sig vel. Við erum á fullu að reyna að finna lausn á vélamálum, við förum alveg að verða of seinir að ákveða okkur,“ sagði Christian Horner, keppnisstjóri Red Bull. „Leiðinlegt að lenda í þessu en þetta gerðist bara í fyrstu beygju, ég vil ekki kenna neinum um,“ sagði Sebastian Vettel.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg á ráspól í Mexíkó Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól mexíkóska kappakstursins, þriðju síðustu keppni ársins í Formúlu 1. 31. október 2015 20:52 Schumacher heldur áfram að berjast Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1 er enn að reyna koma sér í gang eftir skelfilegt skíðaslys. 1. nóvember 2015 19:45 Nico Rosberg vann í Mexíkó Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Mexíkó, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar. Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. 1. nóvember 2015 20:36 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Rosberg á ráspól í Mexíkó Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól mexíkóska kappakstursins, þriðju síðustu keppni ársins í Formúlu 1. 31. október 2015 20:52
Schumacher heldur áfram að berjast Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1 er enn að reyna koma sér í gang eftir skelfilegt skíðaslys. 1. nóvember 2015 19:45
Nico Rosberg vann í Mexíkó Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Mexíkó, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar. Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. 1. nóvember 2015 20:36