Telja hryðjuverkamennina níu talsins sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 17. nóvember 2015 23:26 129 létust í árásunum í París. Minningarathafnir hafa verið haldnar víða um Frakkland undanfarna daga, en þessi mynd var tekin í Toulouse í dag. vísir/epa Frönsk lögregluyfirvöld hafa nú undir höndum myndskeið sem sýnir fram á að hryðjuverkamennirnir í árásunum í París hafi verið níu talsins. Á vef BBC segir að sá níundi hafi verið á meðal þeirra sem hafi skotið á kaffi- og veitingahús í borginni, og að mannsins sé nú leitað. Umfangsmikil leit stendur yfir í Frakklandi og Belgíu að Belganum Salah Abdeslam, sem grunaður er um aðild að árásunum. Þá ríkir mikill viðbúnaður í Frakklandi, en yfirvöld hafa virkjað 115 þúsund lögreglumenn og hermenn vegna árásanna. Þrír eru í haldi í Belgíu; tveir karlar og ein kona, í tengslum við málið. Jean-Yves Le Drian, varnarmálaráðherra Frakklands, hefur óskað eftir því að Evrópusambandsríki komi Frakklandi til aðstoðar. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Minnast fórnarlamba árásanna á klukkutíma fresti 129 mann létu lífið í árásunum og rúmlega 300 særðust. 17. nóvember 2015 14:25 Árásirnar í París: Þrír handteknir í Þýskalandi Grunur leikur á að Salah Abdeslam, sem grunað er að hafi komið að árásunum í París, hafi flúið til Þýskalands. 17. nóvember 2015 13:06 Íslendingar þurfi að vera á varðbergi Þingmenn sammála um að hryðjuverkin í París og víðar megi ekki spilla grunngildum lýðræðislegra samfélaga í Evrópu. 17. nóvember 2015 19:34 „Blómin og kertin eru hér til að vernda okkur“ Viðtal sem franskur blaðamaður tók við tvo feðga síðastliðinn laugardag í París, skammt frá tónleikastaðnum Bataclan, hefur vakið mikla athygli á vefnum síðastliðinn sólarhring. 17. nóvember 2015 21:00 Árásirnar í París: Fjölga lögreglumönnum gífurlega Frakkar hafa farið opinberlega fram á aðstoð frá ESB sem byggir á lögum sambandsins sem aldrei hefur verið beitt áður. 17. nóvember 2015 10:04 Repúblikanar vilja stöðva flutninga flóttamanna til Bandaríkjanna "Þjóð okkar hefur alltaf tekið fólki opnum örmum en við getum ekki leyft hryðjuverkamönnum að nýta sér það.“ 17. nóvember 2015 16:41 Kerry segir liðsmenn Isis vera siðblind skrímsli John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að vígamenn Isis samtakanna séu siðblind skrímsli. Hann segir að ekki sé um baráttu tveggja siðmenninga að ræða, eins og sumir haldi fram, enda sé ekkert siðfágað við þá og þeirra hugmyndafræði. 17. nóvember 2015 08:24 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Frönsk lögregluyfirvöld hafa nú undir höndum myndskeið sem sýnir fram á að hryðjuverkamennirnir í árásunum í París hafi verið níu talsins. Á vef BBC segir að sá níundi hafi verið á meðal þeirra sem hafi skotið á kaffi- og veitingahús í borginni, og að mannsins sé nú leitað. Umfangsmikil leit stendur yfir í Frakklandi og Belgíu að Belganum Salah Abdeslam, sem grunaður er um aðild að árásunum. Þá ríkir mikill viðbúnaður í Frakklandi, en yfirvöld hafa virkjað 115 þúsund lögreglumenn og hermenn vegna árásanna. Þrír eru í haldi í Belgíu; tveir karlar og ein kona, í tengslum við málið. Jean-Yves Le Drian, varnarmálaráðherra Frakklands, hefur óskað eftir því að Evrópusambandsríki komi Frakklandi til aðstoðar.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Minnast fórnarlamba árásanna á klukkutíma fresti 129 mann létu lífið í árásunum og rúmlega 300 særðust. 17. nóvember 2015 14:25 Árásirnar í París: Þrír handteknir í Þýskalandi Grunur leikur á að Salah Abdeslam, sem grunað er að hafi komið að árásunum í París, hafi flúið til Þýskalands. 17. nóvember 2015 13:06 Íslendingar þurfi að vera á varðbergi Þingmenn sammála um að hryðjuverkin í París og víðar megi ekki spilla grunngildum lýðræðislegra samfélaga í Evrópu. 17. nóvember 2015 19:34 „Blómin og kertin eru hér til að vernda okkur“ Viðtal sem franskur blaðamaður tók við tvo feðga síðastliðinn laugardag í París, skammt frá tónleikastaðnum Bataclan, hefur vakið mikla athygli á vefnum síðastliðinn sólarhring. 17. nóvember 2015 21:00 Árásirnar í París: Fjölga lögreglumönnum gífurlega Frakkar hafa farið opinberlega fram á aðstoð frá ESB sem byggir á lögum sambandsins sem aldrei hefur verið beitt áður. 17. nóvember 2015 10:04 Repúblikanar vilja stöðva flutninga flóttamanna til Bandaríkjanna "Þjóð okkar hefur alltaf tekið fólki opnum örmum en við getum ekki leyft hryðjuverkamönnum að nýta sér það.“ 17. nóvember 2015 16:41 Kerry segir liðsmenn Isis vera siðblind skrímsli John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að vígamenn Isis samtakanna séu siðblind skrímsli. Hann segir að ekki sé um baráttu tveggja siðmenninga að ræða, eins og sumir haldi fram, enda sé ekkert siðfágað við þá og þeirra hugmyndafræði. 17. nóvember 2015 08:24 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Minnast fórnarlamba árásanna á klukkutíma fresti 129 mann létu lífið í árásunum og rúmlega 300 særðust. 17. nóvember 2015 14:25
Árásirnar í París: Þrír handteknir í Þýskalandi Grunur leikur á að Salah Abdeslam, sem grunað er að hafi komið að árásunum í París, hafi flúið til Þýskalands. 17. nóvember 2015 13:06
Íslendingar þurfi að vera á varðbergi Þingmenn sammála um að hryðjuverkin í París og víðar megi ekki spilla grunngildum lýðræðislegra samfélaga í Evrópu. 17. nóvember 2015 19:34
„Blómin og kertin eru hér til að vernda okkur“ Viðtal sem franskur blaðamaður tók við tvo feðga síðastliðinn laugardag í París, skammt frá tónleikastaðnum Bataclan, hefur vakið mikla athygli á vefnum síðastliðinn sólarhring. 17. nóvember 2015 21:00
Árásirnar í París: Fjölga lögreglumönnum gífurlega Frakkar hafa farið opinberlega fram á aðstoð frá ESB sem byggir á lögum sambandsins sem aldrei hefur verið beitt áður. 17. nóvember 2015 10:04
Repúblikanar vilja stöðva flutninga flóttamanna til Bandaríkjanna "Þjóð okkar hefur alltaf tekið fólki opnum örmum en við getum ekki leyft hryðjuverkamönnum að nýta sér það.“ 17. nóvember 2015 16:41
Kerry segir liðsmenn Isis vera siðblind skrímsli John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að vígamenn Isis samtakanna séu siðblind skrímsli. Hann segir að ekki sé um baráttu tveggja siðmenninga að ræða, eins og sumir haldi fram, enda sé ekkert siðfágað við þá og þeirra hugmyndafræði. 17. nóvember 2015 08:24