Ólafur Engilbert og Telma Rut tvöfaldir Íslandsmeistarar í karate Anton Ingi Leifsson skrifar 14. nóvember 2015 14:48 Ólafur Engilbert og Telma Rut með bikarana. vísir/karatesamband ísland Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite fór fram í Fylkisselinu í dag. Ólafur Engilbert Árnason úr Fylki varð tvöfaldaur Íslandsmeistari auk þess að fá silfur í liðakeppni. Ólafur Engilbert vann Sæmund Ragnarsson í úrslitum í -75kg flokki. Í opnum flokki mætti Ólafur nafna sínum Torfasyni úr ÍR, en viðureignin fór á endanum 3-2. Telma Rut Frímannsdóttir varð tvöfaldur Íslandsmeistari kvenna, en hún vann bæði opna flokk kvenna og +61kg flokkinn þriðja árið í röð. Í opnum flokki vann Telma Kristínu Magnúsdóttir og Maríu Helgu Guðmundsdóttir. Í úrslitum á +61kg flokki mætti Telma henni Katrínu Ingunni Björnsdóttur sem endaði 3-2 fyrir Thelmu. Í -61kg flokki stóð Helga Halldórsdóttir uppi sem meistari eftir sigur á Maríu Helgu Guðmundsdóttur.Íslandsmeistarar í kumite fullorðinna Hekla Halldórsdóttir, Fylkir, Kumite kvenna -61kg Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding, Kumite kvenna +61kg Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding, Kumite kvenna opinn flokkur Máni Karl Guðmundsson, Fylkir, Kumite karla -67kg Ólafur Engilbert Árnason, Fylki, Kumite karla -75kg Sverrir Ólafur Torfason, ÍR, Kumite karla +84kg Ólafur Engilbert Árnason, Fylki, Kumite karla opinn flokkur Víkingur (Kristján Helgi Carrasco, Diego Valencia, Sverrir Ólafur Torfason), liðakeppni karlaHelstu úrslit í dag:Kumite kvenna, -61 kg. 1.Hekla Halldórsdóttir, Fylkir 2.María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamar 3.Edda Kristín Óttarsdóttir, Fylkir 3.Lilja Vigdís Davíðsdóttir, Fylkir Kumite kvenna, +61 kg 1.Telma Rut Frímannsdóttir, UMFA 2.Katrín Ingunn Björnsdóttir, Fylkir 3.Arna Katrín Kristinsdóttir, Breiðablik 3.Kristín Magnúsdóttir, Breiðablik Kumite kvenna, opinn flokkur 1.Telma Rut Frímannsdóttir, UMFA 2.Kristín Magnúsdóttir, Breiðablik 3.María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamar Kumite karla, -67 kg 1.Máni Karl Guðmundsson, Fylkir 2.Aron Ahn, Ír Kumite karla, -75 kg 1.Ólafur Engilbert Árnason, Fylkir 2.Sæmundur Ragnarsson, Þórshamar 3.Kristján Helgi Carasco, ÍR 3.Elías Guðni Guðnason, Fylkir Kumite karla, +84 kg 1.Sverrir Ólafur Torfason, ÍR 2.Diego Björn Valencia, ÍR 3.Aron Breki Heiðarsson, Breiðablik Kumite karla, opinn flokkur 1.Ólafur Engilbert Árnason, Fylkir 2.Sverrir Ólafur Torfason, ÍR 3.Kristján Helgi Carrasco, ÍR 3.Elías Guðni Guðnason, Fylkir Liðakeppni karla 1. ÍR 2. Fylkir Heildarstig: Fylkir 22 ÍR 17 UMFA 6 Breiðablik 5 Þórshamar 5 Íþróttir Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite fór fram í Fylkisselinu í dag. Ólafur Engilbert Árnason úr Fylki varð tvöfaldaur Íslandsmeistari auk þess að fá silfur í liðakeppni. Ólafur Engilbert vann Sæmund Ragnarsson í úrslitum í -75kg flokki. Í opnum flokki mætti Ólafur nafna sínum Torfasyni úr ÍR, en viðureignin fór á endanum 3-2. Telma Rut Frímannsdóttir varð tvöfaldur Íslandsmeistari kvenna, en hún vann bæði opna flokk kvenna og +61kg flokkinn þriðja árið í röð. Í opnum flokki vann Telma Kristínu Magnúsdóttir og Maríu Helgu Guðmundsdóttir. Í úrslitum á +61kg flokki mætti Telma henni Katrínu Ingunni Björnsdóttur sem endaði 3-2 fyrir Thelmu. Í -61kg flokki stóð Helga Halldórsdóttir uppi sem meistari eftir sigur á Maríu Helgu Guðmundsdóttur.Íslandsmeistarar í kumite fullorðinna Hekla Halldórsdóttir, Fylkir, Kumite kvenna -61kg Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding, Kumite kvenna +61kg Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding, Kumite kvenna opinn flokkur Máni Karl Guðmundsson, Fylkir, Kumite karla -67kg Ólafur Engilbert Árnason, Fylki, Kumite karla -75kg Sverrir Ólafur Torfason, ÍR, Kumite karla +84kg Ólafur Engilbert Árnason, Fylki, Kumite karla opinn flokkur Víkingur (Kristján Helgi Carrasco, Diego Valencia, Sverrir Ólafur Torfason), liðakeppni karlaHelstu úrslit í dag:Kumite kvenna, -61 kg. 1.Hekla Halldórsdóttir, Fylkir 2.María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamar 3.Edda Kristín Óttarsdóttir, Fylkir 3.Lilja Vigdís Davíðsdóttir, Fylkir Kumite kvenna, +61 kg 1.Telma Rut Frímannsdóttir, UMFA 2.Katrín Ingunn Björnsdóttir, Fylkir 3.Arna Katrín Kristinsdóttir, Breiðablik 3.Kristín Magnúsdóttir, Breiðablik Kumite kvenna, opinn flokkur 1.Telma Rut Frímannsdóttir, UMFA 2.Kristín Magnúsdóttir, Breiðablik 3.María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamar Kumite karla, -67 kg 1.Máni Karl Guðmundsson, Fylkir 2.Aron Ahn, Ír Kumite karla, -75 kg 1.Ólafur Engilbert Árnason, Fylkir 2.Sæmundur Ragnarsson, Þórshamar 3.Kristján Helgi Carasco, ÍR 3.Elías Guðni Guðnason, Fylkir Kumite karla, +84 kg 1.Sverrir Ólafur Torfason, ÍR 2.Diego Björn Valencia, ÍR 3.Aron Breki Heiðarsson, Breiðablik Kumite karla, opinn flokkur 1.Ólafur Engilbert Árnason, Fylkir 2.Sverrir Ólafur Torfason, ÍR 3.Kristján Helgi Carrasco, ÍR 3.Elías Guðni Guðnason, Fylkir Liðakeppni karla 1. ÍR 2. Fylkir Heildarstig: Fylkir 22 ÍR 17 UMFA 6 Breiðablik 5 Þórshamar 5
Íþróttir Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira