Aron heim til að bera Fidda til grafar Jakob Bjarnar skrifar 8. desember 2015 16:00 Fiddi var mikill stuðningsmaður FH en handboltakapparnir Logi og Aron kunnu vel að meta það og höfðu Fidda í hávegum. Handboltahetjan Aron Pálmarsson flýgur gagngert til landsins, heim frá Búdapest og fékk frí frá liði sínu Vezprem, til að vera við jarðarför Friðriks Oddssonar – Hafnfirðingsins Fidda. „Já, hann verður einn þeirra sem bera kistuna,“ segir Logi Geirsson sem hefur veg og vanda að jarðarförinni.Einhvern veginn svona gæti stytta af Fidda, í miðbæ Hafnarfjarðar, litið út.Bergur Ólafsson/Stefán SnærEins og Vísir hefur greint frá féll Fiddi frá fyrir skömmu og varð það fjölmörgum sveitungum hans í Hafnarfirði tilefni til að minnast hans. Fiddi var mikill FH-ingur og einn þeirra sem setti sinn svip á bæjarbraginn í Hafnarfirði. Vísir hefur þegar greint frá því að Logi vilji ganga í það verk að láta reisa af Fidda styttu sem komið yrði fyrir í miðbæ Hafnarfjarðar. Að sögn Loga eru þegar nokkrir inni í myndinni sem gætu tekið það verkefni að sér, að gera styttuna. Logi segir að það hafi komið honum í opna skjöldu hversu margir hafa boðað komu sína við jarðarförina, sem verður klukkan 13:00 í Hafnarfjarðarkirkju, næstkomandi fimmtudag. Þrátt fyrir að margir Hafnfirðingar hafi þekkt Fidda. „Samkvæmt Facebook-síðu eru þetta yfir 600 manns. Fjórum klukkustundum eftir að síðan var sett upp höfðu 400 boðað komu sína,“ segir Logi en erfidrykkja verður í Kaplakrika, en þar verður jafnframt sýnt frá útförinni. Hafnarfjörður Tengdar fréttir Hafnarfjörður verður ekki samur – Fiddi fallinn frá "Ef hér á að fara að lemja Hafnfirðinga verður byrjað á mér!“ 30. nóvember 2015 13:08 Logi vill fjármagna gerð styttu af Fidda Fiddi vissi að hann var dauðvona og nú hefur Logi Geirsson hefur lagt upp jarðarför Hafnfirðingsins. 6. desember 2015 10:00 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Handboltahetjan Aron Pálmarsson flýgur gagngert til landsins, heim frá Búdapest og fékk frí frá liði sínu Vezprem, til að vera við jarðarför Friðriks Oddssonar – Hafnfirðingsins Fidda. „Já, hann verður einn þeirra sem bera kistuna,“ segir Logi Geirsson sem hefur veg og vanda að jarðarförinni.Einhvern veginn svona gæti stytta af Fidda, í miðbæ Hafnarfjarðar, litið út.Bergur Ólafsson/Stefán SnærEins og Vísir hefur greint frá féll Fiddi frá fyrir skömmu og varð það fjölmörgum sveitungum hans í Hafnarfirði tilefni til að minnast hans. Fiddi var mikill FH-ingur og einn þeirra sem setti sinn svip á bæjarbraginn í Hafnarfirði. Vísir hefur þegar greint frá því að Logi vilji ganga í það verk að láta reisa af Fidda styttu sem komið yrði fyrir í miðbæ Hafnarfjarðar. Að sögn Loga eru þegar nokkrir inni í myndinni sem gætu tekið það verkefni að sér, að gera styttuna. Logi segir að það hafi komið honum í opna skjöldu hversu margir hafa boðað komu sína við jarðarförina, sem verður klukkan 13:00 í Hafnarfjarðarkirkju, næstkomandi fimmtudag. Þrátt fyrir að margir Hafnfirðingar hafi þekkt Fidda. „Samkvæmt Facebook-síðu eru þetta yfir 600 manns. Fjórum klukkustundum eftir að síðan var sett upp höfðu 400 boðað komu sína,“ segir Logi en erfidrykkja verður í Kaplakrika, en þar verður jafnframt sýnt frá útförinni.
Hafnarfjörður Tengdar fréttir Hafnarfjörður verður ekki samur – Fiddi fallinn frá "Ef hér á að fara að lemja Hafnfirðinga verður byrjað á mér!“ 30. nóvember 2015 13:08 Logi vill fjármagna gerð styttu af Fidda Fiddi vissi að hann var dauðvona og nú hefur Logi Geirsson hefur lagt upp jarðarför Hafnfirðingsins. 6. desember 2015 10:00 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Hafnarfjörður verður ekki samur – Fiddi fallinn frá "Ef hér á að fara að lemja Hafnfirðinga verður byrjað á mér!“ 30. nóvember 2015 13:08
Logi vill fjármagna gerð styttu af Fidda Fiddi vissi að hann var dauðvona og nú hefur Logi Geirsson hefur lagt upp jarðarför Hafnfirðingsins. 6. desember 2015 10:00