Fékk svarið við því af hverju hann er í björgunarsveit: „Megum við að minnsta kosti fá að knúsa ykkur áður en við förum?“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. desember 2015 16:38 Otti Sigmarsson og félagar í björgunarsveitinni Þorbirni aðstoðu þrjá erlenda ferðamenn í neyð sem voru gríðarlega þakklátir. Otti Sigmarsson „Ég veit ekki hvernig við getum nokkurn tímann þakkað ykkur, við erum búin að vaska allt upp í björgunarsveitarhúsinu og gera fínt. Megum við að minnsta kosti fá að knúsa ykkur áður en við förum?“ Þetta sögðu þrjár hollenskar konur við björgunarsveitamanninn Otta Sigmarsson og félaga eftir að björgunarsveitin Þorbjörn aðstoðaði þær eftir að þær festu bíl sinn á Suðurstrandaveginum um helgina. „Þær voru með allt sitt í bílnum, farangur, peninga, bara allt saman. Við ferjuðum þær í björgunarsveitarhúsið en ákvaðum að skjótast eftir bílnum þeirra og losa hann,“ segir Otti í samtali við VísiFékk svarið við afhverju hann standi yfirleitt í því að bjarga ferðamönnumOtti segir að stundum velti hann því fyrir sér, sérstaklega þegar hann er rennandi blautur og kaldur í björgunarsveitarbílnum í glórulausum byl að aðstoða ferðafólk afhverju hann standi yfirleitt í þessu. Hann fékk svo svarið þegar hann sá þakklætið í augum kvennanna þegar björgunarsveitarmennirnir birtust með bílinn þeirra og allt þeirra hafurtask. „Þau voru gráti næst af gleði og manni leið eins og maður hefði algjörlega bjargað lífi þeirra. Þessvegna er maður að þessu. Þetta var ekkert svo mikið mál fyrir okkur að ná í bílnum en skipti öllu máli fyrir þær. Þær voru ekki með neitt og hefðu ekkert komist án bílsins.“Þökkuðu fyrir sig með því að vaska uppKonurnar þrjár biðu átekta í björgunarsveitahúsnæði Þorbjarnar á meðan þeir sóttu bíl þeirra. Þær sátu ekki þó aðgerðarlausar heldur þrifu allt hátt og lágt, vöskuðu upp og sáu til þess að húsnæðið væri í lagi á meðan út. „Það var alveg frábært og mjög kærkomið. Það var mjög fínt að þurfa ekki að gera allt hreint eftir langa og erfiða vakt.“ Framundan er önnur vakt en björgunarsveitin Þorbjörn mun standa vaktina í kvöld og hefst vaktin klukkan 18 enda er spáð algjöru fárviðri víðsvegar um landið í dag. Veður Tengdar fréttir Allar upplýsingar um vindhraða, vindhviður og vefmyndavélar á einum stað Á vegasjá Vegagerðarinnar má fylgjast með vindhviðum og veðri um allt land. 7. desember 2015 16:15 Svona var óveðrið 1991: Sumarbústaður fauk á haf út og tré rifnuðu upp með rótum Von er á snælduvitlausu veðri á landinu öllu síðdegis og langt fram á kvöld. Minnast veðurfræðingar og fleiri óveðurs sem gekk yfir landið 3. febrúar árið 1991. 7. desember 2015 13:15 Lokanir Vegagerðarinnar Gæti breyst vegna aðstæðna og veðurs. 7. desember 2015 10:51 Hvernig má draga úr hættu á tjóni í fárviðrinu? Mikilvægt er að tryggja lausamuni, moka frá niðurföllum og hlýta tilmælum Almannavarna. 7. desember 2015 13:45 Veður tekið að versna mjög á Suðurlandi Íbúar hvattir til að tryggja lausamuni. 7. desember 2015 14:51 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Sjá meira
„Ég veit ekki hvernig við getum nokkurn tímann þakkað ykkur, við erum búin að vaska allt upp í björgunarsveitarhúsinu og gera fínt. Megum við að minnsta kosti fá að knúsa ykkur áður en við förum?“ Þetta sögðu þrjár hollenskar konur við björgunarsveitamanninn Otta Sigmarsson og félaga eftir að björgunarsveitin Þorbjörn aðstoðaði þær eftir að þær festu bíl sinn á Suðurstrandaveginum um helgina. „Þær voru með allt sitt í bílnum, farangur, peninga, bara allt saman. Við ferjuðum þær í björgunarsveitarhúsið en ákvaðum að skjótast eftir bílnum þeirra og losa hann,“ segir Otti í samtali við VísiFékk svarið við afhverju hann standi yfirleitt í því að bjarga ferðamönnumOtti segir að stundum velti hann því fyrir sér, sérstaklega þegar hann er rennandi blautur og kaldur í björgunarsveitarbílnum í glórulausum byl að aðstoða ferðafólk afhverju hann standi yfirleitt í þessu. Hann fékk svo svarið þegar hann sá þakklætið í augum kvennanna þegar björgunarsveitarmennirnir birtust með bílinn þeirra og allt þeirra hafurtask. „Þau voru gráti næst af gleði og manni leið eins og maður hefði algjörlega bjargað lífi þeirra. Þessvegna er maður að þessu. Þetta var ekkert svo mikið mál fyrir okkur að ná í bílnum en skipti öllu máli fyrir þær. Þær voru ekki með neitt og hefðu ekkert komist án bílsins.“Þökkuðu fyrir sig með því að vaska uppKonurnar þrjár biðu átekta í björgunarsveitahúsnæði Þorbjarnar á meðan þeir sóttu bíl þeirra. Þær sátu ekki þó aðgerðarlausar heldur þrifu allt hátt og lágt, vöskuðu upp og sáu til þess að húsnæðið væri í lagi á meðan út. „Það var alveg frábært og mjög kærkomið. Það var mjög fínt að þurfa ekki að gera allt hreint eftir langa og erfiða vakt.“ Framundan er önnur vakt en björgunarsveitin Þorbjörn mun standa vaktina í kvöld og hefst vaktin klukkan 18 enda er spáð algjöru fárviðri víðsvegar um landið í dag.
Veður Tengdar fréttir Allar upplýsingar um vindhraða, vindhviður og vefmyndavélar á einum stað Á vegasjá Vegagerðarinnar má fylgjast með vindhviðum og veðri um allt land. 7. desember 2015 16:15 Svona var óveðrið 1991: Sumarbústaður fauk á haf út og tré rifnuðu upp með rótum Von er á snælduvitlausu veðri á landinu öllu síðdegis og langt fram á kvöld. Minnast veðurfræðingar og fleiri óveðurs sem gekk yfir landið 3. febrúar árið 1991. 7. desember 2015 13:15 Lokanir Vegagerðarinnar Gæti breyst vegna aðstæðna og veðurs. 7. desember 2015 10:51 Hvernig má draga úr hættu á tjóni í fárviðrinu? Mikilvægt er að tryggja lausamuni, moka frá niðurföllum og hlýta tilmælum Almannavarna. 7. desember 2015 13:45 Veður tekið að versna mjög á Suðurlandi Íbúar hvattir til að tryggja lausamuni. 7. desember 2015 14:51 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Sjá meira
Allar upplýsingar um vindhraða, vindhviður og vefmyndavélar á einum stað Á vegasjá Vegagerðarinnar má fylgjast með vindhviðum og veðri um allt land. 7. desember 2015 16:15
Svona var óveðrið 1991: Sumarbústaður fauk á haf út og tré rifnuðu upp með rótum Von er á snælduvitlausu veðri á landinu öllu síðdegis og langt fram á kvöld. Minnast veðurfræðingar og fleiri óveðurs sem gekk yfir landið 3. febrúar árið 1991. 7. desember 2015 13:15
Hvernig má draga úr hættu á tjóni í fárviðrinu? Mikilvægt er að tryggja lausamuni, moka frá niðurföllum og hlýta tilmælum Almannavarna. 7. desember 2015 13:45
Veður tekið að versna mjög á Suðurlandi Íbúar hvattir til að tryggja lausamuni. 7. desember 2015 14:51