Heyr, himna smiður og Happy með Pharrell? Það hljómar svona Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. desember 2015 12:47 Árstíðir komu fram á Iceland Airwaves árið 2013. Sálmurinn Heyr, himna smiður eftir Kolbein Tumason við lag Þorkels Sigurbjörnssonar hefur notið mikila vinsælda á Íslandi undanfarin ár. Vinsældirnar hafa orðið alþjóðlegar nýlega ekki síst eftir að Árstíðir buðu upp á óvænta tónleika á lestarstöð í Þýskalandi haustið 2013. Nú hefur einn notandi Soundcloud fetað ótroðnar slóðir en sá segist hafa heillast af laginu. Þar sem hann skilur ekki íslensku ákvað hann að skipta út sálmi Kolbeins fyrir textann við lagið Happy með Pharrell. Útkoman er í það minnsta athyglisverð en textann við lagið má sjá hér að neðan. Talið er að Kolbeinn hafi ort sálminn rétt fyrir Víðinesbardaga haustið 1208 þar sem Kolbeinn féll. Þó kann að vera að hann hafi verið ortur fyrr. Hann mun vera elsti varðveitti sálmur Norðurlanda og hefur í seinni tíð oftast verið sunginn við lag Þorkels, reglulega í jarðarförum.Happy við lag Þorkels má heyra hér að neðan. Happy It might seem crazy what I'm about to say Sunshine she's here, you can take a break I'm a hot air balloon that could go to space With the air, like I don't care baby by the way Because I'm happy Clap along if you feel like a room without a roof Because I'm happy Clap along if you feel like happiness is the truth Because I'm happy Clap along if you know what happiness is to you Because I'm happy Clap along if you feel like that's what you wanna do Here come bad news talking this and that, yeah, Well, give me all you got, and don't hold it back, yeah, Well, I should probably warn you I'll be just fine, yeah, No offense to you, don't waste your time Here's why Hey Go Uh (Happy) Bring me down Can't nothing Bring me down My level's too high Bring me down Can't nothing Bring me down I said (let me tell you now) Bring me down Can't nothing Bring me down My level's too high Bring me down Can't nothing Bring me down I said Hefðbundnu útgáfuna af Happy með Pharrell má heyra hér að neðan. Heyr, himna smiður Heyr, himna smiður, hvers skáldið biður, komi mjúk til mín miskunnin þín. Því heit eg á þig, þú hefur skaptan mig, ég er þrællinn þinn, þú ert Drottinn minn. Guð, heit eg á þig, að græðir mig, minnst, mildingur, mín, mest þurfum þín. Ryð þú, röðla gramur, ríklyndur og framur, hölds hverri sorg úr hjartaborg. Gæt, mildingur, mín, mest þurfum þín helzt hverja stund á hölda grund. Set, meyjar mögur, máls efni fögur, öll er hjálp af þér, í hjarta mér. Árstíðir flytja Heyr, himna smiður á lestarstöðinni í Þýskalandi Airwaves Tengdar fréttir Magnaður söngur Árstíða á lestarstöð Árstíðir hélt tónleika í borginni Wuppertal síðastliðið sunnudagskvöld og að tónleikunum loknum brá sveitin á leik á lestarstöð. 18. september 2013 10:26 Tæplega 500 þúsund manns horft á myndband Árstíða Hljómsveitin Árstíðir vakti athygli fyrir að syngja sálminn Heyr Himna Smiður á lestarstöð í Þýskalandi í síðasta mánuði. 16. október 2013 10:53 Iceland Airwaves: Árstíðir flytja Heyr, himna smiður Árstíðir komu fram á Iceland Airwaves í gær og lék sveitin í Gamla Bíó sem er nýr tónleikastaður á hátíðinni. 1. nóvember 2013 09:52 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Sjá meira
Sálmurinn Heyr, himna smiður eftir Kolbein Tumason við lag Þorkels Sigurbjörnssonar hefur notið mikila vinsælda á Íslandi undanfarin ár. Vinsældirnar hafa orðið alþjóðlegar nýlega ekki síst eftir að Árstíðir buðu upp á óvænta tónleika á lestarstöð í Þýskalandi haustið 2013. Nú hefur einn notandi Soundcloud fetað ótroðnar slóðir en sá segist hafa heillast af laginu. Þar sem hann skilur ekki íslensku ákvað hann að skipta út sálmi Kolbeins fyrir textann við lagið Happy með Pharrell. Útkoman er í það minnsta athyglisverð en textann við lagið má sjá hér að neðan. Talið er að Kolbeinn hafi ort sálminn rétt fyrir Víðinesbardaga haustið 1208 þar sem Kolbeinn féll. Þó kann að vera að hann hafi verið ortur fyrr. Hann mun vera elsti varðveitti sálmur Norðurlanda og hefur í seinni tíð oftast verið sunginn við lag Þorkels, reglulega í jarðarförum.Happy við lag Þorkels má heyra hér að neðan. Happy It might seem crazy what I'm about to say Sunshine she's here, you can take a break I'm a hot air balloon that could go to space With the air, like I don't care baby by the way Because I'm happy Clap along if you feel like a room without a roof Because I'm happy Clap along if you feel like happiness is the truth Because I'm happy Clap along if you know what happiness is to you Because I'm happy Clap along if you feel like that's what you wanna do Here come bad news talking this and that, yeah, Well, give me all you got, and don't hold it back, yeah, Well, I should probably warn you I'll be just fine, yeah, No offense to you, don't waste your time Here's why Hey Go Uh (Happy) Bring me down Can't nothing Bring me down My level's too high Bring me down Can't nothing Bring me down I said (let me tell you now) Bring me down Can't nothing Bring me down My level's too high Bring me down Can't nothing Bring me down I said Hefðbundnu útgáfuna af Happy með Pharrell má heyra hér að neðan. Heyr, himna smiður Heyr, himna smiður, hvers skáldið biður, komi mjúk til mín miskunnin þín. Því heit eg á þig, þú hefur skaptan mig, ég er þrællinn þinn, þú ert Drottinn minn. Guð, heit eg á þig, að græðir mig, minnst, mildingur, mín, mest þurfum þín. Ryð þú, röðla gramur, ríklyndur og framur, hölds hverri sorg úr hjartaborg. Gæt, mildingur, mín, mest þurfum þín helzt hverja stund á hölda grund. Set, meyjar mögur, máls efni fögur, öll er hjálp af þér, í hjarta mér. Árstíðir flytja Heyr, himna smiður á lestarstöðinni í Þýskalandi
Airwaves Tengdar fréttir Magnaður söngur Árstíða á lestarstöð Árstíðir hélt tónleika í borginni Wuppertal síðastliðið sunnudagskvöld og að tónleikunum loknum brá sveitin á leik á lestarstöð. 18. september 2013 10:26 Tæplega 500 þúsund manns horft á myndband Árstíða Hljómsveitin Árstíðir vakti athygli fyrir að syngja sálminn Heyr Himna Smiður á lestarstöð í Þýskalandi í síðasta mánuði. 16. október 2013 10:53 Iceland Airwaves: Árstíðir flytja Heyr, himna smiður Árstíðir komu fram á Iceland Airwaves í gær og lék sveitin í Gamla Bíó sem er nýr tónleikastaður á hátíðinni. 1. nóvember 2013 09:52 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Sjá meira
Magnaður söngur Árstíða á lestarstöð Árstíðir hélt tónleika í borginni Wuppertal síðastliðið sunnudagskvöld og að tónleikunum loknum brá sveitin á leik á lestarstöð. 18. september 2013 10:26
Tæplega 500 þúsund manns horft á myndband Árstíða Hljómsveitin Árstíðir vakti athygli fyrir að syngja sálminn Heyr Himna Smiður á lestarstöð í Þýskalandi í síðasta mánuði. 16. október 2013 10:53
Iceland Airwaves: Árstíðir flytja Heyr, himna smiður Árstíðir komu fram á Iceland Airwaves í gær og lék sveitin í Gamla Bíó sem er nýr tónleikastaður á hátíðinni. 1. nóvember 2013 09:52