Broncos í úrslitakeppnina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. desember 2015 08:13 Varnarjaxlinn DeMarcus Ware með boltann sem hann stal í framlengingunni og tryggði síðan Broncos sigur í leiknum. vísir/getty Denver Broncos tryggði sig í nótt inn í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir sigur á Cincinnati Bengals, 20-17, í framlengdum leik. Bengals missti boltann frá sér í framlengingunni og eftir þennan stolna bolta náði Broncos að skora vallarmark og tryggja sér sigur. Broncos var í erfiðri stöðu fyrir leikinn og með tapi hefði verið hætta á að liðið myndi missa hreinlega af úrslitakeppninni. Tapið kemur þeim aftur á móti í annað sætið í Ameríkudeildinni og liðið gæti unnið Ameríkudeildina eftir allt saman. Sigur gegn Chargers um næstu helgi sér til þess að liðið vinnur sinn riðil og fær frí í 1. umferð úrslitakeppninnar. Cincinnati hefði tryggt sér frí í 1. umferð úrslitakeppninnar með sigrinum en þarf nú að vinna sinn leik gegn Ravens og vonast eftir því að Broncos tapi svo liðið fái frí. Fríið myndi hjálpa liðinu mikið því aðalleikstjórnandi liðsins, Andy Dalton, verður ekki búinn að ná sér af meiðslum er úrslitakeppnin hefst. Þessi úrslit gera það einnig að verkum að Indianapolis Colts á enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Þessi úrslit þýða líka að Pittsburgh Steelers þarf að vinna Cleveland um næstu helgi og treysta á sigur Buffalo gegn NY Jets til að komast í úrslitakeppnina. Nokkuð flókin staðan fyrir lokaumferðina í NFL-deildinni um næstu helgi. NFL Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Denver Broncos tryggði sig í nótt inn í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir sigur á Cincinnati Bengals, 20-17, í framlengdum leik. Bengals missti boltann frá sér í framlengingunni og eftir þennan stolna bolta náði Broncos að skora vallarmark og tryggja sér sigur. Broncos var í erfiðri stöðu fyrir leikinn og með tapi hefði verið hætta á að liðið myndi missa hreinlega af úrslitakeppninni. Tapið kemur þeim aftur á móti í annað sætið í Ameríkudeildinni og liðið gæti unnið Ameríkudeildina eftir allt saman. Sigur gegn Chargers um næstu helgi sér til þess að liðið vinnur sinn riðil og fær frí í 1. umferð úrslitakeppninnar. Cincinnati hefði tryggt sér frí í 1. umferð úrslitakeppninnar með sigrinum en þarf nú að vinna sinn leik gegn Ravens og vonast eftir því að Broncos tapi svo liðið fái frí. Fríið myndi hjálpa liðinu mikið því aðalleikstjórnandi liðsins, Andy Dalton, verður ekki búinn að ná sér af meiðslum er úrslitakeppnin hefst. Þessi úrslit gera það einnig að verkum að Indianapolis Colts á enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Þessi úrslit þýða líka að Pittsburgh Steelers þarf að vinna Cleveland um næstu helgi og treysta á sigur Buffalo gegn NY Jets til að komast í úrslitakeppnina. Nokkuð flókin staðan fyrir lokaumferðina í NFL-deildinni um næstu helgi.
NFL Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira