Peyton: Þessar ásakanir eru algjört kjaftæði Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. desember 2015 11:30 Manning hefur verið meiddur síðustu vikur en gæti snúið til baka um næstu helgi. vísir/getty Um helgina var sýndur þáttur á Al Jazeera-sjónvarpsstöðinni þar sem margir bandarískir afreksíþróttamenn voru sakaðir um að hafa notað ólögleg efni. Á meðal þeirra er NFL-goðsögnin Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, en hermt var í þættinum að hann hefði fengið sent HGH-vaxtarhormón heim til sín. Manning var fljótur að bregðast við þessum fréttum og var reiður. „Þessar ásakanir eru algjört kjaftæði og tilbúningur með öllu,“ sagði Manning en hann íhugar nú alvarlega að kæra Al Jazeera vegna þessara ásakana. Í þættinum komu ásakanirnar fram hjá manni sem heitir Charlie Sly. Hann er lyfjafræðingur og sagður hafa hjálpað íþróttamönnum við að komast yfir ólögleg efni. Hann segist hafa sent efnið á til eiginkonu Manning, Ashley, svo nafn Peytons kæmi hvergi fram. Sly var myndaður á laun þar sem þessi orð komu fram. Sly hefur þegar dregið í land með yfirlýsingar sínar í þættinum. Hann segir að það sem komi fram í þættinum sé einfaldlega ekki rétt. NFL Tengdar fréttir Atlanta eyðilagði fullkomna tímabilið hjá Carolina Fjórtán leikja sigurgöngu Carolina Panthers í NFL-deildinni lauk í gærkvöldi er liðið tapaði frekar óvænt gegn Atlanta Falcons. 28. desember 2015 07:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Sjá meira
Um helgina var sýndur þáttur á Al Jazeera-sjónvarpsstöðinni þar sem margir bandarískir afreksíþróttamenn voru sakaðir um að hafa notað ólögleg efni. Á meðal þeirra er NFL-goðsögnin Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, en hermt var í þættinum að hann hefði fengið sent HGH-vaxtarhormón heim til sín. Manning var fljótur að bregðast við þessum fréttum og var reiður. „Þessar ásakanir eru algjört kjaftæði og tilbúningur með öllu,“ sagði Manning en hann íhugar nú alvarlega að kæra Al Jazeera vegna þessara ásakana. Í þættinum komu ásakanirnar fram hjá manni sem heitir Charlie Sly. Hann er lyfjafræðingur og sagður hafa hjálpað íþróttamönnum við að komast yfir ólögleg efni. Hann segist hafa sent efnið á til eiginkonu Manning, Ashley, svo nafn Peytons kæmi hvergi fram. Sly var myndaður á laun þar sem þessi orð komu fram. Sly hefur þegar dregið í land með yfirlýsingar sínar í þættinum. Hann segir að það sem komi fram í þættinum sé einfaldlega ekki rétt.
NFL Tengdar fréttir Atlanta eyðilagði fullkomna tímabilið hjá Carolina Fjórtán leikja sigurgöngu Carolina Panthers í NFL-deildinni lauk í gærkvöldi er liðið tapaði frekar óvænt gegn Atlanta Falcons. 28. desember 2015 07:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Sjá meira
Atlanta eyðilagði fullkomna tímabilið hjá Carolina Fjórtán leikja sigurgöngu Carolina Panthers í NFL-deildinni lauk í gærkvöldi er liðið tapaði frekar óvænt gegn Atlanta Falcons. 28. desember 2015 07:45