Söng fyrir samanlagt sex þúsund manns Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 8. febrúar 2015 13:00 "Ég lék bangsa litla í Dýrunum í Hálsaskógi og Sigga sæta í Latabæ.“ Vísir/Ernir Í hvaða skóla ertu Gunnar Hrafn og hvaða námsgrein er í uppáhaldi? Ég er í Salaskóla í Kópavogi. Stærðfræði og íþróttir eru uppáhaldsgreinarnar mínar.Segðu mér aðeins frá Jólastjörnunni. „Ég sendi inn myndband í Jólastjörnukeppnina og komst í úrslit fyrir topp tíu. Þá söng ég fyrir dómnefndina sem var skipuð Björgvini Halldórssyni, Gunnari Helgasyni, Jóhönnu Guðrúnu og Gissuri Páli. Einn daginn komu Björgvin Halldórsson og Ísland í dag í skólann minn og tilkynntu að ég hefði unnið. Það var alveg meiriháttar tilfinning. Síðan fékk ég að syngja á tónleikunum Jólagestir Björgvins með Jóni Jónssyni, Eyþóri Inga og fullt af flottu tónlistarfólki sem var mikill heiður. Tónleikarnir voru í Laugardalshöll og við sungum fyrir framan samanlagt 6.000 manns á tvennum tónleikum. Það var ótrúleg reynsla og upplifun.“"Kuggur er bara venjulegur og glaðlyndur strákur sem á svolítið eldri og óvenjulegar vinkonur."Hvernig kom það til að þú tókst að þér hlutverk Kuggs? Þórhallur Sigurðsson leikstjóri hringdi í mig og bauð mér að koma og hitta sig. Við spjölluðum í smá tíma og ég las fyrir hann úr handritinu af Kuggi. Síðan hringdi hann aftur eftir nokkra daga og sagði að ég hefði fengið hlutverkið.Hvernig gaur er Kuggur?Kuggur er bara venjulegur og glaðlyndur strákur sem á svolítið skrýtnar og eldri vinkonur sem eru Málfríður og mamma hennar.Hefurðu leikið áður?Já, ég lék Bangsa litla í Dýrunum í Hálsaskógi og Sigga sæta í Latabæ. Svo lék ég hrakfallabálkinn Óla í sjónvarpsþáttunum Fólkið í blokkinni.Hvernig gengur að samræma skólalærdóminn og leiklistina?Það gengur bara rosalega vel því ég hef góðan kennara. Samt getur það verið erfitt stundum þegar mikið er að gera.Ég glamra aðeins á gítar og svo kann ég eitthvað á píanó líka. En ég kenni mér bara sjálfurErtu stressaður fyrir frumsýninguna um næstu helgi?Nei, eiginlega ekki. Þetta er bara spennandi.Syngurðu í leikritinu? Já, það eru nokkur lög í leiksýningunni sem við syngjum öll saman.Kanntu á eitthvert hljóðfæri? Ég glamra aðeins á gítar og svo kann ég eitthvað á píanó líka. En ég kenni mér bara sjálfur.Hver eru þín helstu áhugamál? Fótbolti, söngur, tónlist og svo auðvitað leiklist. Jólastjarnan Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Sjá meira
Í hvaða skóla ertu Gunnar Hrafn og hvaða námsgrein er í uppáhaldi? Ég er í Salaskóla í Kópavogi. Stærðfræði og íþróttir eru uppáhaldsgreinarnar mínar.Segðu mér aðeins frá Jólastjörnunni. „Ég sendi inn myndband í Jólastjörnukeppnina og komst í úrslit fyrir topp tíu. Þá söng ég fyrir dómnefndina sem var skipuð Björgvini Halldórssyni, Gunnari Helgasyni, Jóhönnu Guðrúnu og Gissuri Páli. Einn daginn komu Björgvin Halldórsson og Ísland í dag í skólann minn og tilkynntu að ég hefði unnið. Það var alveg meiriháttar tilfinning. Síðan fékk ég að syngja á tónleikunum Jólagestir Björgvins með Jóni Jónssyni, Eyþóri Inga og fullt af flottu tónlistarfólki sem var mikill heiður. Tónleikarnir voru í Laugardalshöll og við sungum fyrir framan samanlagt 6.000 manns á tvennum tónleikum. Það var ótrúleg reynsla og upplifun.“"Kuggur er bara venjulegur og glaðlyndur strákur sem á svolítið eldri og óvenjulegar vinkonur."Hvernig kom það til að þú tókst að þér hlutverk Kuggs? Þórhallur Sigurðsson leikstjóri hringdi í mig og bauð mér að koma og hitta sig. Við spjölluðum í smá tíma og ég las fyrir hann úr handritinu af Kuggi. Síðan hringdi hann aftur eftir nokkra daga og sagði að ég hefði fengið hlutverkið.Hvernig gaur er Kuggur?Kuggur er bara venjulegur og glaðlyndur strákur sem á svolítið skrýtnar og eldri vinkonur sem eru Málfríður og mamma hennar.Hefurðu leikið áður?Já, ég lék Bangsa litla í Dýrunum í Hálsaskógi og Sigga sæta í Latabæ. Svo lék ég hrakfallabálkinn Óla í sjónvarpsþáttunum Fólkið í blokkinni.Hvernig gengur að samræma skólalærdóminn og leiklistina?Það gengur bara rosalega vel því ég hef góðan kennara. Samt getur það verið erfitt stundum þegar mikið er að gera.Ég glamra aðeins á gítar og svo kann ég eitthvað á píanó líka. En ég kenni mér bara sjálfurErtu stressaður fyrir frumsýninguna um næstu helgi?Nei, eiginlega ekki. Þetta er bara spennandi.Syngurðu í leikritinu? Já, það eru nokkur lög í leiksýningunni sem við syngjum öll saman.Kanntu á eitthvert hljóðfæri? Ég glamra aðeins á gítar og svo kann ég eitthvað á píanó líka. En ég kenni mér bara sjálfur.Hver eru þín helstu áhugamál? Fótbolti, söngur, tónlist og svo auðvitað leiklist.
Jólastjarnan Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Sjá meira