Útflutningur hrossa liggur niðri Sveinn Arnarsson skrifar 20. maí 2015 07:00 Hulda Gústafsdóttir, hestamaður og útflytjandi. Fréttablaðið/Stefán Ekkert hross hefur verið flutt úr landi í yfirstandandi verkfallsaðgerðum dýralækna hjá Matvælastofnun. Á annað hundrað hross hafa verið seld úr landi og bíða nú fyrrverandi eigendur eftir því að geta flutt hrossin til nýrra heimkynna. „Þetta veldur óneitanlega óþægindum fyrir hrossasölu. Á okkar vegum eru um 60 hross sem bíða eftir því að komast út. Hættan er sú að nýir eigendur bíði með að flytja út hross þar til í haust því það er ekki gott fyrir hrossin að koma út í sumarhitann. Á meðan munu þessi hross bíða hér á landi í einhvern tíma,“ segir Hulda Gústafsdóttir, tamningamaður og útflytjandi á Árbakka í Landsveit. Útflytjendur segja þetta geta haft mikil áhrif á útflutning íslenska hestsins á þessu ári ef fram heldur sem horfir. Gunnar Arnarson og Eysteinn Leifsson eru einnig stórir aðilar í útflutningi hrossa og í gegnum þau þrjú fer obbi íslenskra hesta til útlanda. Um 140 hross bíða útflutnings hjá Eysteini og Gunnari. Hulda bendir á að þótt ástandið sé ekki gott er lán í óláni að háannatími í útflutningi hrossa er að haustlagi. „Það mun taka okkur einhvern tíma að ná í skottið á okkur því svo fer allt á fullt að hausti þegar langflest hross eru flutt úr landi. Því vonum við að þetta verkfall leysist sem fyrst. En þó þetta hafi vissulega slæm áhrif á útflutning hrossa kemur þetta afar hart niður á svína og alifuglabændum og maður hugsar til þeirra stétta í dag,“ segir Hulda. Verkfall 2016 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Ekkert hross hefur verið flutt úr landi í yfirstandandi verkfallsaðgerðum dýralækna hjá Matvælastofnun. Á annað hundrað hross hafa verið seld úr landi og bíða nú fyrrverandi eigendur eftir því að geta flutt hrossin til nýrra heimkynna. „Þetta veldur óneitanlega óþægindum fyrir hrossasölu. Á okkar vegum eru um 60 hross sem bíða eftir því að komast út. Hættan er sú að nýir eigendur bíði með að flytja út hross þar til í haust því það er ekki gott fyrir hrossin að koma út í sumarhitann. Á meðan munu þessi hross bíða hér á landi í einhvern tíma,“ segir Hulda Gústafsdóttir, tamningamaður og útflytjandi á Árbakka í Landsveit. Útflytjendur segja þetta geta haft mikil áhrif á útflutning íslenska hestsins á þessu ári ef fram heldur sem horfir. Gunnar Arnarson og Eysteinn Leifsson eru einnig stórir aðilar í útflutningi hrossa og í gegnum þau þrjú fer obbi íslenskra hesta til útlanda. Um 140 hross bíða útflutnings hjá Eysteini og Gunnari. Hulda bendir á að þótt ástandið sé ekki gott er lán í óláni að háannatími í útflutningi hrossa er að haustlagi. „Það mun taka okkur einhvern tíma að ná í skottið á okkur því svo fer allt á fullt að hausti þegar langflest hross eru flutt úr landi. Því vonum við að þetta verkfall leysist sem fyrst. En þó þetta hafi vissulega slæm áhrif á útflutning hrossa kemur þetta afar hart niður á svína og alifuglabændum og maður hugsar til þeirra stétta í dag,“ segir Hulda.
Verkfall 2016 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira