„Allir ferðamenn verið ánægðir“ Sveinn Arnarson skrifar 4. júlí 2015 12:00 Fréttablaðið greindi frá óánægju ferðaþjónustufyrirtækja í gær með íshellinn í Langjökli. Ljóst er að margir eru einnig mjög ánægðir með hellinn. fréttablaðið/stefán Ekki eru allir sammála þeirri staðhæfingu að ferðamenn hafi orðið fyrir vonbrigðum með heimsókn sína í íshellinn í Langjökli. Ferðaþjónustufyrirtæki, sem hafa sent hundruð ferðamanna í hellinn, hafa ekki heyrt neina kvörtun hingað til og allt gengið eins og í sögu að þeirra mati. „Það hefur gengið vel að selja þetta og þeir ferðamenn sem við höfum sent eru almennt mjög ánægðir. Við höfum einnig verið að fara með ferðaskrifstofufólk sem er að selja þessar ferðir og enginn lýst yfir óánægju,“ segir Þórir Garðarsson hjá Gray Line. Kári Björnsson, ferðaskipuleggjandi hjá Extreme Iceland, tekur í sama streng og segir fyrirtækið hafa sent á annað hundrað ferðamanna að íshellinum í Langjökli og enginn hafi kvartað. „Við byrjuðum í byrjun júní að senda ferðamenn á staðinn og gerum það næstum daglega. Allir þeir ferðamenn sem við höfum sent að íshellinum eru mjög ánægðir með ferðina. Enginn hefur borið fram kvörtun af neinu tagi og allt gengið eins og í sögu. Þetta er mikill fjöldi ferðamanna sem við höfum farið með upp á jökul, líklega yfir eitt hundrað ferðamenn,“ segir Kári. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Sumarlífið: Fullkominn laugardagur á Secret Solstice sem endaði upp á Langjökli Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum og heppnaðist hún einstaklega vel. 25. júní 2015 13:00 Ferðaþjónustufyrirtæki að gefast upp á Íshellinum Bráðnun Langjökuls hefur þær afleiðingar að vatn rennur inn í hellinn og þarf að dæla því út. 3. júlí 2015 09:00 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Sjá meira
Ekki eru allir sammála þeirri staðhæfingu að ferðamenn hafi orðið fyrir vonbrigðum með heimsókn sína í íshellinn í Langjökli. Ferðaþjónustufyrirtæki, sem hafa sent hundruð ferðamanna í hellinn, hafa ekki heyrt neina kvörtun hingað til og allt gengið eins og í sögu að þeirra mati. „Það hefur gengið vel að selja þetta og þeir ferðamenn sem við höfum sent eru almennt mjög ánægðir. Við höfum einnig verið að fara með ferðaskrifstofufólk sem er að selja þessar ferðir og enginn lýst yfir óánægju,“ segir Þórir Garðarsson hjá Gray Line. Kári Björnsson, ferðaskipuleggjandi hjá Extreme Iceland, tekur í sama streng og segir fyrirtækið hafa sent á annað hundrað ferðamanna að íshellinum í Langjökli og enginn hafi kvartað. „Við byrjuðum í byrjun júní að senda ferðamenn á staðinn og gerum það næstum daglega. Allir þeir ferðamenn sem við höfum sent að íshellinum eru mjög ánægðir með ferðina. Enginn hefur borið fram kvörtun af neinu tagi og allt gengið eins og í sögu. Þetta er mikill fjöldi ferðamanna sem við höfum farið með upp á jökul, líklega yfir eitt hundrað ferðamenn,“ segir Kári.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Sumarlífið: Fullkominn laugardagur á Secret Solstice sem endaði upp á Langjökli Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum og heppnaðist hún einstaklega vel. 25. júní 2015 13:00 Ferðaþjónustufyrirtæki að gefast upp á Íshellinum Bráðnun Langjökuls hefur þær afleiðingar að vatn rennur inn í hellinn og þarf að dæla því út. 3. júlí 2015 09:00 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Sjá meira
Sumarlífið: Fullkominn laugardagur á Secret Solstice sem endaði upp á Langjökli Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum og heppnaðist hún einstaklega vel. 25. júní 2015 13:00
Ferðaþjónustufyrirtæki að gefast upp á Íshellinum Bráðnun Langjökuls hefur þær afleiðingar að vatn rennur inn í hellinn og þarf að dæla því út. 3. júlí 2015 09:00