Öflugri skjálftar tíðari í Bárðarbungu Birgir Olgeirsson skrifar 5. janúar 2016 14:18 Eldgosið í Holuhrauni stóð í hálft ár og telst eitt hið stærsta á Íslandi í langan tíma. Fréttablaðið/auðunn Jarðskjálftar í Bárðarbungu hafa verið öflugri síðastliðna mánuði og mælist nú þensla á svæðinu sem bendir til kvikusöfnunar í kvikuhólfi undir öskju Bárðarbungu. Veðurstofa Íslands greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni og birtir þar graf sem sýnir þróun skjálftavirkni í Bárðarbunguöskju síðan 1. mars í fyrra, eftir gosið í Holuhrauni. Veðurstofan segir að tíðni skjálfta á svæðinu hafi haldist frekar stöðugur en frá miðjum september síðastliðnum hefur orkuútlausnin aukist, sem þýðir að skjálftarnir eru öflugri en áður. Á grafinu kemur einmitt fram að skjálftar að stærð þremur eru tíðari síðastliðna mánuði. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands létti gosið í Holuhrauni á eldstöðvakerfinu en mælingar gefi til kynna að kvikusöfnun sé hafin í Bárðarbungu. Það sé ekki endilega ávísun á gos á næstu misserum en Veðurstofan vaktar svæðið gaumgæfilega.Nokkrir miðlar hafa verið að tala um skjálftana í Bárðarbungu. Hér er graf sem sýnir í tíma þróun skjálftavirkni í Bárð...Posted by Veðurstofa Íslands on Tuesday, January 5, 2016 Bárðarbunga Tengdar fréttir Hrina gæti verið hafin í Bárðarbungu Jarðskjálftar og mælingar benda ótvírætt til að kvika safnist nú fyrir í eldstöðvarkerfi Bárðarbungu. Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur segir ekki ólíklegt að umbrotahrina sé hafin, en saga fjallsins kennir að nokkur eldgos gætu orðið uppi á næstu áratugum. 4. janúar 2016 07:00 Merki um þenslu undir Bárðarbungaröskjunni GPS-mælingar sýna merki um þenslu á svæðinu kringum Bárðarbungu 18. nóvember 2015 12:35 Funda vegna skjálfta í Bárðarbungu Aukin jarðskjálftavirkni í og við Bárðarbungu á síðastliðnum tveimur vikum verður rædd á fundi vísindamannaráðs Almannavarna í dag. Þar bera vísindamenn saman bækur sínar þar sem hugsanlegar ástæður hennar verða ræddar. 18. nóvember 2015 07:00 Skjálftar í Bárðarbungu merki um kvikustreymi Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur telur víst að fjallið sé að búa sig undir eldgos. 21. desember 2015 21:00 Ákærður fyrir að lenda með farþega á bannsvæði við Holuhraun Auðkýfingur dansaði ásamt hópi fólks skammt frá gosstöðvunum. 5. janúar 2016 13:26 Toppgígur Bárðarbungu 75 km frá næstu byggð Verði mikið sprengigos er það kannski huggun harmi gegn að þetta er sú eldstöð á Íslandi sem er einna lengst frá byggð. 4. janúar 2016 19:30 Hrinu eldgosa spáð næsta áratuginn úr Bárðarbungu Líkindi með goshrinum í Bárðarbungu og Öskju á nítjándu öld. Gæti lokið með miklu sprengigosi. 22. desember 2015 20:30 Holuhraun fékk heitið Holuhraun Sveitarstjórn Skútustaðahrepps ákvað á fundi, sem var að ljúka, að nafn á nýja hraunið sem myndaðist í eldgosinu norðan Vatnajökuls í fyrra. 15. desember 2015 12:07 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Jarðskjálftar í Bárðarbungu hafa verið öflugri síðastliðna mánuði og mælist nú þensla á svæðinu sem bendir til kvikusöfnunar í kvikuhólfi undir öskju Bárðarbungu. Veðurstofa Íslands greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni og birtir þar graf sem sýnir þróun skjálftavirkni í Bárðarbunguöskju síðan 1. mars í fyrra, eftir gosið í Holuhrauni. Veðurstofan segir að tíðni skjálfta á svæðinu hafi haldist frekar stöðugur en frá miðjum september síðastliðnum hefur orkuútlausnin aukist, sem þýðir að skjálftarnir eru öflugri en áður. Á grafinu kemur einmitt fram að skjálftar að stærð þremur eru tíðari síðastliðna mánuði. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands létti gosið í Holuhrauni á eldstöðvakerfinu en mælingar gefi til kynna að kvikusöfnun sé hafin í Bárðarbungu. Það sé ekki endilega ávísun á gos á næstu misserum en Veðurstofan vaktar svæðið gaumgæfilega.Nokkrir miðlar hafa verið að tala um skjálftana í Bárðarbungu. Hér er graf sem sýnir í tíma þróun skjálftavirkni í Bárð...Posted by Veðurstofa Íslands on Tuesday, January 5, 2016
Bárðarbunga Tengdar fréttir Hrina gæti verið hafin í Bárðarbungu Jarðskjálftar og mælingar benda ótvírætt til að kvika safnist nú fyrir í eldstöðvarkerfi Bárðarbungu. Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur segir ekki ólíklegt að umbrotahrina sé hafin, en saga fjallsins kennir að nokkur eldgos gætu orðið uppi á næstu áratugum. 4. janúar 2016 07:00 Merki um þenslu undir Bárðarbungaröskjunni GPS-mælingar sýna merki um þenslu á svæðinu kringum Bárðarbungu 18. nóvember 2015 12:35 Funda vegna skjálfta í Bárðarbungu Aukin jarðskjálftavirkni í og við Bárðarbungu á síðastliðnum tveimur vikum verður rædd á fundi vísindamannaráðs Almannavarna í dag. Þar bera vísindamenn saman bækur sínar þar sem hugsanlegar ástæður hennar verða ræddar. 18. nóvember 2015 07:00 Skjálftar í Bárðarbungu merki um kvikustreymi Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur telur víst að fjallið sé að búa sig undir eldgos. 21. desember 2015 21:00 Ákærður fyrir að lenda með farþega á bannsvæði við Holuhraun Auðkýfingur dansaði ásamt hópi fólks skammt frá gosstöðvunum. 5. janúar 2016 13:26 Toppgígur Bárðarbungu 75 km frá næstu byggð Verði mikið sprengigos er það kannski huggun harmi gegn að þetta er sú eldstöð á Íslandi sem er einna lengst frá byggð. 4. janúar 2016 19:30 Hrinu eldgosa spáð næsta áratuginn úr Bárðarbungu Líkindi með goshrinum í Bárðarbungu og Öskju á nítjándu öld. Gæti lokið með miklu sprengigosi. 22. desember 2015 20:30 Holuhraun fékk heitið Holuhraun Sveitarstjórn Skútustaðahrepps ákvað á fundi, sem var að ljúka, að nafn á nýja hraunið sem myndaðist í eldgosinu norðan Vatnajökuls í fyrra. 15. desember 2015 12:07 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Hrina gæti verið hafin í Bárðarbungu Jarðskjálftar og mælingar benda ótvírætt til að kvika safnist nú fyrir í eldstöðvarkerfi Bárðarbungu. Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur segir ekki ólíklegt að umbrotahrina sé hafin, en saga fjallsins kennir að nokkur eldgos gætu orðið uppi á næstu áratugum. 4. janúar 2016 07:00
Merki um þenslu undir Bárðarbungaröskjunni GPS-mælingar sýna merki um þenslu á svæðinu kringum Bárðarbungu 18. nóvember 2015 12:35
Funda vegna skjálfta í Bárðarbungu Aukin jarðskjálftavirkni í og við Bárðarbungu á síðastliðnum tveimur vikum verður rædd á fundi vísindamannaráðs Almannavarna í dag. Þar bera vísindamenn saman bækur sínar þar sem hugsanlegar ástæður hennar verða ræddar. 18. nóvember 2015 07:00
Skjálftar í Bárðarbungu merki um kvikustreymi Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur telur víst að fjallið sé að búa sig undir eldgos. 21. desember 2015 21:00
Ákærður fyrir að lenda með farþega á bannsvæði við Holuhraun Auðkýfingur dansaði ásamt hópi fólks skammt frá gosstöðvunum. 5. janúar 2016 13:26
Toppgígur Bárðarbungu 75 km frá næstu byggð Verði mikið sprengigos er það kannski huggun harmi gegn að þetta er sú eldstöð á Íslandi sem er einna lengst frá byggð. 4. janúar 2016 19:30
Hrinu eldgosa spáð næsta áratuginn úr Bárðarbungu Líkindi með goshrinum í Bárðarbungu og Öskju á nítjándu öld. Gæti lokið með miklu sprengigosi. 22. desember 2015 20:30
Holuhraun fékk heitið Holuhraun Sveitarstjórn Skútustaðahrepps ákvað á fundi, sem var að ljúka, að nafn á nýja hraunið sem myndaðist í eldgosinu norðan Vatnajökuls í fyrra. 15. desember 2015 12:07