Mayweather öfundsjúkur út í vinsældir McGregor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. janúar 2016 15:00 Mayweather hefur reynt að nýta Justin Bieber, vin sinn, til að vera vinsælli. vísir/getty Sem fyrr virðast vinsældir UFC fara í taugarnar á hnefaleikakappanum fyrrverandi Floyd Mayweather. Boxið er á sama tíma í frjálsu falli. Margir muna eflaust eftir því er Mayweather sýndi Rondu Rousey mikinn hroka og nú er Mayweather að spila sama leik við Conor McGregor. „Ég veit í raun ekki hver þessi McGregor er. Ég hef aldrei séð hann berjast. Ég heyrði nafn hans frá ungum dreng sem er að vinna hjá okkur," sagði Mayweather en vinsældir Conors virðast fara í taugarnar á Mayweather. „Mér er tjáð að hann rífi mikinn kjaft og fái lof fyrir það. Þegar ég gerði það þá var sagt að ég væri montinn og hrokafullur. Það er ótrúlegt. Ég er enginn rasisti en kynþáttahatur fyrirfinnst enn þá.“ Svo ákvað Mayweather að bera saman boxkonuna Laila Ali og UFC-konuna Rondu Rousey. „Þegar Ronda sló í gegn þá fékk hún fullt af styrktaraðilum, lék í kvikmyndum og ég veit ekki hvað. Laila Ali gerði það sama en bara betur. Samt var enginn að tala um að hún væri hættulegasta konan á plánetunni.“ Justin Bieber á Íslandi MMA Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Sem fyrr virðast vinsældir UFC fara í taugarnar á hnefaleikakappanum fyrrverandi Floyd Mayweather. Boxið er á sama tíma í frjálsu falli. Margir muna eflaust eftir því er Mayweather sýndi Rondu Rousey mikinn hroka og nú er Mayweather að spila sama leik við Conor McGregor. „Ég veit í raun ekki hver þessi McGregor er. Ég hef aldrei séð hann berjast. Ég heyrði nafn hans frá ungum dreng sem er að vinna hjá okkur," sagði Mayweather en vinsældir Conors virðast fara í taugarnar á Mayweather. „Mér er tjáð að hann rífi mikinn kjaft og fái lof fyrir það. Þegar ég gerði það þá var sagt að ég væri montinn og hrokafullur. Það er ótrúlegt. Ég er enginn rasisti en kynþáttahatur fyrirfinnst enn þá.“ Svo ákvað Mayweather að bera saman boxkonuna Laila Ali og UFC-konuna Rondu Rousey. „Þegar Ronda sló í gegn þá fékk hún fullt af styrktaraðilum, lék í kvikmyndum og ég veit ekki hvað. Laila Ali gerði það sama en bara betur. Samt var enginn að tala um að hún væri hættulegasta konan á plánetunni.“
Justin Bieber á Íslandi MMA Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira