Coughlin hættir en Pagano fékk nýjan samning Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. janúar 2016 11:30 Coughlin í sínum síðasta leik sem þjálfari Giants. vísir/getty NY Giants er í leit að nýjum þjálfara en Tom Coughlin ákvað að stíga niður úr brúnni í gær eftir tólf ár sem þjálfari liðsins. „Ég sagði eigendum félagsins að það væri félaginu fyrir bestu að ég myndi stíga niður núna. Ég trúi því að þetta sé rétti tíminn til þess að hætta. Það hefur verið heiður að þjálfa hjá þessu félagi og þetta er enginn sorgardagur hjá mér," sagði hinn 69 ára gamli Coughlin sem líklega hefur nú lokið keppni í NFL-deildinni. Hann segist þó vera opinn fyrir því að þjálfa áfram. Hann byrjaði að þjálfa í NFL-deildinni árið 1984. Þá sem útherjaþjálfari hjá Philadelphia. Hann var svo hjá Packers og Giants áður en hann tók við sem aðalþjálfari Jacksonville árið 1995. Hann var rekinn árið 2002 og fór svo til Giants árið 2004. Giants hefur ekki náð jákvæðum árangri þrjú ár í röð og endaði tímabilið í ár 6-10. Undir stjórn Coughlin vann liðið tvo Super Bowl-leiki en hefur ekki komist í úrslitakeppnina síðan liðið vann titilinn árið 2011. Flestir áttu von á því að Chuck Pagano yrði rekinn frá Indianapolis Colts í glr og það kom því mikið á óvart er hann skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning við félagið. NFL Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira
NY Giants er í leit að nýjum þjálfara en Tom Coughlin ákvað að stíga niður úr brúnni í gær eftir tólf ár sem þjálfari liðsins. „Ég sagði eigendum félagsins að það væri félaginu fyrir bestu að ég myndi stíga niður núna. Ég trúi því að þetta sé rétti tíminn til þess að hætta. Það hefur verið heiður að þjálfa hjá þessu félagi og þetta er enginn sorgardagur hjá mér," sagði hinn 69 ára gamli Coughlin sem líklega hefur nú lokið keppni í NFL-deildinni. Hann segist þó vera opinn fyrir því að þjálfa áfram. Hann byrjaði að þjálfa í NFL-deildinni árið 1984. Þá sem útherjaþjálfari hjá Philadelphia. Hann var svo hjá Packers og Giants áður en hann tók við sem aðalþjálfari Jacksonville árið 1995. Hann var rekinn árið 2002 og fór svo til Giants árið 2004. Giants hefur ekki náð jákvæðum árangri þrjú ár í röð og endaði tímabilið í ár 6-10. Undir stjórn Coughlin vann liðið tvo Super Bowl-leiki en hefur ekki komist í úrslitakeppnina síðan liðið vann titilinn árið 2011. Flestir áttu von á því að Chuck Pagano yrði rekinn frá Indianapolis Colts í glr og það kom því mikið á óvart er hann skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning við félagið.
NFL Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira