Eiður Smári fyrirliði gegn Finnlandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. janúar 2016 07:38 Eiður Smári Guðjohnsen. Vísir/Getty Eiður Smári Guðjohnsen verður fyrirliði íslenska landsliðsins sem mætir Finnlandi í æfingaleik í Abú Dabí í dag. Þetta er fyrri æfingaleikurinn af tveimur í Sameinuðu arabísku furstadæmunum en Ísland mætir heimamönnum á laugardaginn. Þjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn í dag og er Eiður Smári á miðjunni með Rúnari Má Sigurjónssyni í leikkerfinu 4-4-2. Garðar Gunnlaugsson og Viðar Örn Kjartansson spila í fremstu víglínu og þá er Gunnleifur Gunleifsson í markinu. Byrjunarliðið er þannig skipað en leikurinn hefst klukkan 16.00 í dag:Markvörður: Gunnleifur GunnleifssonHægri bakvörður: Haukur Heiðar HaukssonVinstri bakvörður: Hjörtur Logi ValgarðssonMiðverðir: Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir OttesenMiðjumenn: Eiður Smári Guðjohnsen (fyrirliði) og Rúnar Már SigurjónssonHægri kantmaður: Theodór Elmar BjarnasonVinstri kantmaður: Arnór Ingvi TraustasonFramherjar: Garðar Bergmann Gunnlaugsson og Viðar Örn Kjartansson Fótbolti Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen verður fyrirliði íslenska landsliðsins sem mætir Finnlandi í æfingaleik í Abú Dabí í dag. Þetta er fyrri æfingaleikurinn af tveimur í Sameinuðu arabísku furstadæmunum en Ísland mætir heimamönnum á laugardaginn. Þjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn í dag og er Eiður Smári á miðjunni með Rúnari Má Sigurjónssyni í leikkerfinu 4-4-2. Garðar Gunnlaugsson og Viðar Örn Kjartansson spila í fremstu víglínu og þá er Gunnleifur Gunleifsson í markinu. Byrjunarliðið er þannig skipað en leikurinn hefst klukkan 16.00 í dag:Markvörður: Gunnleifur GunnleifssonHægri bakvörður: Haukur Heiðar HaukssonVinstri bakvörður: Hjörtur Logi ValgarðssonMiðverðir: Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir OttesenMiðjumenn: Eiður Smári Guðjohnsen (fyrirliði) og Rúnar Már SigurjónssonHægri kantmaður: Theodór Elmar BjarnasonVinstri kantmaður: Arnór Ingvi TraustasonFramherjar: Garðar Bergmann Gunnlaugsson og Viðar Örn Kjartansson
Fótbolti Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira