Lögreglan telur afbrotahópa hafa vopnast Aðalsteinn Kjartansson skrifar 12. janúar 2016 14:26 Lögreglan lagði hald á 784 skotvopn á árunum 2010-2015. Vísir/GVA Lögreglan telur að síðasta áratug hafi afbrotahópar hér á landi vopnast og það endurspeglist í því að á árunum 2010 til 2015 hafi hundrað skotvopn verið tilkynnt stolin og að lögreglan hafi lagt hald á 784 skotvopn á sama tímabili.Ólöf Nordal innanríkisráðherra er yfirmaður lögreglu í landinu.Vísir/ErnirÞetta kemur fram í svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, þingkonu Vinstri grænna, sem birt var í dag. Í fyrirspurninni spyr Bjarkey um vopnavæðingu lögreglunnar. „Á síðustu árum hafa komið upp tilfelli þar sem afbrotamenn hafa beitt skotvopnum hver gegn öðrum. Þeir hafa ekki enn beitt skotvopnum gegn lögreglu í slíkum tilfellum. Þess ber þó að geta að komið hafa upp tilfelli þar sem skotið hefur verið að lögreglumönnum við störf sín,“ segir í svari Ólafar sem byggir á upplýsingum frá lögreglunni, sem heyrir undir hennar ráðuneyti.Byssurnar sem lögreglumenn fá almennt að nota eru af gerðinni Glock 9mm.Mynd/Ken LundeÓlöf segir að nýjar tegundir árásaraðferða brotamanna í nágrannalöndunum mörg undanfarin ár, til að mynda á Norðurlöndunum, kalli á breytt vinnubrögð lögreglunnar hér á landi. Þessi breyttu vinnubrögð feli meðal annars í sér styttri viðbragðstíma. Þetta er nefnt sem rök fyrir því að Þeir lögreglumenn sem fá að vera með vopn fá árlega 69 klukkustunda aðgerðarþjálfun þar sem meðal annars fer fram þjálfun í meðferð skotvopna. Samkvæmt svarinu hafa 355 lögreglumenn fengið þjálfun, ef með eru taldir sérsveitarmenn. Af þeim sem hlotið hafa þessa þjálfun eru 46 konur. Alþingi Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Lögreglan telur að síðasta áratug hafi afbrotahópar hér á landi vopnast og það endurspeglist í því að á árunum 2010 til 2015 hafi hundrað skotvopn verið tilkynnt stolin og að lögreglan hafi lagt hald á 784 skotvopn á sama tímabili.Ólöf Nordal innanríkisráðherra er yfirmaður lögreglu í landinu.Vísir/ErnirÞetta kemur fram í svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, þingkonu Vinstri grænna, sem birt var í dag. Í fyrirspurninni spyr Bjarkey um vopnavæðingu lögreglunnar. „Á síðustu árum hafa komið upp tilfelli þar sem afbrotamenn hafa beitt skotvopnum hver gegn öðrum. Þeir hafa ekki enn beitt skotvopnum gegn lögreglu í slíkum tilfellum. Þess ber þó að geta að komið hafa upp tilfelli þar sem skotið hefur verið að lögreglumönnum við störf sín,“ segir í svari Ólafar sem byggir á upplýsingum frá lögreglunni, sem heyrir undir hennar ráðuneyti.Byssurnar sem lögreglumenn fá almennt að nota eru af gerðinni Glock 9mm.Mynd/Ken LundeÓlöf segir að nýjar tegundir árásaraðferða brotamanna í nágrannalöndunum mörg undanfarin ár, til að mynda á Norðurlöndunum, kalli á breytt vinnubrögð lögreglunnar hér á landi. Þessi breyttu vinnubrögð feli meðal annars í sér styttri viðbragðstíma. Þetta er nefnt sem rök fyrir því að Þeir lögreglumenn sem fá að vera með vopn fá árlega 69 klukkustunda aðgerðarþjálfun þar sem meðal annars fer fram þjálfun í meðferð skotvopna. Samkvæmt svarinu hafa 355 lögreglumenn fengið þjálfun, ef með eru taldir sérsveitarmenn. Af þeim sem hlotið hafa þessa þjálfun eru 46 konur.
Alþingi Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira