Lokanir á leiðum við höfuðborgarsvæðið vegna veðurs Birgir Olgeirsson skrifar 4. febrúar 2016 17:25 Skil lægðarinnar þokast inn á landið. Vísir/Pjetur Færð á vegum á höfuðborgarsvæðinu hefur raskast að hluta til vegna veðurs í dag og lokanir þegar komnar í gang að sögn lögreglu. Búið er að loka: Suðurlandsvegi við Rauðavatn Mosfellsheiði við Gljúfrastein Kjalarnes við Þingvallaveg og Kjalarnes við Grundarhverfi. Fært er á Suðurland um Reykjanesbraut og Suðurstrandarveg – Vegagerðin er með tvö tæki á þeim vegi. Samkvæmt ábendingu frá Veðurfræðingi sem má finna inni á vef Vegagerðarinnar þá þokast skil lægðarinnar nú inn á landið og um landið norðanvert hvessir í kvöld og víða með ofankomu, einkum austan- og norðaustanlands þar sem verður stórhríð fram á morgun. Eins blindhríð meira og minna frá því í kvöld á Ströndum og norðan til á Vestfjörðum. Suðvestanlands hlánar á láglendi. Lægir mikið og rofar til á milli kl. 20 og 22. Suðaustanlands hins vegar ekki fyrr en eftir miðnætti. Inni á vef Vegagerðarinnar má einnig finna upplýsingar um lokanir: Búið er að loka þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli að Jökulsá á Breiðamerkursandi. Einnig er búið að loka Sandskeiði, Hellisheiði, Þrengslum, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði. Lokað er á Fróðárheiði. Nú er einnig búið að loka Vesturlandsvegi um Kjalarnes. Gert er ráð fyrir að veðurhæð nái hámarki um kvöldmatarleytið. Upplýsingar verða uppfærðar kl. 19:30.Færð á vegum hefur raskast að hluta til og lokanir þegar komnar í gang. Búið er að loka:Suðurlandsvegi við Rauð...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Thursday, February 4, 2016 Veður Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira
Færð á vegum á höfuðborgarsvæðinu hefur raskast að hluta til vegna veðurs í dag og lokanir þegar komnar í gang að sögn lögreglu. Búið er að loka: Suðurlandsvegi við Rauðavatn Mosfellsheiði við Gljúfrastein Kjalarnes við Þingvallaveg og Kjalarnes við Grundarhverfi. Fært er á Suðurland um Reykjanesbraut og Suðurstrandarveg – Vegagerðin er með tvö tæki á þeim vegi. Samkvæmt ábendingu frá Veðurfræðingi sem má finna inni á vef Vegagerðarinnar þá þokast skil lægðarinnar nú inn á landið og um landið norðanvert hvessir í kvöld og víða með ofankomu, einkum austan- og norðaustanlands þar sem verður stórhríð fram á morgun. Eins blindhríð meira og minna frá því í kvöld á Ströndum og norðan til á Vestfjörðum. Suðvestanlands hlánar á láglendi. Lægir mikið og rofar til á milli kl. 20 og 22. Suðaustanlands hins vegar ekki fyrr en eftir miðnætti. Inni á vef Vegagerðarinnar má einnig finna upplýsingar um lokanir: Búið er að loka þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli að Jökulsá á Breiðamerkursandi. Einnig er búið að loka Sandskeiði, Hellisheiði, Þrengslum, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði. Lokað er á Fróðárheiði. Nú er einnig búið að loka Vesturlandsvegi um Kjalarnes. Gert er ráð fyrir að veðurhæð nái hámarki um kvöldmatarleytið. Upplýsingar verða uppfærðar kl. 19:30.Færð á vegum hefur raskast að hluta til og lokanir þegar komnar í gang. Búið er að loka:Suðurlandsvegi við Rauð...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Thursday, February 4, 2016
Veður Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira