Sjö Stjörnukonur í æfingahópi Freys Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2016 15:30 Guðrún Arnardóttir og Málfríður Erna Sigurðardóttir eru báðar í æfingahópnum. Vísir/Vilhelm Freys Alexandersson, þjálfari íslenska A-landsliðsins í knattspyrnu, hefur valið 27 manna æfingahóp vegna komandi vináttulandsleiks Íslands á móti Póllandi. Æfingarnar fara fram 5. til 7. febrúar, fyrstu tvo dagana í Kórnum en æfingahelgin endar síðan á æfingaleik í Egilshöllinni á sunnudagsmorguninn. Freyr valdi flesta leikmenn frá bikarmeisturum Stjörnunnar eða alls sjö stelpur en sex koma frá Íslandsmeisturum Breiðabliks og fimm frá Val. Fylkir, Selfoss, Þór/KA og ÍBV eiga einnig leikmann í hópnum. Vináttulandsleikur við Pólland fer fram í Nieciecza þann 14. febrúar en hann verður spilaður á Termalika Bruk Bet club leikvanginum.Landsliðshópurinn Andrea Rán Hauksdóttir Breiðablik Fjolla Shala Breiðablik Guðrún Arnardóttir Breiðablik Málfríður Erna Sigurðardóttir Breiðablik Sonný Lára Þráinsdóttir Breiðablik Svava Rós Guðmundsdóttir Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir Fylkir Eva Núra Abrahamsdóttir Fylkir Kristín Erna Sigurlásdóttir Fylkir Sigríður Lára Garðardóttir ÍBV Guðmunda Brynja Óladóttir Selfoss Heiðdís Sigurjónsdóttir Selfoss Hrafnhildur Hauksdóttir Selfoss Ásgerður Stefanía Baldursd. Stjarnan Berglind Hrund Jónasdóttir Stjarnan Guðrún Karítas Sigurðard. Stjarnan Harpa Þorsteinsdóttir Stjarnan Lára Kristín Pedersen Stjarnan Sandra Sigurðardóttir Stjarnan Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir Stjarnan Arna Sif Ásgrímsdóttir Valur Elísa Viðarsdóttir Valur Hildur Antonsdóttir Valur Rúna Sif Stefánsdóttir Valur Thelma Björk Einarsdóttir Valur Írunn Þ. Aradóttir Þór/KA Sandra María Jessen Þór/KA Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Sjá meira
Freys Alexandersson, þjálfari íslenska A-landsliðsins í knattspyrnu, hefur valið 27 manna æfingahóp vegna komandi vináttulandsleiks Íslands á móti Póllandi. Æfingarnar fara fram 5. til 7. febrúar, fyrstu tvo dagana í Kórnum en æfingahelgin endar síðan á æfingaleik í Egilshöllinni á sunnudagsmorguninn. Freyr valdi flesta leikmenn frá bikarmeisturum Stjörnunnar eða alls sjö stelpur en sex koma frá Íslandsmeisturum Breiðabliks og fimm frá Val. Fylkir, Selfoss, Þór/KA og ÍBV eiga einnig leikmann í hópnum. Vináttulandsleikur við Pólland fer fram í Nieciecza þann 14. febrúar en hann verður spilaður á Termalika Bruk Bet club leikvanginum.Landsliðshópurinn Andrea Rán Hauksdóttir Breiðablik Fjolla Shala Breiðablik Guðrún Arnardóttir Breiðablik Málfríður Erna Sigurðardóttir Breiðablik Sonný Lára Þráinsdóttir Breiðablik Svava Rós Guðmundsdóttir Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir Fylkir Eva Núra Abrahamsdóttir Fylkir Kristín Erna Sigurlásdóttir Fylkir Sigríður Lára Garðardóttir ÍBV Guðmunda Brynja Óladóttir Selfoss Heiðdís Sigurjónsdóttir Selfoss Hrafnhildur Hauksdóttir Selfoss Ásgerður Stefanía Baldursd. Stjarnan Berglind Hrund Jónasdóttir Stjarnan Guðrún Karítas Sigurðard. Stjarnan Harpa Þorsteinsdóttir Stjarnan Lára Kristín Pedersen Stjarnan Sandra Sigurðardóttir Stjarnan Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir Stjarnan Arna Sif Ásgrímsdóttir Valur Elísa Viðarsdóttir Valur Hildur Antonsdóttir Valur Rúna Sif Stefánsdóttir Valur Thelma Björk Einarsdóttir Valur Írunn Þ. Aradóttir Þór/KA Sandra María Jessen Þór/KA
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Sjá meira