Súperstjörnurnar gáfu Kobe Bryant athyglisverðar gjafir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2016 07:45 Kobe Bryant. Vísir/Getty Kobe Bryant er að kveðja NBA-deildina í körfubolta eftir þetta tímabil og hann lék um síðustu helgi síðasta Stjörnuleikinn sinn á ferlinum. Kobe Bryant notaði tækifærið í Toronto, þar sem Stjörnuhelgin fór fram, og snæddi kvöldverð með nokkrum af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar. Það fór vel á með þeim enda bera allir sem þekkja til körfubolta mikla virðingu fyrir Kobe og afrekum hans.ESPN segir frá nokkrum af þeim skemmtilegu gjöfum sem Kobe Bryant fékk frá súperstjörnum NBA-deildarinnar í tilefni þessara tímamóta. Dwyane Wade kom sterkur inn enda sá hann það fyrir sér að Kobe hafi ekki mikið að gera eftir að körfuboltaferlinum lýkur. Dwyane Wade gaf Kobe nefnilega ársáskrift af Netflix. Bryant ætti að geta byrjað strax að horfa í apríl þegar tímabilið klárast en lið hans Los Angeles Lakers er eitt lélegasta lið deildarinnar og langt frá því að komast í úrslitakeppnina. Chris Paul gekk þó líklega lengst í stríðninni. Hann gaf Kobe göngustaf, lestrargleraugu, tannlím og stuðningssokka. Allt gjafir sem hæfa freka níræðum manni en ekki manni sem er bara 37 ára gamall. Kobe er samt orðinn gamall og lúinn í augum körfuboltáhugafólks. Carmelo Anthony var flottur á því en hann gaf honum flösku af eðalvíninu Gaja Barbaresco og var örugglega að meina að líkt og Kobe Bryant sjálfur þá yrði það betra með aldrinum. Þessi vínflaska frá Melo var af 1996-árganginum að sjálfsögðu en þá kom Kobe inn í NBA-deildina.Vísir/Getty NBA Tengdar fréttir Kobe Bryant áritaði skóna sína og gaf LeBron James Kobe Bryant er að spila sitt síðasta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta og er þessi mikli körfuboltakappi því að spila marga kveðjuleiki í íþróttahöllum deildarinnar. 11. febrúar 2016 14:45 James tók metið af Kobe í stjörnuleiknum í nótt Kobe Bryant lék sinn 18. og síðasta stjörnuleik í nótt þegar lið Vesturdeildarinnar bar sigurorð af liði Austurdeildarinnar, 196-173, í Toronto í nótt. 15. febrúar 2016 08:22 Kobe kvaddi með sigri í stjörnuleiknum | Myndbönd Það var mikið um dýrðir í Air Canada Centre í Toronto í nótt þegar stjörnuleikur NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram. 15. febrúar 2016 07:00 Kobe frábær í öðrum sigri Lakers í röð Kobe Bryant er búinn að spila eins og gamli Kobe Bryant tvo leiki í röð fyrir Los Angeles Lakers. 5. febrúar 2016 07:30 Kobe setti sjö þrista og batt enda á tíu leikja taphrinu Lakers James Harden fór fyir Houston sem vann Miami á heimavelli í NBA-deildinni í nótt. 3. febrúar 2016 07:13 Þjálfarinn Kobe myndi drepa einhvern Byron Scott, þjálfari LA Lakers, hefur ekki mikla trú á því að Kobe Bryant verði þjálfari þegar ferli hans lýkur næsta sumar. 3. febrúar 2016 23:00 Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira
Kobe Bryant er að kveðja NBA-deildina í körfubolta eftir þetta tímabil og hann lék um síðustu helgi síðasta Stjörnuleikinn sinn á ferlinum. Kobe Bryant notaði tækifærið í Toronto, þar sem Stjörnuhelgin fór fram, og snæddi kvöldverð með nokkrum af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar. Það fór vel á með þeim enda bera allir sem þekkja til körfubolta mikla virðingu fyrir Kobe og afrekum hans.ESPN segir frá nokkrum af þeim skemmtilegu gjöfum sem Kobe Bryant fékk frá súperstjörnum NBA-deildarinnar í tilefni þessara tímamóta. Dwyane Wade kom sterkur inn enda sá hann það fyrir sér að Kobe hafi ekki mikið að gera eftir að körfuboltaferlinum lýkur. Dwyane Wade gaf Kobe nefnilega ársáskrift af Netflix. Bryant ætti að geta byrjað strax að horfa í apríl þegar tímabilið klárast en lið hans Los Angeles Lakers er eitt lélegasta lið deildarinnar og langt frá því að komast í úrslitakeppnina. Chris Paul gekk þó líklega lengst í stríðninni. Hann gaf Kobe göngustaf, lestrargleraugu, tannlím og stuðningssokka. Allt gjafir sem hæfa freka níræðum manni en ekki manni sem er bara 37 ára gamall. Kobe er samt orðinn gamall og lúinn í augum körfuboltáhugafólks. Carmelo Anthony var flottur á því en hann gaf honum flösku af eðalvíninu Gaja Barbaresco og var örugglega að meina að líkt og Kobe Bryant sjálfur þá yrði það betra með aldrinum. Þessi vínflaska frá Melo var af 1996-árganginum að sjálfsögðu en þá kom Kobe inn í NBA-deildina.Vísir/Getty
NBA Tengdar fréttir Kobe Bryant áritaði skóna sína og gaf LeBron James Kobe Bryant er að spila sitt síðasta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta og er þessi mikli körfuboltakappi því að spila marga kveðjuleiki í íþróttahöllum deildarinnar. 11. febrúar 2016 14:45 James tók metið af Kobe í stjörnuleiknum í nótt Kobe Bryant lék sinn 18. og síðasta stjörnuleik í nótt þegar lið Vesturdeildarinnar bar sigurorð af liði Austurdeildarinnar, 196-173, í Toronto í nótt. 15. febrúar 2016 08:22 Kobe kvaddi með sigri í stjörnuleiknum | Myndbönd Það var mikið um dýrðir í Air Canada Centre í Toronto í nótt þegar stjörnuleikur NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram. 15. febrúar 2016 07:00 Kobe frábær í öðrum sigri Lakers í röð Kobe Bryant er búinn að spila eins og gamli Kobe Bryant tvo leiki í röð fyrir Los Angeles Lakers. 5. febrúar 2016 07:30 Kobe setti sjö þrista og batt enda á tíu leikja taphrinu Lakers James Harden fór fyir Houston sem vann Miami á heimavelli í NBA-deildinni í nótt. 3. febrúar 2016 07:13 Þjálfarinn Kobe myndi drepa einhvern Byron Scott, þjálfari LA Lakers, hefur ekki mikla trú á því að Kobe Bryant verði þjálfari þegar ferli hans lýkur næsta sumar. 3. febrúar 2016 23:00 Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira
Kobe Bryant áritaði skóna sína og gaf LeBron James Kobe Bryant er að spila sitt síðasta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta og er þessi mikli körfuboltakappi því að spila marga kveðjuleiki í íþróttahöllum deildarinnar. 11. febrúar 2016 14:45
James tók metið af Kobe í stjörnuleiknum í nótt Kobe Bryant lék sinn 18. og síðasta stjörnuleik í nótt þegar lið Vesturdeildarinnar bar sigurorð af liði Austurdeildarinnar, 196-173, í Toronto í nótt. 15. febrúar 2016 08:22
Kobe kvaddi með sigri í stjörnuleiknum | Myndbönd Það var mikið um dýrðir í Air Canada Centre í Toronto í nótt þegar stjörnuleikur NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram. 15. febrúar 2016 07:00
Kobe frábær í öðrum sigri Lakers í röð Kobe Bryant er búinn að spila eins og gamli Kobe Bryant tvo leiki í röð fyrir Los Angeles Lakers. 5. febrúar 2016 07:30
Kobe setti sjö þrista og batt enda á tíu leikja taphrinu Lakers James Harden fór fyir Houston sem vann Miami á heimavelli í NBA-deildinni í nótt. 3. febrúar 2016 07:13
Þjálfarinn Kobe myndi drepa einhvern Byron Scott, þjálfari LA Lakers, hefur ekki mikla trú á því að Kobe Bryant verði þjálfari þegar ferli hans lýkur næsta sumar. 3. febrúar 2016 23:00