Fyrsta stiklan úr sjöttu þáttaröð Game of Thrones komin í hús Bjarki Ármannsson skrifar 8. mars 2016 20:36 Apríl getur ekki komið nógu snemma. Sjötta þáttaröð sjónvarpsþáttaraðarinnar geysivinsælu Game of Thrones hefur göngu sína á HBO og á Stöð 2 í apríl næstkomandi og eru áhorfendur orðnir gríðarlega spenntir. Fyrsta eiginlega stiklan fyrir nýju þáttaröðina leit dagsins ljós á Facebook-síðu þáttanna nú í kvöld. Í stiklunni er lítið gefið upp um söguþráðinn, en eins og aðdáendur þáttanna þekkja verður þetta fyrsta þáttaröðin sem fer fram úr bókaröð George R. R. Martin, sem hingað til hefur getað veitt vísbendingar um hvað gerist í þáttunum. Þó mun áhorfendum sennilega þykja nægilega spennandi í bili að sjá helstu persónum bregða fyrir í nýju stiklunni. Aðalpersónur á borð við Daenerys Targaryen og Tyrion Lannister eru að sjálfsögðu á sínum stað auk þess sem Hafþóri Júlíusi Björnssyni kraftlyftingamanni bregður fyrir örstutt í hlutverki sínu. Þetta er fyrsta hefðbundna stiklan fyrir þáttaröðina, og auglýst sem slík á Facebook-síðunni, en ýmis konar kynningarefni hefur þó áður komið fram til að halda spennunni í aðdáðendum þáttanna. Meðal annars varð íslenski kvikmyndagerðarmaðurinn Rúnar Ingi Einarsson þeirrar ánægju aðnjótandi að fá að leikstýra svokölluðu „tís“ fyrir sjöttu þáttaröðina. Nýju stikluna í heild sinni má sjá hér að neðan.Game of Thrones Season 6: Trailer (RED BAND)The #GoTSeason6 trailer is here. 4.24.16(WARNING: MATURE CONTENT)Music: “Wicked Game” performed by James Vincent McMorrowPosted by Game of Thrones on 8. mars 2016 Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Myndir HBO gefa vísbendingar um framtíð Sönsu Framleiðendum Game of Thrones virðist vera illa við karakterinn. 15. febrúar 2016 20:00 Lífs eða liðinn? Blóðugur Jon Snow í auglýsingu fyrir næstu þáttaröð Game of Thrones Sjötta þáttaröðin hefur göngu sína í apríl. 23. nóvember 2015 18:04 Sjáðu fyrsta brotið úr nýrri þáttaröð af Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 15. febrúar 2016 11:45 Næstu Game of Thrones bókinni seinkar: Sjónvarpsþættirnir munu stinga bækurnar af í apríl George R. R. Martin greinir frá því að sjötta bókin verður ekki komin í mars, líkt og til stóð. 2. janúar 2016 22:54 Mest lesið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Sjötta þáttaröð sjónvarpsþáttaraðarinnar geysivinsælu Game of Thrones hefur göngu sína á HBO og á Stöð 2 í apríl næstkomandi og eru áhorfendur orðnir gríðarlega spenntir. Fyrsta eiginlega stiklan fyrir nýju þáttaröðina leit dagsins ljós á Facebook-síðu þáttanna nú í kvöld. Í stiklunni er lítið gefið upp um söguþráðinn, en eins og aðdáendur þáttanna þekkja verður þetta fyrsta þáttaröðin sem fer fram úr bókaröð George R. R. Martin, sem hingað til hefur getað veitt vísbendingar um hvað gerist í þáttunum. Þó mun áhorfendum sennilega þykja nægilega spennandi í bili að sjá helstu persónum bregða fyrir í nýju stiklunni. Aðalpersónur á borð við Daenerys Targaryen og Tyrion Lannister eru að sjálfsögðu á sínum stað auk þess sem Hafþóri Júlíusi Björnssyni kraftlyftingamanni bregður fyrir örstutt í hlutverki sínu. Þetta er fyrsta hefðbundna stiklan fyrir þáttaröðina, og auglýst sem slík á Facebook-síðunni, en ýmis konar kynningarefni hefur þó áður komið fram til að halda spennunni í aðdáðendum þáttanna. Meðal annars varð íslenski kvikmyndagerðarmaðurinn Rúnar Ingi Einarsson þeirrar ánægju aðnjótandi að fá að leikstýra svokölluðu „tís“ fyrir sjöttu þáttaröðina. Nýju stikluna í heild sinni má sjá hér að neðan.Game of Thrones Season 6: Trailer (RED BAND)The #GoTSeason6 trailer is here. 4.24.16(WARNING: MATURE CONTENT)Music: “Wicked Game” performed by James Vincent McMorrowPosted by Game of Thrones on 8. mars 2016
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Myndir HBO gefa vísbendingar um framtíð Sönsu Framleiðendum Game of Thrones virðist vera illa við karakterinn. 15. febrúar 2016 20:00 Lífs eða liðinn? Blóðugur Jon Snow í auglýsingu fyrir næstu þáttaröð Game of Thrones Sjötta þáttaröðin hefur göngu sína í apríl. 23. nóvember 2015 18:04 Sjáðu fyrsta brotið úr nýrri þáttaröð af Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 15. febrúar 2016 11:45 Næstu Game of Thrones bókinni seinkar: Sjónvarpsþættirnir munu stinga bækurnar af í apríl George R. R. Martin greinir frá því að sjötta bókin verður ekki komin í mars, líkt og til stóð. 2. janúar 2016 22:54 Mest lesið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Myndir HBO gefa vísbendingar um framtíð Sönsu Framleiðendum Game of Thrones virðist vera illa við karakterinn. 15. febrúar 2016 20:00
Lífs eða liðinn? Blóðugur Jon Snow í auglýsingu fyrir næstu þáttaröð Game of Thrones Sjötta þáttaröðin hefur göngu sína í apríl. 23. nóvember 2015 18:04
Sjáðu fyrsta brotið úr nýrri þáttaröð af Game of Thrones Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra. 15. febrúar 2016 11:45
Næstu Game of Thrones bókinni seinkar: Sjónvarpsþættirnir munu stinga bækurnar af í apríl George R. R. Martin greinir frá því að sjötta bókin verður ekki komin í mars, líkt og til stóð. 2. janúar 2016 22:54