Vitlaust veður í Bolungarvík: Fiskihjallur fauk í heilu lagi og rúður sprungu í björgunarbílnum Birgir Olgeirsson skrifar 13. mars 2016 23:04 Frá Bolungarvíkurhöfn í kvöld. Vísir/Hafþór Gunnarsson Björgunarsveitin Ernir í Bolungarvík hefur haft í nógu að snúast í kvöld vegna óveðursins. Í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg sem barst fjölmiðlum kom fram að töluverðar annir hefðu verið hjá björgunarsveitum í kvöld vegna veðurs en mest hefði þó mætt á björgunarsveitinni í Bolungarvík. Hefur sveitin barist við lausar þakplötur og þakkanta og sinnt verkefnum þar sem skjólveggir hafa fokið og rúður brotnað. Þak fauk af fjárhúsi í Minnihlíð og fauk fiskihjallur í heilu lagi á sömu slóðum og annar byrjaður að fjúka. Þá sprungu einnig rúður í björgunarsveitarbíl Ernis en samkvæmt upplýsingum þaðan meiddist enginn. Hafþór Gunnarsson ljósmyndari tók meðfylgjandi myndir af Bolungarvíkurhöfn þar sem sjá má veðurofsann sem hefur ríkt á þeim slóðum í kvöld. Veður Tengdar fréttir Veðrið mun í fyrsta lagi ganga niður um klukkan eitt í nótt Mun ekki ganga niður á öðrum landshlutum fyrr en síðar í nótt. Aftakaveður á Ströndum. 13. mars 2016 22:19 Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. 13. mars 2016 20:54 Flæðir yfir vegi og slitlag fýkur í burtu Ekkert ferðaveður er á stórum hluta landsins. 13. mars 2016 22:16 Annir hjá björgunarsveitum vegna veðurs Flest verkefnin hafa verið á Vestfjörðum og mest í Bolungarvík. 13. mars 2016 21:34 Lægðin „í beinni“: Hættulega hvasst fyrir ferðalög í kvöld Mjög slæmu veðri er spáð um allt land næsta sólarhring. 13. mars 2016 14:00 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira
Björgunarsveitin Ernir í Bolungarvík hefur haft í nógu að snúast í kvöld vegna óveðursins. Í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg sem barst fjölmiðlum kom fram að töluverðar annir hefðu verið hjá björgunarsveitum í kvöld vegna veðurs en mest hefði þó mætt á björgunarsveitinni í Bolungarvík. Hefur sveitin barist við lausar þakplötur og þakkanta og sinnt verkefnum þar sem skjólveggir hafa fokið og rúður brotnað. Þak fauk af fjárhúsi í Minnihlíð og fauk fiskihjallur í heilu lagi á sömu slóðum og annar byrjaður að fjúka. Þá sprungu einnig rúður í björgunarsveitarbíl Ernis en samkvæmt upplýsingum þaðan meiddist enginn. Hafþór Gunnarsson ljósmyndari tók meðfylgjandi myndir af Bolungarvíkurhöfn þar sem sjá má veðurofsann sem hefur ríkt á þeim slóðum í kvöld.
Veður Tengdar fréttir Veðrið mun í fyrsta lagi ganga niður um klukkan eitt í nótt Mun ekki ganga niður á öðrum landshlutum fyrr en síðar í nótt. Aftakaveður á Ströndum. 13. mars 2016 22:19 Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. 13. mars 2016 20:54 Flæðir yfir vegi og slitlag fýkur í burtu Ekkert ferðaveður er á stórum hluta landsins. 13. mars 2016 22:16 Annir hjá björgunarsveitum vegna veðurs Flest verkefnin hafa verið á Vestfjörðum og mest í Bolungarvík. 13. mars 2016 21:34 Lægðin „í beinni“: Hættulega hvasst fyrir ferðalög í kvöld Mjög slæmu veðri er spáð um allt land næsta sólarhring. 13. mars 2016 14:00 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira
Veðrið mun í fyrsta lagi ganga niður um klukkan eitt í nótt Mun ekki ganga niður á öðrum landshlutum fyrr en síðar í nótt. Aftakaveður á Ströndum. 13. mars 2016 22:19
Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. 13. mars 2016 20:54
Flæðir yfir vegi og slitlag fýkur í burtu Ekkert ferðaveður er á stórum hluta landsins. 13. mars 2016 22:16
Annir hjá björgunarsveitum vegna veðurs Flest verkefnin hafa verið á Vestfjörðum og mest í Bolungarvík. 13. mars 2016 21:34
Lægðin „í beinni“: Hættulega hvasst fyrir ferðalög í kvöld Mjög slæmu veðri er spáð um allt land næsta sólarhring. 13. mars 2016 14:00