Jason Day krækti í efsta sæti heimslistans með sigri Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. mars 2016 12:30 Jason Day les hér flötina á WGC-mótinu í gær. Vísir/Getty Ástralski kylfingurinn Jason Day stóð uppi sem sigurvegari á heimsmótinu í holukeppni sem lauk í gær í Bandaríkjunum eftir að hafa sigrað Suður-afríska kylfinginn Louis Oosthuizen í úrslitaeinvíginu. Þetta er í annað skiptið sem Jason Day ber sigur úr býtum á þessu móti en hann endurtók leikinn í gær frá því fyrir tveimur árum. Þá er þetta önnur helgin í röð sem hann hampar titlinum eftir að hafa sigrað á Arnold Palmer Invitational um síðustu helgi. Eftir að hafa sigrað Rory McIlroy í undanúrslitum með því að setja niður langt pútt á síðustu holu vallarins hleypti Day andstæðing sínum aldrei inn í einvígið í gær. Day gerði út um einvígið á 14. holu í gær en með sigrinum skaust hann upp fyrir Jordan Spieth í efsta sæti heimslistans í golfi. Spieth náði sér aldrei á strik um helgina og datt út í 16-manna úrslitum gegn Oosthuizen. Golf Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ástralski kylfingurinn Jason Day stóð uppi sem sigurvegari á heimsmótinu í holukeppni sem lauk í gær í Bandaríkjunum eftir að hafa sigrað Suður-afríska kylfinginn Louis Oosthuizen í úrslitaeinvíginu. Þetta er í annað skiptið sem Jason Day ber sigur úr býtum á þessu móti en hann endurtók leikinn í gær frá því fyrir tveimur árum. Þá er þetta önnur helgin í röð sem hann hampar titlinum eftir að hafa sigrað á Arnold Palmer Invitational um síðustu helgi. Eftir að hafa sigrað Rory McIlroy í undanúrslitum með því að setja niður langt pútt á síðustu holu vallarins hleypti Day andstæðing sínum aldrei inn í einvígið í gær. Day gerði út um einvígið á 14. holu í gær en með sigrinum skaust hann upp fyrir Jordan Spieth í efsta sæti heimslistans í golfi. Spieth náði sér aldrei á strik um helgina og datt út í 16-manna úrslitum gegn Oosthuizen.
Golf Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira