Spieth byrjaði best á Masters Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. apríl 2016 23:20 Spieth á ferðinni í dag. vísir/getty Jordan Spieth leiðir eftir fyrsta daginn á Masters en hann spilaði á 66 höggum í dag eða 6 höggum undir pari. Spieth nældi sér í fimm fugla í dag og fékk engan skolla. Spilamennska Rory McIlroy var upp og niður allan daginn. Hann endaði hringinn á skolla og er á tveim höggum undir pari. Hann er því enn vel á lífi. Jason Day spilaði mjög vel framan af en missti flugið á seinni níu holunum og endaði daginn á pari rétt eins og Phil Mickelson. Rickie Fowler er frekar óvænt með neðstu mönnum eftir að hafa leikið á 8 höggum yfir pari í dag. Ernie Els er í sömu stöðu en hann lék fyrstu holuna í dag á 10 höggum og eftirleikurinn var eðlilega erfiður.Staða efstu manna: Jordan Spieth, -6 Danny Lee, -4 Shane Lowry, -4 Paul Casey, -3 Justin Rose, -3 Ian Poulter, -3 Sören Kjeldsen, -3 Sergio Garcia, -3 Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Jordan Spieth leiðir eftir fyrsta daginn á Masters en hann spilaði á 66 höggum í dag eða 6 höggum undir pari. Spieth nældi sér í fimm fugla í dag og fékk engan skolla. Spilamennska Rory McIlroy var upp og niður allan daginn. Hann endaði hringinn á skolla og er á tveim höggum undir pari. Hann er því enn vel á lífi. Jason Day spilaði mjög vel framan af en missti flugið á seinni níu holunum og endaði daginn á pari rétt eins og Phil Mickelson. Rickie Fowler er frekar óvænt með neðstu mönnum eftir að hafa leikið á 8 höggum yfir pari í dag. Ernie Els er í sömu stöðu en hann lék fyrstu holuna í dag á 10 höggum og eftirleikurinn var eðlilega erfiður.Staða efstu manna: Jordan Spieth, -6 Danny Lee, -4 Shane Lowry, -4 Paul Casey, -3 Justin Rose, -3 Ian Poulter, -3 Sören Kjeldsen, -3 Sergio Garcia, -3
Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira