Afhenda forseta yfir 30.000 undirskriftir gegn Sigmundi Davíð Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. apríl 2016 11:18 Sigmundur Davíð í Alþingishúsinu í gærkvöldi. Vísir/Vilhelm Forsvarsmenn undirskriftasöfnunar sem blásið var til gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, fráfarandi forsætisráðherra, munu afhenda Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, undirskriftalistann á Bessastöðum klukkan 13 í dag. Yfir 30.000 manns hafa skrifað undir listann en á vefsíðu söfnunarinnar er þess krafist að Sigmundur Davíð láti af störfum, bæði sem þingmaður og ráðherra, og að boðað verði til kosninga. Gunnar Jökull Karlsson, einn af forsvarsmönnum söfnunarinnar, segir að nú þegar ljóst sé að Sigmundur Davíð muni hætta sem forsætisráðherra er afhending listans táknræn. Þó sé einnig lögð fram krafa um kosningar strax en ekki hefur verið fallist á það. „Þannig að þetta er ekki aðeins táknrænt því þarna er líka verið að lýsa vilja þjóðarinnar til þess að boðað verði til kosninga strax,“ segir Gunnar. Panama-skjölin Tengdar fréttir Boða til mótmæla við Bessastaði Búið er að boða til mótmæla á Bessastöðum klukkan 14:30 í dag en þar munu fara fram tveir ríkisráðsfundir, annars vegar klukkan 14 og hins vegar klukkan 15. 7. apríl 2016 10:48 Boðað til ríkisráðsfunda í dag Fundirnir verða klukkan 14 og 15. 7. apríl 2016 09:47 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Forsvarsmenn undirskriftasöfnunar sem blásið var til gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, fráfarandi forsætisráðherra, munu afhenda Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, undirskriftalistann á Bessastöðum klukkan 13 í dag. Yfir 30.000 manns hafa skrifað undir listann en á vefsíðu söfnunarinnar er þess krafist að Sigmundur Davíð láti af störfum, bæði sem þingmaður og ráðherra, og að boðað verði til kosninga. Gunnar Jökull Karlsson, einn af forsvarsmönnum söfnunarinnar, segir að nú þegar ljóst sé að Sigmundur Davíð muni hætta sem forsætisráðherra er afhending listans táknræn. Þó sé einnig lögð fram krafa um kosningar strax en ekki hefur verið fallist á það. „Þannig að þetta er ekki aðeins táknrænt því þarna er líka verið að lýsa vilja þjóðarinnar til þess að boðað verði til kosninga strax,“ segir Gunnar.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Boða til mótmæla við Bessastaði Búið er að boða til mótmæla á Bessastöðum klukkan 14:30 í dag en þar munu fara fram tveir ríkisráðsfundir, annars vegar klukkan 14 og hins vegar klukkan 15. 7. apríl 2016 10:48 Boðað til ríkisráðsfunda í dag Fundirnir verða klukkan 14 og 15. 7. apríl 2016 09:47 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Boða til mótmæla við Bessastaði Búið er að boða til mótmæla á Bessastöðum klukkan 14:30 í dag en þar munu fara fram tveir ríkisráðsfundir, annars vegar klukkan 14 og hins vegar klukkan 15. 7. apríl 2016 10:48