Mamma Sigmundar Davíðs: Ósanngjarnt að hann hafi þurft að segja af sér Birgir Olgeirsson skrifar 6. apríl 2016 15:28 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Vísir/Vilhelm „Mér finnst það einstaklega ósanngjarnt að hann hafi þurft að segja af sér,“ segir Sigríður G. Sigurbjörnsdóttir móðir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra í samtali við breska dagblaðið The Daily Mail. Tilkynnt var í gær að Sigmundur Davíð myndi stíga til hliðar sem forsætisráðherra en hann á þó enn eftir að fara fram á við forseta Íslands að hann fái lausn. Hann mun þó enn halda áfram sem formaður Framsóknarflokksins og sitja á þingi. Forsætisráðherraefni Framsóknarflokksins er Sigurður Ingi Jóhannsson varaformaður flokksins en hann á nú í viðræðum við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins um nýja stjórn flokkanna tveggja.Sjá einnig: Sigmundur segir eiginkonu sína ekki á leið út í geimDaily Mail ræddi við móður Sigmundar í tilefni af úttekt miðilsins á eiginkonu hans, Önnu Sigurlaug Pálsdóttur. Þar var meðal annars haft eftir auðkýfingnum Richard Branson að Anna Sigurlaug hefði óskað eftir að fá að komast út í geim með geimflaug Bransons.Sjá einnig: Faðir Sigmundar segir mótmælendur ekki alþýðu þessa lands Móðir Sigmundar segist vita að hann hafi gert allt rétt í sínu starfi. „Ég veit að hann hefur gert allt rétt. Hann hefur gert margt gott fyrir land sitt.“ Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur segir konu sína ekki á leið út í geim Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vísar orðum Bransons alfarið á bug og segir Daily Mail fara með rangt mál. 6. apríl 2016 14:08 Daily Mail með ítarlega úttekt á Önnu Sigurlaugu Tabloid-fréttavefurinn birtir ríkulega myndskreytta umfjöllun um eiginkonu forsætisráðherra og fer yfir fjármálin. 6. apríl 2016 14:29 Eiginkona Sigmundar Davíðs pantaði sér ferð út í geim Anna Sigurlaug Pálsdóttir er meðal þeirra milljónamæringa sem vill út í geim með geimskutlu Richards Bransons. 6. apríl 2016 10:15 Dorrit vill út í geim en ekki Anna Sigurlaug Svo virðist sem Richard Branson hafi ruglað saman þeim Dorrit Moussaieff forsetafrú og Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur forsætisráðherrafrú. 6. apríl 2016 16:03 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Sjá meira
„Mér finnst það einstaklega ósanngjarnt að hann hafi þurft að segja af sér,“ segir Sigríður G. Sigurbjörnsdóttir móðir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra í samtali við breska dagblaðið The Daily Mail. Tilkynnt var í gær að Sigmundur Davíð myndi stíga til hliðar sem forsætisráðherra en hann á þó enn eftir að fara fram á við forseta Íslands að hann fái lausn. Hann mun þó enn halda áfram sem formaður Framsóknarflokksins og sitja á þingi. Forsætisráðherraefni Framsóknarflokksins er Sigurður Ingi Jóhannsson varaformaður flokksins en hann á nú í viðræðum við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins um nýja stjórn flokkanna tveggja.Sjá einnig: Sigmundur segir eiginkonu sína ekki á leið út í geimDaily Mail ræddi við móður Sigmundar í tilefni af úttekt miðilsins á eiginkonu hans, Önnu Sigurlaug Pálsdóttur. Þar var meðal annars haft eftir auðkýfingnum Richard Branson að Anna Sigurlaug hefði óskað eftir að fá að komast út í geim með geimflaug Bransons.Sjá einnig: Faðir Sigmundar segir mótmælendur ekki alþýðu þessa lands Móðir Sigmundar segist vita að hann hafi gert allt rétt í sínu starfi. „Ég veit að hann hefur gert allt rétt. Hann hefur gert margt gott fyrir land sitt.“
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur segir konu sína ekki á leið út í geim Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vísar orðum Bransons alfarið á bug og segir Daily Mail fara með rangt mál. 6. apríl 2016 14:08 Daily Mail með ítarlega úttekt á Önnu Sigurlaugu Tabloid-fréttavefurinn birtir ríkulega myndskreytta umfjöllun um eiginkonu forsætisráðherra og fer yfir fjármálin. 6. apríl 2016 14:29 Eiginkona Sigmundar Davíðs pantaði sér ferð út í geim Anna Sigurlaug Pálsdóttir er meðal þeirra milljónamæringa sem vill út í geim með geimskutlu Richards Bransons. 6. apríl 2016 10:15 Dorrit vill út í geim en ekki Anna Sigurlaug Svo virðist sem Richard Branson hafi ruglað saman þeim Dorrit Moussaieff forsetafrú og Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur forsætisráðherrafrú. 6. apríl 2016 16:03 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Sjá meira
Sigmundur segir konu sína ekki á leið út í geim Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vísar orðum Bransons alfarið á bug og segir Daily Mail fara með rangt mál. 6. apríl 2016 14:08
Daily Mail með ítarlega úttekt á Önnu Sigurlaugu Tabloid-fréttavefurinn birtir ríkulega myndskreytta umfjöllun um eiginkonu forsætisráðherra og fer yfir fjármálin. 6. apríl 2016 14:29
Eiginkona Sigmundar Davíðs pantaði sér ferð út í geim Anna Sigurlaug Pálsdóttir er meðal þeirra milljónamæringa sem vill út í geim með geimskutlu Richards Bransons. 6. apríl 2016 10:15
Dorrit vill út í geim en ekki Anna Sigurlaug Svo virðist sem Richard Branson hafi ruglað saman þeim Dorrit Moussaieff forsetafrú og Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur forsætisráðherrafrú. 6. apríl 2016 16:03