Heimspressan fjallar um McGregor Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. apríl 2016 22:36 McGregor kann þá list vel að fanga athygli heimsins. Vísir/Getty Yfirlýsing Conor McGregor í kvöld um að hann hefði í hyggju að hætta ungur að árum hefur vakið gríðarlega athygli. Vísir hefur fjallað um hana í kvöld. Sjá einnig: Conor segist vera hættur Margir eiga erfitt með að trúa því að McGregor hafi verið alvara með færslu sinni en hafi tilgangurinn með henni verið að vekja athygli á sér þá heppnaðist það. Svo mikið er víst. Það tók færsluna aðeins örfáar klukkustundir að komast í 100 þúsund endurbirtingar (e. Retweets) en hún er þar auð auki orðin fréttaefni helstu fréttamiðla heims.BBC fjallaði um málið í kvöld, sem og Sky Sports. Ensku blöðin gerðu slíkt hið sama (Guardian, Daily Mail, The Telegraph). Sjá einnig: Örvænting ríkir eftir tilkynningu McGregor Bandarísku miðlarnir hafa líka gripið fréttina á lofti, svo sem Sports Illustrated, ESPN, LA Times, USA Today og New York Post. Þá eru Írar einnig á nálum út af fréttunum, eins og sjá má á frétt á vef írska ríkissjónvarpsins í kvöld. Allt þetta á örfáum klukkustundum en þess ber að geta að McGregor dvelur nú á Íslandi þar sem hann er að æfa með Gunnari Nelson, sem undirbýr sig nú fyrir UFC-bardaga í Rotterdam þann 8. maí. MMA Tengdar fréttir Conor segist vera hættur Conor McGregor staddur á Íslandi og tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni í kvöld. 19. apríl 2016 19:20 Nú er Diaz líka hættur Conor McGregor og Nate Diaz að stíga furðulegan dans í netheimum. 19. apríl 2016 20:05 Örvænting ríkir eftir tilkynningu McGregor Twitterliðar annað hvort trúa ekki að Conor McGregor ætli að hætta, eða eru miður sín. 19. apríl 2016 21:45 Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Svo virðist vera sem að Twitter-færsla Írans sé ekkert gabb. 19. apríl 2016 21:25 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Sjá meira
Yfirlýsing Conor McGregor í kvöld um að hann hefði í hyggju að hætta ungur að árum hefur vakið gríðarlega athygli. Vísir hefur fjallað um hana í kvöld. Sjá einnig: Conor segist vera hættur Margir eiga erfitt með að trúa því að McGregor hafi verið alvara með færslu sinni en hafi tilgangurinn með henni verið að vekja athygli á sér þá heppnaðist það. Svo mikið er víst. Það tók færsluna aðeins örfáar klukkustundir að komast í 100 þúsund endurbirtingar (e. Retweets) en hún er þar auð auki orðin fréttaefni helstu fréttamiðla heims.BBC fjallaði um málið í kvöld, sem og Sky Sports. Ensku blöðin gerðu slíkt hið sama (Guardian, Daily Mail, The Telegraph). Sjá einnig: Örvænting ríkir eftir tilkynningu McGregor Bandarísku miðlarnir hafa líka gripið fréttina á lofti, svo sem Sports Illustrated, ESPN, LA Times, USA Today og New York Post. Þá eru Írar einnig á nálum út af fréttunum, eins og sjá má á frétt á vef írska ríkissjónvarpsins í kvöld. Allt þetta á örfáum klukkustundum en þess ber að geta að McGregor dvelur nú á Íslandi þar sem hann er að æfa með Gunnari Nelson, sem undirbýr sig nú fyrir UFC-bardaga í Rotterdam þann 8. maí.
MMA Tengdar fréttir Conor segist vera hættur Conor McGregor staddur á Íslandi og tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni í kvöld. 19. apríl 2016 19:20 Nú er Diaz líka hættur Conor McGregor og Nate Diaz að stíga furðulegan dans í netheimum. 19. apríl 2016 20:05 Örvænting ríkir eftir tilkynningu McGregor Twitterliðar annað hvort trúa ekki að Conor McGregor ætli að hætta, eða eru miður sín. 19. apríl 2016 21:45 Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Svo virðist vera sem að Twitter-færsla Írans sé ekkert gabb. 19. apríl 2016 21:25 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Sjá meira
Conor segist vera hættur Conor McGregor staddur á Íslandi og tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni í kvöld. 19. apríl 2016 19:20
Nú er Diaz líka hættur Conor McGregor og Nate Diaz að stíga furðulegan dans í netheimum. 19. apríl 2016 20:05
Örvænting ríkir eftir tilkynningu McGregor Twitterliðar annað hvort trúa ekki að Conor McGregor ætli að hætta, eða eru miður sín. 19. apríl 2016 21:45
Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Svo virðist vera sem að Twitter-færsla Írans sé ekkert gabb. 19. apríl 2016 21:25