Houston síðasta liðið inn í úrslitakeppni NBA | Liðin sem mætast Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2016 07:15 James Harden skorar eina af körfum sínum í nótt. Vísir/Getty James Harden og félagar í Houston Rockets voru í nótt sextánda og síðasta liðið sem tryggði sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en Houston hafði betur í baráttunni við Utah Jazz um síðasta sætið í Vesturdeildinni. Úrslitakeppni NBA-deildarinnar hefst síðan strax á laugardaginn en fyrsti leikurinn verður á milli Toronto Raptors og Indiana Pacers. Strax á eftir spila síðan Golden State Warriors og Houston Rockets en hinir leikir fyrsta dagsins eru á milli Atlanta Hawks og Boston Celtics annarsvegar og Oklahoma City Thunder og Dallas Mavericks hinsvegar. Allar hinar viðureignirnar fara síðan í gang á sunnudaginn.James Harden skoraði 38 stig fyrir Houston í 116-81 sigri á Sacramento en liðið var komið með tuttugu stiga forystu í hálfleik, 66-44. Houston þurfti bara að treysta á sig en af því að Utah Jazz tapaði sínum leik þá hefði liðið komist í úrslitakeppnina hvort sem er. Houston mætir liði Golden State Warriors í fyrstu umferðinni sem Golden State setti nýtt met með því að vinna 73 sigurleikinn sinn í lokaleiknum sínum.Nýliðarnir Boban Marjanovic og Jonathon Simmons fóru fyrir útisigri San Antonio Spurs á Dallas Mavericks 96-91 en það truflaði ekki Spurs-liðið að fjórir byrjunarliðsmenn og tveir aðrir sterkir leikmenn til viðbótar fóru ekki með til Dallas. Boban Marjanovic og Jonathon Simmons settu báðir nýtt persónulegt met, Serbinn Boban Marjanovic var með 22 stig og 12 fráköst og Jonathon Simmons skoraði 19 stig.Detroit Pistons og Cleveland Cavaliers hituðu upp fyrir seríu sína með æsispennandi leik í Cleveland en á endanum var það lið Detroit Pistons sem vann 112-110 eftir framlengingu. LeBron James lék ekki með Cleveland í leiknum en liðið hvíldi flesta af sínum lykilmönnum. Liðin mætast í fyrstu umferð Austurdeildarinnar því Cleveland var með bestan árangur í Austrinu en Detroit varð í áttunda sæti. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast í úrslitakeppninni í ár.- Úrslitakeppni NBA 2016 -Átta liða úrslit Austurdeildarinnar: (1) Cleveland Cavaliers - (8) Detroit Pistons (2) Toronto Raptors - (7) Indiana Pacers (3) Miami Heat - (6) Charlotte Hornets (4) Atlanta Hawks - (5) Boston CelticsÁtta liða úrslit Vesturdeildarinnar: (1) Golden State Warriors - (8) Houston Rockets (2) San Antonio Spurs - (7) Memphis Grizzlies (3) Oklahoma City Thunder - (6) Dallas Mavericks (4) Los Angeles Clippers - (5) Portland Trail Blazers NBA Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira
James Harden og félagar í Houston Rockets voru í nótt sextánda og síðasta liðið sem tryggði sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en Houston hafði betur í baráttunni við Utah Jazz um síðasta sætið í Vesturdeildinni. Úrslitakeppni NBA-deildarinnar hefst síðan strax á laugardaginn en fyrsti leikurinn verður á milli Toronto Raptors og Indiana Pacers. Strax á eftir spila síðan Golden State Warriors og Houston Rockets en hinir leikir fyrsta dagsins eru á milli Atlanta Hawks og Boston Celtics annarsvegar og Oklahoma City Thunder og Dallas Mavericks hinsvegar. Allar hinar viðureignirnar fara síðan í gang á sunnudaginn.James Harden skoraði 38 stig fyrir Houston í 116-81 sigri á Sacramento en liðið var komið með tuttugu stiga forystu í hálfleik, 66-44. Houston þurfti bara að treysta á sig en af því að Utah Jazz tapaði sínum leik þá hefði liðið komist í úrslitakeppnina hvort sem er. Houston mætir liði Golden State Warriors í fyrstu umferðinni sem Golden State setti nýtt met með því að vinna 73 sigurleikinn sinn í lokaleiknum sínum.Nýliðarnir Boban Marjanovic og Jonathon Simmons fóru fyrir útisigri San Antonio Spurs á Dallas Mavericks 96-91 en það truflaði ekki Spurs-liðið að fjórir byrjunarliðsmenn og tveir aðrir sterkir leikmenn til viðbótar fóru ekki með til Dallas. Boban Marjanovic og Jonathon Simmons settu báðir nýtt persónulegt met, Serbinn Boban Marjanovic var með 22 stig og 12 fráköst og Jonathon Simmons skoraði 19 stig.Detroit Pistons og Cleveland Cavaliers hituðu upp fyrir seríu sína með æsispennandi leik í Cleveland en á endanum var það lið Detroit Pistons sem vann 112-110 eftir framlengingu. LeBron James lék ekki með Cleveland í leiknum en liðið hvíldi flesta af sínum lykilmönnum. Liðin mætast í fyrstu umferð Austurdeildarinnar því Cleveland var með bestan árangur í Austrinu en Detroit varð í áttunda sæti. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast í úrslitakeppninni í ár.- Úrslitakeppni NBA 2016 -Átta liða úrslit Austurdeildarinnar: (1) Cleveland Cavaliers - (8) Detroit Pistons (2) Toronto Raptors - (7) Indiana Pacers (3) Miami Heat - (6) Charlotte Hornets (4) Atlanta Hawks - (5) Boston CelticsÁtta liða úrslit Vesturdeildarinnar: (1) Golden State Warriors - (8) Houston Rockets (2) San Antonio Spurs - (7) Memphis Grizzlies (3) Oklahoma City Thunder - (6) Dallas Mavericks (4) Los Angeles Clippers - (5) Portland Trail Blazers
NBA Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira