NBA: Curry með tíu þrista í 73. sigri Golden State | Bættu met Bulls frá 1996 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2016 06:59 Stephen Curry og félagar hans Golden State Warriors áttu ekki í miklum vandræðum með að bæta met Michael Jordan og Chicago Bulls frá 1996 yfir flesta sigurleiki á einu NBA-tímabili þegar meistararnir enduðu deildarkeppnina á 21 stigs sigri á Memphis Grizzlies í nótt. Stephen Curry náði öðru sögulegu takmarki í leiknum en hann skoraði tíu þrista í leiknum og varð fyrsti maðurinn í NBA-sögunni til að skora 400 þriggja stiga körfur á einu tímabili. Þessar tíu þýddu að Curry skoraði alls 402 þriggja stiga körfur á leiktíðinni. Það setur kannski þetta afrek hans í samhengi að hann varð fyrr í vetur fyrsti NBA-leikmaðurinn til að skora 300 þriggja stiga körfur á einu tímabili og gamla metið hans frá því í fyrra voru 286 þristar. Curry bætti því metið sitt um 116 þriggja stiga körfur. Stephen Curry endaði leikinn með 46 stig og 6 stoðsendingar þrátt fyrir að spila bara í 30 mínútur. Hann nýtti 15 af 24 skotum þar af 10 af 19 fyrir utan þriggja stiga línuna. Chicago Bulls vann 72 af 82 leikjum sínum tímabilið 1995-96 og stóð það met í tuttugu ár. Golden State vann 73 af 82 leikjum sínum á þessu tímabili og varð því fyrsta liðið sem tapar undir tíu leikjum en tapleikirnir urðu bara níu. Klay Thompson skoraði 16 stig (4 þristar), Harrison Barnes var með 15 stig, Marreese Speights skoraði 12 stig á 12 mínútum og Draymond Green bætti við 11 stigum, 9 fráköstum og 7 stoðsendingum.Flestir sigurleikir á einu NBA-tímabili73-9 Golden State Warriors 2015-1672-10 Chicago Bulls 1995-9669-13 Los Angeles Lakers 1971-72 Chicago Bulls 1996-9768-13 Philadelphia 76ers 1966-6768-14 Boston Celtics 1972-7367-15 Boston Celtics 1985-86 Chicago Bulls 1991-92 Los Angeles Lakers 1999-2000 Dallas Mavericks 2006-07 San Antonio Spurs 2015-1666-16 Milwaukee Bucks 1970-71 season Boston Celtics 2007-08 Cleveland Cavaliers 2008-09 NBA Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira
Stephen Curry og félagar hans Golden State Warriors áttu ekki í miklum vandræðum með að bæta met Michael Jordan og Chicago Bulls frá 1996 yfir flesta sigurleiki á einu NBA-tímabili þegar meistararnir enduðu deildarkeppnina á 21 stigs sigri á Memphis Grizzlies í nótt. Stephen Curry náði öðru sögulegu takmarki í leiknum en hann skoraði tíu þrista í leiknum og varð fyrsti maðurinn í NBA-sögunni til að skora 400 þriggja stiga körfur á einu tímabili. Þessar tíu þýddu að Curry skoraði alls 402 þriggja stiga körfur á leiktíðinni. Það setur kannski þetta afrek hans í samhengi að hann varð fyrr í vetur fyrsti NBA-leikmaðurinn til að skora 300 þriggja stiga körfur á einu tímabili og gamla metið hans frá því í fyrra voru 286 þristar. Curry bætti því metið sitt um 116 þriggja stiga körfur. Stephen Curry endaði leikinn með 46 stig og 6 stoðsendingar þrátt fyrir að spila bara í 30 mínútur. Hann nýtti 15 af 24 skotum þar af 10 af 19 fyrir utan þriggja stiga línuna. Chicago Bulls vann 72 af 82 leikjum sínum tímabilið 1995-96 og stóð það met í tuttugu ár. Golden State vann 73 af 82 leikjum sínum á þessu tímabili og varð því fyrsta liðið sem tapar undir tíu leikjum en tapleikirnir urðu bara níu. Klay Thompson skoraði 16 stig (4 þristar), Harrison Barnes var með 15 stig, Marreese Speights skoraði 12 stig á 12 mínútum og Draymond Green bætti við 11 stigum, 9 fráköstum og 7 stoðsendingum.Flestir sigurleikir á einu NBA-tímabili73-9 Golden State Warriors 2015-1672-10 Chicago Bulls 1995-9669-13 Los Angeles Lakers 1971-72 Chicago Bulls 1996-9768-13 Philadelphia 76ers 1966-6768-14 Boston Celtics 1972-7367-15 Boston Celtics 1985-86 Chicago Bulls 1991-92 Los Angeles Lakers 1999-2000 Dallas Mavericks 2006-07 San Antonio Spurs 2015-1666-16 Milwaukee Bucks 1970-71 season Boston Celtics 2007-08 Cleveland Cavaliers 2008-09
NBA Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira