Furðulegar tilviljanir í morðmáli Will Smith Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. apríl 2016 23:15 Hayes eftir að hann var handtekinn. vísir/epa Will Smith, fyrrum leikmaður New Orleans Saints, var myrtur um helgina og í fyrstu var talið að ástæðan fyrir morðinu hefði verið einföld. Svokölluð vegareiði eða „road rage“ á ensku. Keyrt var aftan á Smith og í kjölfarið upphófst rifrildi sem endaði með því að Cardell Hayes skaut Smith margoft. Hann skaut eiginkonu hans einnig tvisvar í fótinn. Nú hafa komið í ljós ýmsar tilviljanir sem flækja málið. Faðir Hayes var myrtur af lögreglumönnum árið 2005 og Hayes fór þá í mál við borgina. Sátt náðist í því máli með stórri peningagreiðslu.Sjá einnig: Fyrrum leikmaður Saints myrtur Skömmu fyrir morðið þá borðaði Smith með einum lögreglumannanna sem myrtu föður Hayes. Þeir eru vinir og lögreglumaðurinn tengist fleiri fyrrum leikmönnum Saints.Will Smith.vísir/gettyMenn spyrja sig aftur á móti að ef Hayes væri enn reiður af hverju myrti hann þá ekki lögreglumanninn frekar en Smith? Hayes var einnig öryggisvörður hjá Saints á þeim tíma sem Smith spilaði hjá félaginu. Því er þó haldið fram að Smith og Hayes hafi ekki þekkst eða lent í átökum þann tíma sem þeir voru báðir starfandi hjá félaginu. Eru þetta allt skrítnar tilviljanir eða ekki? Hvað svo sem er þá er ljóst að Hayes banaði Smith. Smith var 34 ára gamall og þriggja barna faðir. Hann vann Super Bowl með Saints árið 2009 og lagði skóna á hilluna árið 2012. NFL Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Will Smith, fyrrum leikmaður New Orleans Saints, var myrtur um helgina og í fyrstu var talið að ástæðan fyrir morðinu hefði verið einföld. Svokölluð vegareiði eða „road rage“ á ensku. Keyrt var aftan á Smith og í kjölfarið upphófst rifrildi sem endaði með því að Cardell Hayes skaut Smith margoft. Hann skaut eiginkonu hans einnig tvisvar í fótinn. Nú hafa komið í ljós ýmsar tilviljanir sem flækja málið. Faðir Hayes var myrtur af lögreglumönnum árið 2005 og Hayes fór þá í mál við borgina. Sátt náðist í því máli með stórri peningagreiðslu.Sjá einnig: Fyrrum leikmaður Saints myrtur Skömmu fyrir morðið þá borðaði Smith með einum lögreglumannanna sem myrtu föður Hayes. Þeir eru vinir og lögreglumaðurinn tengist fleiri fyrrum leikmönnum Saints.Will Smith.vísir/gettyMenn spyrja sig aftur á móti að ef Hayes væri enn reiður af hverju myrti hann þá ekki lögreglumanninn frekar en Smith? Hayes var einnig öryggisvörður hjá Saints á þeim tíma sem Smith spilaði hjá félaginu. Því er þó haldið fram að Smith og Hayes hafi ekki þekkst eða lent í átökum þann tíma sem þeir voru báðir starfandi hjá félaginu. Eru þetta allt skrítnar tilviljanir eða ekki? Hvað svo sem er þá er ljóst að Hayes banaði Smith. Smith var 34 ára gamall og þriggja barna faðir. Hann vann Super Bowl með Saints árið 2009 og lagði skóna á hilluna árið 2012.
NFL Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira