Gæti dottið í sólbaðsveður í skjóli á morgun Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 16. maí 2016 11:56 Bjart um land allt á morgun. Þokkalegt veður verður á landinu í dag, á öðrum í hvítasunnu. „Norðaustan 8-15 m/s, hvassast NV-til. Skýjað með köflum og lítilsháttar rigning eða slydda NA-til framan af degi. Austan 8-15 og fer að rigna S-lands seinni partinn, en dregur úr vindi fyrir norðan með kvöldinu,“ segir á vefsíðu Veðurstofu Íslands. Á morgun verður bjartviðri um allt land og má gera ráð fyrir sólarglætu um allt land á hádegi. Því geta þeir allra hörðustu legið í sólbaði finni menn skjólgóðan stað. „Austan 5-10 syðst á morgun, en annars hægviðri. Skýjað S-til og víða smá skúrir, en annars bjartviðri. Hiti 1 til 14 stig að deginum, mildast SV-til.“ Örlítil rigning verður í dag um landið sunnanvert eins og fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar en þurrt á morgun. „Norðlæg átt og fremur kalt fyrir norðan í dag. Slydduél og sums staðar snjóél framan af degi en síðan þurrt að kalla. Sums staðar dálítil rigning um landið sunnanvert seinnipartinn. Hægari í kvöld og nótt og víðast hvar þurrt á morgun, en austan kaldi og minniháttar úrkoma syðst á landinu. Hiti að 14 stigum SV-lands, en kaldara annars staðar og hiti um frostmark NA-til. Útlit fyrir að hitatölur fari heldur hækkandi seinna í vikunni,einkum fyrir norðan og austan.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikudag: Hæg breytileg átt, skýjað með köflum og skúrir á stöku stað. Hiti 3 til 8 stig að deginum. Á fimmtudag: Suðlæg átt, 5-10 m/s og skýjað á S-verðu landinu, en víða bjartviðri fyrir norðan. Hiti 5 til 10 stig. Á föstudag: Hægviðri, úrkomulítið og milt veður. Á laugardag og sunnudag: Norðaustlæg átt og dálítil væta SA-lands, en annars bjart með köflum og fremur hlýtt í veðri. Veður Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir „Getum tapað landinu á örfáum árum“ Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Sjá meira
Þokkalegt veður verður á landinu í dag, á öðrum í hvítasunnu. „Norðaustan 8-15 m/s, hvassast NV-til. Skýjað með köflum og lítilsháttar rigning eða slydda NA-til framan af degi. Austan 8-15 og fer að rigna S-lands seinni partinn, en dregur úr vindi fyrir norðan með kvöldinu,“ segir á vefsíðu Veðurstofu Íslands. Á morgun verður bjartviðri um allt land og má gera ráð fyrir sólarglætu um allt land á hádegi. Því geta þeir allra hörðustu legið í sólbaði finni menn skjólgóðan stað. „Austan 5-10 syðst á morgun, en annars hægviðri. Skýjað S-til og víða smá skúrir, en annars bjartviðri. Hiti 1 til 14 stig að deginum, mildast SV-til.“ Örlítil rigning verður í dag um landið sunnanvert eins og fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar en þurrt á morgun. „Norðlæg átt og fremur kalt fyrir norðan í dag. Slydduél og sums staðar snjóél framan af degi en síðan þurrt að kalla. Sums staðar dálítil rigning um landið sunnanvert seinnipartinn. Hægari í kvöld og nótt og víðast hvar þurrt á morgun, en austan kaldi og minniháttar úrkoma syðst á landinu. Hiti að 14 stigum SV-lands, en kaldara annars staðar og hiti um frostmark NA-til. Útlit fyrir að hitatölur fari heldur hækkandi seinna í vikunni,einkum fyrir norðan og austan.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikudag: Hæg breytileg átt, skýjað með köflum og skúrir á stöku stað. Hiti 3 til 8 stig að deginum. Á fimmtudag: Suðlæg átt, 5-10 m/s og skýjað á S-verðu landinu, en víða bjartviðri fyrir norðan. Hiti 5 til 10 stig. Á föstudag: Hægviðri, úrkomulítið og milt veður. Á laugardag og sunnudag: Norðaustlæg átt og dálítil væta SA-lands, en annars bjart með köflum og fremur hlýtt í veðri.
Veður Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir „Getum tapað landinu á örfáum árum“ Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Sjá meira