Ásgerður Jana og Ingi Rúnar Íslandsmeistarar í fjölþrautum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2016 20:15 Þessi fimm fóru á pall í tugþraut karla og sjöþraut kvenna. Mynd/FRÍ Ásgerður Jana Ágústsdóttir úr UFA og Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðabliki urðu í dag Íslandsmeistarar karla og kvenna í fjölþraut, Ingi Rúnar vann tugþrautina en Ásgerður Jana sjöþrautina. Meistaramót Íslands í fjölþrautum fór fram á Selfossi um helgina. Ingi Rúnar Kristinsson var með forystuna allan tímann og endaði með 6868 stig en hann rétt tæpum þúsund stigum meira en næsti maður sem var Ísak Óli Traustason úr UMSS. Það var meiri spenna hjá konunum þar sem 4854 stig nægðu Ásgerði Jönu Ágústsdóttur til að tryggja sér gullið eftir mikla baráttu við Blikann Irmu Gunnarsdóttur. Irma endaði 99 stigum á eftir en hún var með forystuna eftir fyrri daginn. Ásgerður Jana stóð sig mun betur í síðustu þremur greinunum sem voru langstökk, spjótkast og 800 metra hlaup, og það skilaði henni sigri og Íslandsmeistaratitli. Yfirlit yfir verðlaunahafa í fullorðins- og unglingaflokkum og árangur þeirra er hér fyrir neðan en þær upplýsingar eru fengnar af heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands.Öll úrslitin:Tugþraut karla: 1. sæti með 6303 stig Ingi Rúnar Kristinsson Breiðablik (11,18/ 3.8(821) - 6,73/ 2.9(750) - 14,01(729) - 1,88(696) - 53,52(660) - 16,41/ 3.4(687) - 45,46 - 4,00m - 48,51 - 4:59,00) 2. sæti með 5296 stig Ísak Óli Traustason UMSS (11,25/ 3.8(806) - 6,49/ 3.9(695) - 10,83(536) - 1,76(593) - 53,80(648) - 15,76/ 3.4(760) - 29,80 - 3,10m - 38,21 - 4:57,43) 3. sæti með 2489 stig Bjarki Rúnar Kristinsson Breiðablik (11,82/ 3.8(687) - 6,35/ 4.5(664) - 9,27(442) - 1,88(696) - lauk ekki öðrum greinum) Greinaröð innan sviga: 100m - langstökk - kúluvarp - hástökk - 400m - 110m grindahlaup - kringlukast - stangarstökk - spjótkast - 1500m hlaup Sjöþraut kvenna:1. sæti með 4853 stig Ásgerður Jana Ágústsdóttir UFA (15,58/ 3.9 - 1,59 - 11,74 - 27,06/ 5.6 - 5,41/ 4.4 - 41,46 - 2:34,14)2. sæti með 4754 stig Irma Gunnarsdóttir, Breiðablik (15,36/ 3.9 - 1,50 - 11,89 - 26,20/ 5.6 - 5,27/ 3.9 - 39,13 - 2:36,01)3. sæti með 4123 Sandra Eriksdóttir ÍR (16,16/ 3.9 - 1,53 - 9,79 - 27,70/ 5.6 - 4,89/ 3.3 - 31,70 - 2:40,89) Greinar innan sviga: 100m grindahlaup - hástökk - kúluvarp - 200m hlaup - langstökk - spjótkast - 800m hlaup Sjöþraut 16-17 ára stúlkna. 1. sæti með 4182 stig Harpa Svansdóttir HSK/SELFOSS (17,07/ 4.2 - 1,41 - 11,37 - 27,73/ 5.7 - 5,39/ 4.0 - 27,74 - 2:29,64) 2. sæti með 4067 Sara Hlín Jóhannsdóttir BREIÐABLIK (15,23/ 4.2 - 1,41 - 9,10 - 26,77/ 5.7 - 4,69/ 4.1 - 22,60 - 2:28,10) Greinar innan sviga: 100m grindahlaup - hástökk - kúluvarp - 200m hlaup - langstökk - spjótkast - 800m hlaup Fimmtarþraut stúlkna 15 ára og yngri 1. sæti með 4031 stig Helga Margrét Haraldsdóttir ÍR (12,33/ 4.1 - 10,09 - 1,51 - 24,52 - 64,64) 2. sæti með 3770 stig Signý Hjartardóttir FJÖLNIR (14,05/ 4.1 - 9,92 - 1,42 - 29,21 - 69,29) 3. sæti með 3760 stig Hildur Helga Einarsdóttir HSK/SELFOSS (14,60/ 4.1 - 10,79 - 1,42 - 36,70 - 76,74) Greinaröð innan sviga: 80m grindahlaup - kúluvarp - hástökk - spjótkast - 400m hlaup Tugþraut pilta 18-19 ára 1. sæti með 6511 stig Guðmundur Karl Úlfarsson Á (11,14/ 3.4(830) - 6,43/ 3.0(682) - 12,56(640) - 1,64(496) - 51,83(732) - 15,46/ 4.5(795) — 31,37m - 4,50m - 48,27m(563) - 5:06,73) 2. sæti með 6173 stig Gunnar Eyjólfsson UFA (11,08/ 3.4(843) - 6,45/ 4.4(686) - 10,57(520) - 1,76(593) - 52,76(692) - 16,15/ 4.5(716) — 28,57m - 3,70m - 55,31m(563) - 4:36,42) 3. sæti með 6034 Guðmundur Smári Daníelsson UMSE (11,85/ 3.4(681) - 6,31/ 4.4(655) - 12,22(620) - 1,73(569) - 56,32(547) - 16,31/ 4.5(698) - 33,86 - 3,80m - 55,31m(668) - 5:11,95) Greinaröð innan sviga: 100m - langstökk - kúluvarp - hástökk - 400m - 110m grindahlaup - kringlukast - stangarstökk - spjótkast - 1500m hlaup Tugþraut pilta 16-17 ára 1. sæti með 5333 stig Styrmir Dan Hansen Steinunnarson HSK/SELFOSS (15,70/ 3.7(767) - 39,64(657) - 3,00(357) - 52,92 - 58,70(458) - 11,76/ 3.9(699) - 6,30/ 4.9(652)) 2. sæti með 5011 stig Ragúel Pino Alexandersson UFA (17,65/ 3.7(558) - 34,78(559) - 3,00(357) - 43,66 - 56,21(551) - 12,08/ 3.9(635) - 6,00/ 2.9(587)) 3. sæti með 4943 stig Reynir Zoëga Geirsson BBLIK (17,28/ 3.7(595) - 29,56(456) - 3,00(357) - 50,12 - 56,40(544) - 11,87/ 3.9(677) - 6,14/ 4.1(617)) Greinaröð innan sviga: 110m grindahlaup - kringlukast - stangarstökk - spjótkast - 400m hlaup - 100m - langstökk Síðustu þrjár greinarnar vantar inn: kúluvarp - hástökk - 1500m Fimmtarþraut pilta 15 ára og yngri 1. sæti með 2516 stig Jón Þorri Hermannsson UFA (15,52/ 2.4 - 40,44 - 25,27/ 3.8 - 29,20 - 5:01,58) 2. sæti með 2240 stig Úlfur Árnason ÍR (25,12/ 2.9 - 42,74 - 26,26/ 3.8 - 28,86 - 5:28,47) 3. sæti með 2143 stig Dagur Fannar Einarsson HSK/SELFOSS (35,12/ 2.5 - 35,79 - 26,11/ 3.8 - 22,86 - 5:07,84) Greinaröð árangurs innan sviga að ofan: langstökk - spjótkast - 200m - kringlukast - 1500m hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Sjá meira
Ásgerður Jana Ágústsdóttir úr UFA og Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðabliki urðu í dag Íslandsmeistarar karla og kvenna í fjölþraut, Ingi Rúnar vann tugþrautina en Ásgerður Jana sjöþrautina. Meistaramót Íslands í fjölþrautum fór fram á Selfossi um helgina. Ingi Rúnar Kristinsson var með forystuna allan tímann og endaði með 6868 stig en hann rétt tæpum þúsund stigum meira en næsti maður sem var Ísak Óli Traustason úr UMSS. Það var meiri spenna hjá konunum þar sem 4854 stig nægðu Ásgerði Jönu Ágústsdóttur til að tryggja sér gullið eftir mikla baráttu við Blikann Irmu Gunnarsdóttur. Irma endaði 99 stigum á eftir en hún var með forystuna eftir fyrri daginn. Ásgerður Jana stóð sig mun betur í síðustu þremur greinunum sem voru langstökk, spjótkast og 800 metra hlaup, og það skilaði henni sigri og Íslandsmeistaratitli. Yfirlit yfir verðlaunahafa í fullorðins- og unglingaflokkum og árangur þeirra er hér fyrir neðan en þær upplýsingar eru fengnar af heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands.Öll úrslitin:Tugþraut karla: 1. sæti með 6303 stig Ingi Rúnar Kristinsson Breiðablik (11,18/ 3.8(821) - 6,73/ 2.9(750) - 14,01(729) - 1,88(696) - 53,52(660) - 16,41/ 3.4(687) - 45,46 - 4,00m - 48,51 - 4:59,00) 2. sæti með 5296 stig Ísak Óli Traustason UMSS (11,25/ 3.8(806) - 6,49/ 3.9(695) - 10,83(536) - 1,76(593) - 53,80(648) - 15,76/ 3.4(760) - 29,80 - 3,10m - 38,21 - 4:57,43) 3. sæti með 2489 stig Bjarki Rúnar Kristinsson Breiðablik (11,82/ 3.8(687) - 6,35/ 4.5(664) - 9,27(442) - 1,88(696) - lauk ekki öðrum greinum) Greinaröð innan sviga: 100m - langstökk - kúluvarp - hástökk - 400m - 110m grindahlaup - kringlukast - stangarstökk - spjótkast - 1500m hlaup Sjöþraut kvenna:1. sæti með 4853 stig Ásgerður Jana Ágústsdóttir UFA (15,58/ 3.9 - 1,59 - 11,74 - 27,06/ 5.6 - 5,41/ 4.4 - 41,46 - 2:34,14)2. sæti með 4754 stig Irma Gunnarsdóttir, Breiðablik (15,36/ 3.9 - 1,50 - 11,89 - 26,20/ 5.6 - 5,27/ 3.9 - 39,13 - 2:36,01)3. sæti með 4123 Sandra Eriksdóttir ÍR (16,16/ 3.9 - 1,53 - 9,79 - 27,70/ 5.6 - 4,89/ 3.3 - 31,70 - 2:40,89) Greinar innan sviga: 100m grindahlaup - hástökk - kúluvarp - 200m hlaup - langstökk - spjótkast - 800m hlaup Sjöþraut 16-17 ára stúlkna. 1. sæti með 4182 stig Harpa Svansdóttir HSK/SELFOSS (17,07/ 4.2 - 1,41 - 11,37 - 27,73/ 5.7 - 5,39/ 4.0 - 27,74 - 2:29,64) 2. sæti með 4067 Sara Hlín Jóhannsdóttir BREIÐABLIK (15,23/ 4.2 - 1,41 - 9,10 - 26,77/ 5.7 - 4,69/ 4.1 - 22,60 - 2:28,10) Greinar innan sviga: 100m grindahlaup - hástökk - kúluvarp - 200m hlaup - langstökk - spjótkast - 800m hlaup Fimmtarþraut stúlkna 15 ára og yngri 1. sæti með 4031 stig Helga Margrét Haraldsdóttir ÍR (12,33/ 4.1 - 10,09 - 1,51 - 24,52 - 64,64) 2. sæti með 3770 stig Signý Hjartardóttir FJÖLNIR (14,05/ 4.1 - 9,92 - 1,42 - 29,21 - 69,29) 3. sæti með 3760 stig Hildur Helga Einarsdóttir HSK/SELFOSS (14,60/ 4.1 - 10,79 - 1,42 - 36,70 - 76,74) Greinaröð innan sviga: 80m grindahlaup - kúluvarp - hástökk - spjótkast - 400m hlaup Tugþraut pilta 18-19 ára 1. sæti með 6511 stig Guðmundur Karl Úlfarsson Á (11,14/ 3.4(830) - 6,43/ 3.0(682) - 12,56(640) - 1,64(496) - 51,83(732) - 15,46/ 4.5(795) — 31,37m - 4,50m - 48,27m(563) - 5:06,73) 2. sæti með 6173 stig Gunnar Eyjólfsson UFA (11,08/ 3.4(843) - 6,45/ 4.4(686) - 10,57(520) - 1,76(593) - 52,76(692) - 16,15/ 4.5(716) — 28,57m - 3,70m - 55,31m(563) - 4:36,42) 3. sæti með 6034 Guðmundur Smári Daníelsson UMSE (11,85/ 3.4(681) - 6,31/ 4.4(655) - 12,22(620) - 1,73(569) - 56,32(547) - 16,31/ 4.5(698) - 33,86 - 3,80m - 55,31m(668) - 5:11,95) Greinaröð innan sviga: 100m - langstökk - kúluvarp - hástökk - 400m - 110m grindahlaup - kringlukast - stangarstökk - spjótkast - 1500m hlaup Tugþraut pilta 16-17 ára 1. sæti með 5333 stig Styrmir Dan Hansen Steinunnarson HSK/SELFOSS (15,70/ 3.7(767) - 39,64(657) - 3,00(357) - 52,92 - 58,70(458) - 11,76/ 3.9(699) - 6,30/ 4.9(652)) 2. sæti með 5011 stig Ragúel Pino Alexandersson UFA (17,65/ 3.7(558) - 34,78(559) - 3,00(357) - 43,66 - 56,21(551) - 12,08/ 3.9(635) - 6,00/ 2.9(587)) 3. sæti með 4943 stig Reynir Zoëga Geirsson BBLIK (17,28/ 3.7(595) - 29,56(456) - 3,00(357) - 50,12 - 56,40(544) - 11,87/ 3.9(677) - 6,14/ 4.1(617)) Greinaröð innan sviga: 110m grindahlaup - kringlukast - stangarstökk - spjótkast - 400m hlaup - 100m - langstökk Síðustu þrjár greinarnar vantar inn: kúluvarp - hástökk - 1500m Fimmtarþraut pilta 15 ára og yngri 1. sæti með 2516 stig Jón Þorri Hermannsson UFA (15,52/ 2.4 - 40,44 - 25,27/ 3.8 - 29,20 - 5:01,58) 2. sæti með 2240 stig Úlfur Árnason ÍR (25,12/ 2.9 - 42,74 - 26,26/ 3.8 - 28,86 - 5:28,47) 3. sæti með 2143 stig Dagur Fannar Einarsson HSK/SELFOSS (35,12/ 2.5 - 35,79 - 26,11/ 3.8 - 22,86 - 5:07,84) Greinaröð árangurs innan sviga að ofan: langstökk - spjótkast - 200m - kringlukast - 1500m hlaup
Frjálsar íþróttir Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Sjá meira