Mayweather býður Conor 6,2 milljarða fyrir Nýársbardaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2016 16:00 Conor McGregor. Vísir/Getty Bandarískir fjölmiðar halda áfram að skrifa um mögulegan tröllabardaga á milli boxarans Floyd Mayweather og bardagamannsins Conor McGregor en það er ljóst að margir gætu grætt mikla pening fari slíkur bardagi einhvern tímann fram. TMZ Sports hefur nú heimildir fyrir því að Floyd Mayweather ætli að bjóða Íslandsvininum Conor McGregor 50 milljónir dollara fyrir að berjast við sig á Nýárskvöld í Las Vegas. Það eru 6,2 milljarðar í íslenskum krónum og því engin smáupphæð. Bleacherreport segir frá. Dana White, forseti UFC, gæti verið sá sem kemur í veg fyrir bardagann en Floyd Mayweather þarf örugglega að fá hans leyfi til að berjast við samningsbundinn UFC-bardagamann eins og Conor McGregor. Það má fastlega búast við því að svona bardagi þurfi að vera skipulagður af Dana White og félögum og um leið ætti UFC þá að fá stærsta bitann af kökunni. Floyd Mayweather ætlar sér líka örugglega að bæta mörgum milljörðum við þær gríðarlegu upphæðir sem hann vann sér inn á boxaraferlinum þar sem hann tapaði aldrei í hringnum. Báðir kapparnir hafa samt tekið vel í þessa hugmynd en allt skipulag er eftir eins og eftir hvaða reglum verið barist, box eða UFC-reglum og hvernig peningurinn skiptist á milli þeirra sem koma að þessu tímamótaborði. Floyd Mayweather þykir ekki gefa mikið eftir við samningaborðið eins og hann hefur sannað áður í aðdraganda sinna bardaga og ekki þykir Dana White vera maður sem lætur plata sig í að gera lélega samninga. Box MMA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Bandarískir fjölmiðar halda áfram að skrifa um mögulegan tröllabardaga á milli boxarans Floyd Mayweather og bardagamannsins Conor McGregor en það er ljóst að margir gætu grætt mikla pening fari slíkur bardagi einhvern tímann fram. TMZ Sports hefur nú heimildir fyrir því að Floyd Mayweather ætli að bjóða Íslandsvininum Conor McGregor 50 milljónir dollara fyrir að berjast við sig á Nýárskvöld í Las Vegas. Það eru 6,2 milljarðar í íslenskum krónum og því engin smáupphæð. Bleacherreport segir frá. Dana White, forseti UFC, gæti verið sá sem kemur í veg fyrir bardagann en Floyd Mayweather þarf örugglega að fá hans leyfi til að berjast við samningsbundinn UFC-bardagamann eins og Conor McGregor. Það má fastlega búast við því að svona bardagi þurfi að vera skipulagður af Dana White og félögum og um leið ætti UFC þá að fá stærsta bitann af kökunni. Floyd Mayweather ætlar sér líka örugglega að bæta mörgum milljörðum við þær gríðarlegu upphæðir sem hann vann sér inn á boxaraferlinum þar sem hann tapaði aldrei í hringnum. Báðir kapparnir hafa samt tekið vel í þessa hugmynd en allt skipulag er eftir eins og eftir hvaða reglum verið barist, box eða UFC-reglum og hvernig peningurinn skiptist á milli þeirra sem koma að þessu tímamótaborði. Floyd Mayweather þykir ekki gefa mikið eftir við samningaborðið eins og hann hefur sannað áður í aðdraganda sinna bardaga og ekki þykir Dana White vera maður sem lætur plata sig í að gera lélega samninga.
Box MMA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira