Hópurinn fyrir leikina gegn Portúgal | Snorri og Alexander ekki með Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júní 2016 12:47 Snorri Steinn verður ekki með vegna meiðsla. vísir/getty Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnti nú í hádeginu hópinn sem mætir Portúgal í tveimur umspilsleikjum um laust sæti á HM í Frakklandi 2017. Geir valdi 22 leikmenn í hópinn en valið á Björgvini Hólmgeirssyni kemur einna mest á óvart. Janus Daði Smárason, besti leikmaður Olís-deildar karla á síðasta tímabili, er einnig í hópnum sem og Hreiðar Levý Guðmundsson, markvörður Akureyrar. Íslenska liðið verður þó án Snorra Steins Guðjónssonar sem er enn frá vegna meiðsla. Þá er Alexander Petersson ekki í hópnum. Fyrri leikurinn gegn Portúgal fer fram í Laugardalshöllinni 12. júní og sá síðari í Porto 16. júní.Hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Alaborg Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club Hreiðar Levý Guðmundsson, AkureyriAðrir leikmenn: Arnór Atlason, St. Raphael Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Aron Pálmarsson, MKB Veszprém Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Aue Björgvin Hólmgeirsson, Al Wasl SC Guðjón Valur Sigurðsson, FC Barcelona Guðmundur Hólmar Helgason, Valur Guðmundur Árni Ólafsson, Mors Thy Handball Gunnar Steinn Jónsson, VFL Gummersbach Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Janus Daði Smárason, Haukar Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Tandri Konráðsson, Ricoh HK Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS Íslenski handboltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira
Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnti nú í hádeginu hópinn sem mætir Portúgal í tveimur umspilsleikjum um laust sæti á HM í Frakklandi 2017. Geir valdi 22 leikmenn í hópinn en valið á Björgvini Hólmgeirssyni kemur einna mest á óvart. Janus Daði Smárason, besti leikmaður Olís-deildar karla á síðasta tímabili, er einnig í hópnum sem og Hreiðar Levý Guðmundsson, markvörður Akureyrar. Íslenska liðið verður þó án Snorra Steins Guðjónssonar sem er enn frá vegna meiðsla. Þá er Alexander Petersson ekki í hópnum. Fyrri leikurinn gegn Portúgal fer fram í Laugardalshöllinni 12. júní og sá síðari í Porto 16. júní.Hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Alaborg Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club Hreiðar Levý Guðmundsson, AkureyriAðrir leikmenn: Arnór Atlason, St. Raphael Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Aron Pálmarsson, MKB Veszprém Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Aue Björgvin Hólmgeirsson, Al Wasl SC Guðjón Valur Sigurðsson, FC Barcelona Guðmundur Hólmar Helgason, Valur Guðmundur Árni Ólafsson, Mors Thy Handball Gunnar Steinn Jónsson, VFL Gummersbach Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Janus Daði Smárason, Haukar Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Tandri Konráðsson, Ricoh HK Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS
Íslenski handboltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira