Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille KOlbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júní 2016 09:52 Það er skýjað í Marseille í morgunsárið en þar er allt að verða krökkt af stuðningsmönnum þegar sex tímar eru í leik. Vísir/Vilhelm Eitthvað virðast stuðningsmenn karlalandsliðsins hér í Marseille hafa verið á fótum fram eftir í gær, á þjóðhátíðardaginn, því fréttamenn hafa svo til aðeins orðið varir við Ungverja við gömlu höfnina í Marseille í dag. Ungverjarnir syngja „Ria Ria Hungaria“ og fer mun meira fyrir rauða litnum, þeim græna og hvíta, en þeim fagurbláa íslenska, í það minnsta framan af degi. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, myndaði ungverska stuðningsmenn í morgun en þeir virðast bjartsýnir fyrir leikinn í kvöld, líkt og stuðningsmenn Íslands. Fjölmargir lögreglumenn eru mættir við höfnina og ætla að sjá til þess að allt fari vel fram. Íbúar í Marseille eru brenndir eftir hegðun nokkurra fávita úr stuðningshópum Englands og Rússa í 1. umferð riðlakeppninnar. Íslendingar munu væntanlega fjölmenna á stuðningsmannasvæðið við ströndina í dag en þaðan er tiltölulega stutt á leikvanginn þar sem leikurinn hefst klukkan 18 að staðartíma, klukkan 16 að íslenskum tíma. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook , Twitter og Snapchat (sport365). Þessir tóku daginn snemma og voru byrjaðir að syngja klukkan ellefu að staðartíma.Vísir/VilhelmUngverjar eru bjartsýnir fyrir leikinn enda fullir sjálfstrausts eftir 2-0 sigur á Austurríki í fyrstu umferðinni.Vísir/Vilhelm EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM dagbók: Sá sænski sýnir klærnar Lars Lagerbäck leynir á sér. 18. júní 2016 06:00 Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. 18. júní 2016 07:00 EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Eitthvað virðast stuðningsmenn karlalandsliðsins hér í Marseille hafa verið á fótum fram eftir í gær, á þjóðhátíðardaginn, því fréttamenn hafa svo til aðeins orðið varir við Ungverja við gömlu höfnina í Marseille í dag. Ungverjarnir syngja „Ria Ria Hungaria“ og fer mun meira fyrir rauða litnum, þeim græna og hvíta, en þeim fagurbláa íslenska, í það minnsta framan af degi. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, myndaði ungverska stuðningsmenn í morgun en þeir virðast bjartsýnir fyrir leikinn í kvöld, líkt og stuðningsmenn Íslands. Fjölmargir lögreglumenn eru mættir við höfnina og ætla að sjá til þess að allt fari vel fram. Íbúar í Marseille eru brenndir eftir hegðun nokkurra fávita úr stuðningshópum Englands og Rússa í 1. umferð riðlakeppninnar. Íslendingar munu væntanlega fjölmenna á stuðningsmannasvæðið við ströndina í dag en þaðan er tiltölulega stutt á leikvanginn þar sem leikurinn hefst klukkan 18 að staðartíma, klukkan 16 að íslenskum tíma. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook , Twitter og Snapchat (sport365). Þessir tóku daginn snemma og voru byrjaðir að syngja klukkan ellefu að staðartíma.Vísir/VilhelmUngverjar eru bjartsýnir fyrir leikinn enda fullir sjálfstrausts eftir 2-0 sigur á Austurríki í fyrstu umferðinni.Vísir/Vilhelm
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM dagbók: Sá sænski sýnir klærnar Lars Lagerbäck leynir á sér. 18. júní 2016 06:00 Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. 18. júní 2016 07:00 EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. 18. júní 2016 07:00
EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00