Frægasta gríman í fótboltanum í dag | Já þetta gerðist í alvörunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2016 16:57 Þýska fótboltaliðið St Pauli var að kynna nýjan leikmann til leiks og vildi hafa knattspyrnustjórann Ewald Lienen með á myndinni. Vandamálið var bara að stjórinn komst ekki á staðinn og hvað var þá hægt að gera? Lausnin hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum, sumir hafa gagnrýnt þetta en flestir hafa nú bara brosað út í annað. Framherjinn Marvin Ducksch er að koma til St Pauli frá Borussia Dortmund og hann var kynntur til leiks á blaðamannafundi á Millerntor-Stadion í St Pauli hverfi Hamborgar. Hinn 22 ára gamli Marvin Ducksch hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá Borussia Dortmund og ætlar nú að reyna að endurvekja feril sinn hjá b-deildarliði St Pauli. St Pauli bindur líka miklar vonir til leikmannsins og því var mikið lagt upp úr því að kynna nýja framherjann fyrir blaðamönnum. Knattspyrnustjórinn Ewald Lienen komst hinsvegar ekki á fundinn og þá var góð ráð dýr. Starfsmenn St Pauli dóu samt ráðalausir því einn þeirra setti upp grímu með andliti Ewald Lienen og stillti sér upp við hlið nýja leikmannsins. Þetta átti ekki að vera grín heldur var ætlunin í fyrstu að reyna að komast upp með þetta. Glöggir menn á samfélagsmiðlum voru hinsvegar fljótir að sjá manninn með grímuna að þykjast vera knattspyrnustjórinn Ewald Lienen. Myndin fór á flug á netinu og í framhaldinu hafa St Pauli menn grínast með þetta og birt mynd af grímunni frægu.Tolle Nachricht: Der FC St. Pauli verpflichtet Marvin #Ducksch vom @BVB #fcsp 1/2 pic.twitter.com/Jnqgnvalt5— FC St. Pauli (@fcstpauli) June 15, 2016 Unikat! #ewaldmaske #fcsp #ducksch pic.twitter.com/J7xpdffLLq— FC St. Pauli (@fcstpauli) June 15, 2016 Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira
Þýska fótboltaliðið St Pauli var að kynna nýjan leikmann til leiks og vildi hafa knattspyrnustjórann Ewald Lienen með á myndinni. Vandamálið var bara að stjórinn komst ekki á staðinn og hvað var þá hægt að gera? Lausnin hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum, sumir hafa gagnrýnt þetta en flestir hafa nú bara brosað út í annað. Framherjinn Marvin Ducksch er að koma til St Pauli frá Borussia Dortmund og hann var kynntur til leiks á blaðamannafundi á Millerntor-Stadion í St Pauli hverfi Hamborgar. Hinn 22 ára gamli Marvin Ducksch hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá Borussia Dortmund og ætlar nú að reyna að endurvekja feril sinn hjá b-deildarliði St Pauli. St Pauli bindur líka miklar vonir til leikmannsins og því var mikið lagt upp úr því að kynna nýja framherjann fyrir blaðamönnum. Knattspyrnustjórinn Ewald Lienen komst hinsvegar ekki á fundinn og þá var góð ráð dýr. Starfsmenn St Pauli dóu samt ráðalausir því einn þeirra setti upp grímu með andliti Ewald Lienen og stillti sér upp við hlið nýja leikmannsins. Þetta átti ekki að vera grín heldur var ætlunin í fyrstu að reyna að komast upp með þetta. Glöggir menn á samfélagsmiðlum voru hinsvegar fljótir að sjá manninn með grímuna að þykjast vera knattspyrnustjórinn Ewald Lienen. Myndin fór á flug á netinu og í framhaldinu hafa St Pauli menn grínast með þetta og birt mynd af grímunni frægu.Tolle Nachricht: Der FC St. Pauli verpflichtet Marvin #Ducksch vom @BVB #fcsp 1/2 pic.twitter.com/Jnqgnvalt5— FC St. Pauli (@fcstpauli) June 15, 2016 Unikat! #ewaldmaske #fcsp #ducksch pic.twitter.com/J7xpdffLLq— FC St. Pauli (@fcstpauli) June 15, 2016
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira