Bombardier vél snúið við skömmu fyrir lendingu á Akureyri Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. júní 2016 22:32 Ein Bombardier vélanna í flota félagsins. vísir/vilhelm Bombardier Q400 flugvél Flugfélags Íslands, á leið til Akureyrar frá Reykjavík, var snúið við skömmu áður en áætlað var að lenda á Akureyri. Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, var um borð í vélinni. Á Facebook-síðu sinni ritar hún að farþegum hafi verið tjáð að upp hefði komið einhver bilun og nauðsynlegt hefði verið að snúa vélinni við þar sem engir flugvirkjar væru á Akureyri til að laga bilunina. Árni Gunarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, segir í samtali við Vísi að það hafi ekki verið rétt ástæða. „Það er vinnuregla hjá okkur að snúa alltaf aftur í heimahöfn,“ segir hann. „Þetta var næstsíðasta vélin til Akureyrar í kvöld svo farþegar fengu sæti í þeirri síðustu og síðan var farin auka ferð.“ Í flota Flugfélagsins eru þrjár Bombardier Q400 vélar en þær hafa allar verið með vesen. „Þetta hafa verið gífurlega mismunandi atvik en engin þeirra stórvægileg. Þó alltaf slík að þetta er eitthvað sem við höfum viljað fara yfir. Maður vill hafa svona hluti í lagi,“ segir Árni. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Bilun kom upp í hinni Bombardier-vélinni Um þriggja tíma töf varð á ferð Flugfélags Íslands til Egilsstaða. 17. apríl 2016 14:16 Bilanir í Bombardier-vél meiri en búast mátti við Flugfélag Íslands hefur þrívegis á skömmum tíma neyðst til að taka nýju Bombardier-flugvélina úr áætlun vegna bilunar. 29. mars 2016 18:45 Enn bilar Bombardier-vél Flugfélags Íslands Bilaði á Akureyrarflugvelli á hádeginu í dag. 24. maí 2016 16:28 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Bombardier Q400 flugvél Flugfélags Íslands, á leið til Akureyrar frá Reykjavík, var snúið við skömmu áður en áætlað var að lenda á Akureyri. Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, var um borð í vélinni. Á Facebook-síðu sinni ritar hún að farþegum hafi verið tjáð að upp hefði komið einhver bilun og nauðsynlegt hefði verið að snúa vélinni við þar sem engir flugvirkjar væru á Akureyri til að laga bilunina. Árni Gunarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, segir í samtali við Vísi að það hafi ekki verið rétt ástæða. „Það er vinnuregla hjá okkur að snúa alltaf aftur í heimahöfn,“ segir hann. „Þetta var næstsíðasta vélin til Akureyrar í kvöld svo farþegar fengu sæti í þeirri síðustu og síðan var farin auka ferð.“ Í flota Flugfélagsins eru þrjár Bombardier Q400 vélar en þær hafa allar verið með vesen. „Þetta hafa verið gífurlega mismunandi atvik en engin þeirra stórvægileg. Þó alltaf slík að þetta er eitthvað sem við höfum viljað fara yfir. Maður vill hafa svona hluti í lagi,“ segir Árni.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Bilun kom upp í hinni Bombardier-vélinni Um þriggja tíma töf varð á ferð Flugfélags Íslands til Egilsstaða. 17. apríl 2016 14:16 Bilanir í Bombardier-vél meiri en búast mátti við Flugfélag Íslands hefur þrívegis á skömmum tíma neyðst til að taka nýju Bombardier-flugvélina úr áætlun vegna bilunar. 29. mars 2016 18:45 Enn bilar Bombardier-vél Flugfélags Íslands Bilaði á Akureyrarflugvelli á hádeginu í dag. 24. maí 2016 16:28 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Bilun kom upp í hinni Bombardier-vélinni Um þriggja tíma töf varð á ferð Flugfélags Íslands til Egilsstaða. 17. apríl 2016 14:16
Bilanir í Bombardier-vél meiri en búast mátti við Flugfélag Íslands hefur þrívegis á skömmum tíma neyðst til að taka nýju Bombardier-flugvélina úr áætlun vegna bilunar. 29. mars 2016 18:45
Enn bilar Bombardier-vél Flugfélags Íslands Bilaði á Akureyrarflugvelli á hádeginu í dag. 24. maí 2016 16:28