Upplifðu stemninguna í stúkunni þegar Kolbeinn skoraði í 360 gráðum | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. júní 2016 10:45 Stemningin hjá íslensku áhorfendunum á Allianz Riviera-vellinum í Nice þegar Kolbeinn Sigþórsson skoraði það sem varð á endanum sigurmarkið gegn Englandi var algjörlega geggjuð. Því miður fengu Íslendingar aðeins rétt ríflega 3.000 miða á völlinn sem var mikil synd en mun færri komust að en vildu. Í leiknum á undan gegn Austurríki í París voru 10.000 íslenskir stuðningsmenn. En þó þú hafir ekki verið þarna geturðu núna upplifað að hluta til hvernig stemningin var þökk sé virkilega skemmtilegu myndbandi frá Aðalsteini Kjartanssyni, stjörnublaðamanni Reykjavík Media, sem var á leiknum. Hann var með myndavél á lofti allan leikinn og ekki nóg með það tók hann upp í 360 gráðum þannig hægt er að færa myndbandið til og sjá nákvæmlega hvernig stemningin var. Þetta áhugaverða myndband má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir „Mjög snjallt hjá Kolbeini“ „Það eru allir heilir og mjög glaðir,“ segir Heimir Hallgrímsson um stöðuna á hópnum. 29. júní 2016 11:30 Aðeins einn leikmaður hefur lagt upp fleiri mörk en Kári á EM Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins, er í öðru til fimmta sæti yfir þá sem hafa gefið flestar stoðsendingar á EM í Frakklandi nú þegar bara á eftir að spila sjö leiki í keppninni. 29. júní 2016 11:00 „Þreyttur á þessari spurningu“ Heimir Hallgrímsson þarf að svar sömu spurningunni aftur og aftur því lengra sem íslenska liðið nær á EM. 29. júní 2016 13:45 Leikmenn skammaðir fyrir að mæta of seint í kvöldmat Lars Lagerbäck segir að eitt það besta sem hægt er að gera er að efast um að hugarfar leikmanna sé rétt. Þjálfararnir minntu á sig í gær. 29. júní 2016 10:04 Stóraukinn áhugi fjölmiðla á strákunum okkar eftir sigurinn á Englandi Þröngt máttu sáttir sitja á blaðamannafundi Lars og Heimis í Annecy í dag. 29. júní 2016 10:30 Heimir varar Ólympíumeistara við að synda í kringum Ísland ef Frakkland tapar Franskur sundkappi er heldur betur búinn að lofa upp í ermina á sér. 29. júní 2016 09:48 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Stemningin hjá íslensku áhorfendunum á Allianz Riviera-vellinum í Nice þegar Kolbeinn Sigþórsson skoraði það sem varð á endanum sigurmarkið gegn Englandi var algjörlega geggjuð. Því miður fengu Íslendingar aðeins rétt ríflega 3.000 miða á völlinn sem var mikil synd en mun færri komust að en vildu. Í leiknum á undan gegn Austurríki í París voru 10.000 íslenskir stuðningsmenn. En þó þú hafir ekki verið þarna geturðu núna upplifað að hluta til hvernig stemningin var þökk sé virkilega skemmtilegu myndbandi frá Aðalsteini Kjartanssyni, stjörnublaðamanni Reykjavík Media, sem var á leiknum. Hann var með myndavél á lofti allan leikinn og ekki nóg með það tók hann upp í 360 gráðum þannig hægt er að færa myndbandið til og sjá nákvæmlega hvernig stemningin var. Þetta áhugaverða myndband má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir „Mjög snjallt hjá Kolbeini“ „Það eru allir heilir og mjög glaðir,“ segir Heimir Hallgrímsson um stöðuna á hópnum. 29. júní 2016 11:30 Aðeins einn leikmaður hefur lagt upp fleiri mörk en Kári á EM Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins, er í öðru til fimmta sæti yfir þá sem hafa gefið flestar stoðsendingar á EM í Frakklandi nú þegar bara á eftir að spila sjö leiki í keppninni. 29. júní 2016 11:00 „Þreyttur á þessari spurningu“ Heimir Hallgrímsson þarf að svar sömu spurningunni aftur og aftur því lengra sem íslenska liðið nær á EM. 29. júní 2016 13:45 Leikmenn skammaðir fyrir að mæta of seint í kvöldmat Lars Lagerbäck segir að eitt það besta sem hægt er að gera er að efast um að hugarfar leikmanna sé rétt. Þjálfararnir minntu á sig í gær. 29. júní 2016 10:04 Stóraukinn áhugi fjölmiðla á strákunum okkar eftir sigurinn á Englandi Þröngt máttu sáttir sitja á blaðamannafundi Lars og Heimis í Annecy í dag. 29. júní 2016 10:30 Heimir varar Ólympíumeistara við að synda í kringum Ísland ef Frakkland tapar Franskur sundkappi er heldur betur búinn að lofa upp í ermina á sér. 29. júní 2016 09:48 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
„Mjög snjallt hjá Kolbeini“ „Það eru allir heilir og mjög glaðir,“ segir Heimir Hallgrímsson um stöðuna á hópnum. 29. júní 2016 11:30
Aðeins einn leikmaður hefur lagt upp fleiri mörk en Kári á EM Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins, er í öðru til fimmta sæti yfir þá sem hafa gefið flestar stoðsendingar á EM í Frakklandi nú þegar bara á eftir að spila sjö leiki í keppninni. 29. júní 2016 11:00
„Þreyttur á þessari spurningu“ Heimir Hallgrímsson þarf að svar sömu spurningunni aftur og aftur því lengra sem íslenska liðið nær á EM. 29. júní 2016 13:45
Leikmenn skammaðir fyrir að mæta of seint í kvöldmat Lars Lagerbäck segir að eitt það besta sem hægt er að gera er að efast um að hugarfar leikmanna sé rétt. Þjálfararnir minntu á sig í gær. 29. júní 2016 10:04
Stóraukinn áhugi fjölmiðla á strákunum okkar eftir sigurinn á Englandi Þröngt máttu sáttir sitja á blaðamannafundi Lars og Heimis í Annecy í dag. 29. júní 2016 10:30
Heimir varar Ólympíumeistara við að synda í kringum Ísland ef Frakkland tapar Franskur sundkappi er heldur betur búinn að lofa upp í ermina á sér. 29. júní 2016 09:48