Ráðleggingar til Íslendinga í Nice á leikdag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. júní 2016 07:00 Eins og sjá má er stuðningsmannasvæðið í Nice við ströndina. Frekari skýringarmyndir af Nice, leikvanginum og akstursleiðum má sjá á Facebook-síðu Ríkislögreglustjóra, hér að neðan. England og Ísland mætast í sextán liða úrslitum á EM í Frakklandi annað kvöld klukkan 21 að staðartíma. Rúmlega þrjú þúsund Íslendingar verða á leiknum og hefur ríkislögreglustjóri, í samstarfi við lögregluyfirvöld í Nice, tekið saman góð ráð fyrir íslenska ferðalanga. Engin bílastæði eru í nágrenni við leikvanginn. Þeir sem koma á bílum verða því að leggja í miðbænum, flugvallarsvæðinu eða við M.I.N. markaðinn. Bílastæði við M.I.N. markaðinn mun opna 5 klst fyrir leikinn og er gjaldfrálst. Markaðurinn verður lokaður og því ætti að vera nóg um stæði. Þaðan mun síðan rúta flytja stuðningsmenn langleiðina að leikvanginum. Ýmis önnur úrræði eru í boði en öryggisgæsla er mismunandi og eins verðið. Flest bílastæðin eru opin allan sólahringinn. Það eru fjórar stoppistöðvar (Gare Thiers, Fan Zone, Flugvöllurinn, M.I.N. bílastæðin) þar sem stuðningsmenn/áhorfendur verða fluttir á leikvanginn. Ferðirnar munu hefjast 5 klst. fyrir leik, en leikvangurinn mun opna 3 klst. fyrir leik. Fargjaldið fram og tilbaka er 3 evrur. Rúturnar munu stoppa við Arboras rétt sunnan við leikvanginn. Þá er ástæða til að minna Íslendinga á mikilvægi sólarvarnar eins og fjallað var um á Vísi í gærkvöldi. Sjá að neðan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir ÍR-ingarnir í Nice minna landsmenn á mikilvægi sólarvarnar Elvar Guðmundsson og Sveinbjörn Claessen eru mættir til Nice. 26. júní 2016 22:30 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
England og Ísland mætast í sextán liða úrslitum á EM í Frakklandi annað kvöld klukkan 21 að staðartíma. Rúmlega þrjú þúsund Íslendingar verða á leiknum og hefur ríkislögreglustjóri, í samstarfi við lögregluyfirvöld í Nice, tekið saman góð ráð fyrir íslenska ferðalanga. Engin bílastæði eru í nágrenni við leikvanginn. Þeir sem koma á bílum verða því að leggja í miðbænum, flugvallarsvæðinu eða við M.I.N. markaðinn. Bílastæði við M.I.N. markaðinn mun opna 5 klst fyrir leikinn og er gjaldfrálst. Markaðurinn verður lokaður og því ætti að vera nóg um stæði. Þaðan mun síðan rúta flytja stuðningsmenn langleiðina að leikvanginum. Ýmis önnur úrræði eru í boði en öryggisgæsla er mismunandi og eins verðið. Flest bílastæðin eru opin allan sólahringinn. Það eru fjórar stoppistöðvar (Gare Thiers, Fan Zone, Flugvöllurinn, M.I.N. bílastæðin) þar sem stuðningsmenn/áhorfendur verða fluttir á leikvanginn. Ferðirnar munu hefjast 5 klst. fyrir leik, en leikvangurinn mun opna 3 klst. fyrir leik. Fargjaldið fram og tilbaka er 3 evrur. Rúturnar munu stoppa við Arboras rétt sunnan við leikvanginn. Þá er ástæða til að minna Íslendinga á mikilvægi sólarvarnar eins og fjallað var um á Vísi í gærkvöldi. Sjá að neðan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir ÍR-ingarnir í Nice minna landsmenn á mikilvægi sólarvarnar Elvar Guðmundsson og Sveinbjörn Claessen eru mættir til Nice. 26. júní 2016 22:30 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
ÍR-ingarnir í Nice minna landsmenn á mikilvægi sólarvarnar Elvar Guðmundsson og Sveinbjörn Claessen eru mættir til Nice. 26. júní 2016 22:30