KSÍ býður Tólfunni til Nice Eiríkur Stefán Ásgeirssno skrifar 25. júní 2016 17:04 Um fimmtán meðlimir Tólfunnar hafa verið á öllum þremur leikjum Íslands á mótinu til þessa en aðrir komið og tekið einn eða tvo. Af þeim fimmtán eru fimm með sérstaka passa sem leyfa þeim að burðast með trommur og slíkt upp í stúku. Vísir/Vilhelm Knattspyrnusamband Íslands hefur boðið tíu meðlimum Tólfunnar, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, á leik Íslands og Englands í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi. Leikurinn fer fram í Nice og segir Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, að það hafi verið ákveðið að bjóða tíu meðlimum Tólfunnar til Frakklands til að fara á leikinn. KSÍ mun sjá um kostnað vegna flugs, gistingu og miða á leikinn. „Það kom aldrei neitt erindi frá Tólfunni um þetta,“ segir Ómar í samtali við Vísi. „En við erum að bregðast við þrýstingi frá þjóðinni eftir að hafa fengið gríðarlegt magn af tölvupósti og skilaboðum á Facebook til okkar.“ „Það eru allir sammála um að stemningin á leikjum Íslands hefur verið stórkostleg og Tólfan á stóran þátt í því. Við vildum því efla þessa sveit þrjú þúsund stuðningsmanna Íslands sem verða á leiknum.“ Áður hafði Benjamín Hallbjörnsson, formaður Tólfunnar, sagt í viðtali við Vísi að ekki hefði verið til meira fjármagn hjá Tólfunni eftir riðlakeppnina til að fylgja liðinu áfram eftir í 16-liða úrslitin. „Kannski verður þetta einhver klikkun og við förum aftur á sunnudaginn,“ sagði hann þá. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, greindi svo frá því í gær að KSÍ myndi bregðast við þessu og skoða þann möguleika að hjálpa Tólfunni að komast á leikinn í Nice á mánudag. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tólfan í trommuveseni en Benni bongó nýtti samböndin erlendis Stærsti hluti Tólfunnar, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, er nú kominn til Frakklands, en Ísland spilar fyrsta leikinn sinn á EM á þriðjudag. 12. júní 2016 20:45 Aðeins stjórnarmenn í Tólfunni mega koma með fána og trommur á völlinn Það má búast við því að margir meðlimir Tólfunnar muni berjast um boðsmiða frá KSÍ um að koma á leikinn gegn Englandi í Nice. 24. júní 2016 13:45 Peningurinn uppurinn hjá Tólfunni sem snýr heim á morgun Útiloka þó ekki að snúa aftur og treysta á að hlutirnir reddist. 23. júní 2016 12:13 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands hefur boðið tíu meðlimum Tólfunnar, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, á leik Íslands og Englands í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi. Leikurinn fer fram í Nice og segir Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, að það hafi verið ákveðið að bjóða tíu meðlimum Tólfunnar til Frakklands til að fara á leikinn. KSÍ mun sjá um kostnað vegna flugs, gistingu og miða á leikinn. „Það kom aldrei neitt erindi frá Tólfunni um þetta,“ segir Ómar í samtali við Vísi. „En við erum að bregðast við þrýstingi frá þjóðinni eftir að hafa fengið gríðarlegt magn af tölvupósti og skilaboðum á Facebook til okkar.“ „Það eru allir sammála um að stemningin á leikjum Íslands hefur verið stórkostleg og Tólfan á stóran þátt í því. Við vildum því efla þessa sveit þrjú þúsund stuðningsmanna Íslands sem verða á leiknum.“ Áður hafði Benjamín Hallbjörnsson, formaður Tólfunnar, sagt í viðtali við Vísi að ekki hefði verið til meira fjármagn hjá Tólfunni eftir riðlakeppnina til að fylgja liðinu áfram eftir í 16-liða úrslitin. „Kannski verður þetta einhver klikkun og við förum aftur á sunnudaginn,“ sagði hann þá. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, greindi svo frá því í gær að KSÍ myndi bregðast við þessu og skoða þann möguleika að hjálpa Tólfunni að komast á leikinn í Nice á mánudag.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tólfan í trommuveseni en Benni bongó nýtti samböndin erlendis Stærsti hluti Tólfunnar, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, er nú kominn til Frakklands, en Ísland spilar fyrsta leikinn sinn á EM á þriðjudag. 12. júní 2016 20:45 Aðeins stjórnarmenn í Tólfunni mega koma með fána og trommur á völlinn Það má búast við því að margir meðlimir Tólfunnar muni berjast um boðsmiða frá KSÍ um að koma á leikinn gegn Englandi í Nice. 24. júní 2016 13:45 Peningurinn uppurinn hjá Tólfunni sem snýr heim á morgun Útiloka þó ekki að snúa aftur og treysta á að hlutirnir reddist. 23. júní 2016 12:13 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Tólfan í trommuveseni en Benni bongó nýtti samböndin erlendis Stærsti hluti Tólfunnar, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, er nú kominn til Frakklands, en Ísland spilar fyrsta leikinn sinn á EM á þriðjudag. 12. júní 2016 20:45
Aðeins stjórnarmenn í Tólfunni mega koma með fána og trommur á völlinn Það má búast við því að margir meðlimir Tólfunnar muni berjast um boðsmiða frá KSÍ um að koma á leikinn gegn Englandi í Nice. 24. júní 2016 13:45
Peningurinn uppurinn hjá Tólfunni sem snýr heim á morgun Útiloka þó ekki að snúa aftur og treysta á að hlutirnir reddist. 23. júní 2016 12:13