KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. júní 2016 12:45 Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handbolta, faðmar bróður sinn Aron Einar landsliðsfyrirliða eftir sigurinn í París í gær. Vísir/Vilhelm Grétar Sigfinnur Sigurðarson, varnarmaður Stjörnunnar og uppalinn KR-ingur, er að skipuleggja hópferð á leik Englands og Íslands í sextán liða úrslitum EM í knattspyrnu í Nice á mánudaginn. Grétar upplýsir að hann sé búinn að tryggja flugvél fyrir 180 manns þar sem flogið verður að morgni leikdags og aftur til Íslands eftir leik. „Ég er búinn að tryggja flugvél fyrir 180 manna hóp til Nice í Frakklandi. Þetta er eingöngu dagsferð. Farið verður snemma um morguninn og heim aftur um kvöldið eftir leikinn. Ég fæ nákvæmar tímasetningar á morgun,“ segir Grétar Sigfinnur. Nauðsynlegt sé að fylla vélina til að geta tekið hana. Verðið sé 129.900 krónur á mann. Hann segist vera að kanna áhugann fyrir leiknum en miðar á leikinn eru ekki innifaldir. „Sendið mér skilaboð eða email ([email protected]) og ég tek frá sæti fyrir þann aðila. Við munum svo vita hvort að af þessu verði á föstudagsmorgun og þá þurfa allir að greiða. Þetta er leiguflugvél á vegum Luxair frá Luxemborg og allt gert í gegnum ferðaskrifstofu. Fyllum völlinn - Áfram Ísland.“ Fréttir af flugi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Grétar Sigfinnur Sigurðarson, varnarmaður Stjörnunnar og uppalinn KR-ingur, er að skipuleggja hópferð á leik Englands og Íslands í sextán liða úrslitum EM í knattspyrnu í Nice á mánudaginn. Grétar upplýsir að hann sé búinn að tryggja flugvél fyrir 180 manns þar sem flogið verður að morgni leikdags og aftur til Íslands eftir leik. „Ég er búinn að tryggja flugvél fyrir 180 manna hóp til Nice í Frakklandi. Þetta er eingöngu dagsferð. Farið verður snemma um morguninn og heim aftur um kvöldið eftir leikinn. Ég fæ nákvæmar tímasetningar á morgun,“ segir Grétar Sigfinnur. Nauðsynlegt sé að fylla vélina til að geta tekið hana. Verðið sé 129.900 krónur á mann. Hann segist vera að kanna áhugann fyrir leiknum en miðar á leikinn eru ekki innifaldir. „Sendið mér skilaboð eða email ([email protected]) og ég tek frá sæti fyrir þann aðila. Við munum svo vita hvort að af þessu verði á föstudagsmorgun og þá þurfa allir að greiða. Þetta er leiguflugvél á vegum Luxair frá Luxemborg og allt gert í gegnum ferðaskrifstofu. Fyllum völlinn - Áfram Ísland.“
Fréttir af flugi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira