"Skál fyrir stönginni!“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. júní 2016 16:46 Íslendingar misstu sig þegar Dragovic brenndi af víti. Vísir/AFP Það ætlaði allt um koll að keyra á Twitter þegar Aleksandr Dragovic brenndi svo skemmtilega af víti í leik Íslands og Austurríkis á EM. Ari Freyr var dæmdur brotlegur fyrir að halda í Denis Alaba, besta leikmann Austurríkis. Þeim varð þó ekki kápan úr því klæðinu og Dragovic negldi í stöngina, Íslendingum til mikillar gleði en Strákarnir okkar leiða í hálfleik 1-0.Vítaspyrna! Stöngin út!Eins og @GummiBen sagði: '#$@&%*!“#EMísland #AUS #ISL https://t.co/mkfgkyko4c— Síminn (@siminn) June 22, 2016 Skál fyrir stönginni! #emísland— Bjarki Bragason (@BjarkiStBr) June 22, 2016 Spennan var nánast óbærileg þegar Dragovic tók vítið og margir sem gátu vart höndlað það.Púls =240 #emisland— Haraldur Eyvinds (@HEyvinds) June 22, 2016 Alhamdulillah - lof sé guði fyrir rúllukraga. #emisland pic.twitter.com/X9qfVDRDNP— Bryndís Silja (@BryndsSilja) June 22, 2016 BWAAAHAHHAHAHAH #AUT #emisland— Henrý (@henrythor) June 22, 2016 Èg finn ekki fyrr andlitinu á mér fyrir gæsahúð! #isl #emisland— Anna Garðarsdóttir (@anna_gardars) June 22, 2016 Stöngin er svo sannarlega með Íslandi í liði! #EMÍsland— Haukur Bragason (@Sentilmennid) June 22, 2016 Markmadurinn okkar hefdi hvort sem er varid tetta.. eg hafdi engar ahyggjur #emisland— Viktoría Sig (@viktoriasig1) June 22, 2016 Lengi lifi #stöngin!#emisland #isl #fótboltinet— Tólfan (@12Tolfan) June 22, 2016 #emisland Tweets EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Það ætlaði allt um koll að keyra á Twitter þegar Aleksandr Dragovic brenndi svo skemmtilega af víti í leik Íslands og Austurríkis á EM. Ari Freyr var dæmdur brotlegur fyrir að halda í Denis Alaba, besta leikmann Austurríkis. Þeim varð þó ekki kápan úr því klæðinu og Dragovic negldi í stöngina, Íslendingum til mikillar gleði en Strákarnir okkar leiða í hálfleik 1-0.Vítaspyrna! Stöngin út!Eins og @GummiBen sagði: '#$@&%*!“#EMísland #AUS #ISL https://t.co/mkfgkyko4c— Síminn (@siminn) June 22, 2016 Skál fyrir stönginni! #emísland— Bjarki Bragason (@BjarkiStBr) June 22, 2016 Spennan var nánast óbærileg þegar Dragovic tók vítið og margir sem gátu vart höndlað það.Púls =240 #emisland— Haraldur Eyvinds (@HEyvinds) June 22, 2016 Alhamdulillah - lof sé guði fyrir rúllukraga. #emisland pic.twitter.com/X9qfVDRDNP— Bryndís Silja (@BryndsSilja) June 22, 2016 BWAAAHAHHAHAHAH #AUT #emisland— Henrý (@henrythor) June 22, 2016 Èg finn ekki fyrr andlitinu á mér fyrir gæsahúð! #isl #emisland— Anna Garðarsdóttir (@anna_gardars) June 22, 2016 Stöngin er svo sannarlega með Íslandi í liði! #EMÍsland— Haukur Bragason (@Sentilmennid) June 22, 2016 Markmadurinn okkar hefdi hvort sem er varid tetta.. eg hafdi engar ahyggjur #emisland— Viktoría Sig (@viktoriasig1) June 22, 2016 Lengi lifi #stöngin!#emisland #isl #fótboltinet— Tólfan (@12Tolfan) June 22, 2016 #emisland Tweets
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira