Formannsframbjóðandi um Pútín: Hann yrði að fylgja alþjóðalögum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. júlí 2016 22:09 Óvíst er hvort Pútín mun hlýða tilmælum Leadsom. vísir/epa/epa „Ég myndi nálgast Pútín með þeim hætti að segja honum að hann verði undantekningalaust að virða alþjóðleg lög,“ sagði Andrea Leadsom í samtali við Sky News. Leadsom er önnur tveggja kvenna sem kemur til greina sem næsti formaður breska Íhaldsflokksins. Leadsom, sem er orkumálaráðherra landsins, lenti í öðru sæti í forvali þingmanna á því hverjir koma til greina sem formaður. Theresa May, innanríkisráðherra, hlaut rúmlega tvöfalt fleiri atkvæði. Í viðtalinu við Sky bætti Leadsom því við að það væri ekki aðeins Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, sem þyrfti að halda sig innan ramma laganna. Það ætti við um alla þjóðarleiðtoga. „Við verðum að tryggja það að við höfum þær diplómatísku tengingar sem nauðsynlegar eru til að halda þeim, sem gera bara það sem þeir vilja, innan ramma alþjóðalaga,“ sagði Leadsom en hún nýtur meðal annars stuðnings Boris Johnson í embættið. Næstavíst þykir að nýr formaður verði næsti forsætisráðherra landsins. Það yrði í annað sinn í sögu Bretlands sem kvenmaður tekst á við forsætisráðherraembættið. Fyrri umferð formannskosningarinnar fór fram meðal þingmanna flokksins. Í þeirri síðari fá skráðir flokksmenn að kjósa hver mun leiða flokkinn. Brexit Tengdar fréttir Hefja kosningu um nýjan leiðtoga Einn af fimm frambjóðendum til formanns Íhaldsflokksins mun hellast úr lestinni í dag. 5. júlí 2016 07:37 Næsti formaður Íhaldsflokksins verður kona Valið stendur á milli Andrea Leadsom orkumálaráðherra og Theresa May innanríkisráðherra 7. júlí 2016 16:21 Hörð barátta framundan um formennsku í breska Íhaldsflokknum Veðbankar töldu þingmanninn og Brexit-sinnann Boris Johnson líklegastan en er Johnson tilkynnti um ákvörðun sína í gær sagði hann að næsti leiðtogi íhaldsmanna myndi þurfa að sameina flokksmenn og tryggja stöðu Bretlands í heiminum. 1. júlí 2016 05:00 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
„Ég myndi nálgast Pútín með þeim hætti að segja honum að hann verði undantekningalaust að virða alþjóðleg lög,“ sagði Andrea Leadsom í samtali við Sky News. Leadsom er önnur tveggja kvenna sem kemur til greina sem næsti formaður breska Íhaldsflokksins. Leadsom, sem er orkumálaráðherra landsins, lenti í öðru sæti í forvali þingmanna á því hverjir koma til greina sem formaður. Theresa May, innanríkisráðherra, hlaut rúmlega tvöfalt fleiri atkvæði. Í viðtalinu við Sky bætti Leadsom því við að það væri ekki aðeins Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, sem þyrfti að halda sig innan ramma laganna. Það ætti við um alla þjóðarleiðtoga. „Við verðum að tryggja það að við höfum þær diplómatísku tengingar sem nauðsynlegar eru til að halda þeim, sem gera bara það sem þeir vilja, innan ramma alþjóðalaga,“ sagði Leadsom en hún nýtur meðal annars stuðnings Boris Johnson í embættið. Næstavíst þykir að nýr formaður verði næsti forsætisráðherra landsins. Það yrði í annað sinn í sögu Bretlands sem kvenmaður tekst á við forsætisráðherraembættið. Fyrri umferð formannskosningarinnar fór fram meðal þingmanna flokksins. Í þeirri síðari fá skráðir flokksmenn að kjósa hver mun leiða flokkinn.
Brexit Tengdar fréttir Hefja kosningu um nýjan leiðtoga Einn af fimm frambjóðendum til formanns Íhaldsflokksins mun hellast úr lestinni í dag. 5. júlí 2016 07:37 Næsti formaður Íhaldsflokksins verður kona Valið stendur á milli Andrea Leadsom orkumálaráðherra og Theresa May innanríkisráðherra 7. júlí 2016 16:21 Hörð barátta framundan um formennsku í breska Íhaldsflokknum Veðbankar töldu þingmanninn og Brexit-sinnann Boris Johnson líklegastan en er Johnson tilkynnti um ákvörðun sína í gær sagði hann að næsti leiðtogi íhaldsmanna myndi þurfa að sameina flokksmenn og tryggja stöðu Bretlands í heiminum. 1. júlí 2016 05:00 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Hefja kosningu um nýjan leiðtoga Einn af fimm frambjóðendum til formanns Íhaldsflokksins mun hellast úr lestinni í dag. 5. júlí 2016 07:37
Næsti formaður Íhaldsflokksins verður kona Valið stendur á milli Andrea Leadsom orkumálaráðherra og Theresa May innanríkisráðherra 7. júlí 2016 16:21
Hörð barátta framundan um formennsku í breska Íhaldsflokknum Veðbankar töldu þingmanninn og Brexit-sinnann Boris Johnson líklegastan en er Johnson tilkynnti um ákvörðun sína í gær sagði hann að næsti leiðtogi íhaldsmanna myndi þurfa að sameina flokksmenn og tryggja stöðu Bretlands í heiminum. 1. júlí 2016 05:00