BBC um forsíðu Fréttablaðsins: „No translation needed“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. júlí 2016 11:25 Forsíðukápa Fréttablaðsins í dag. Forsíða Fréttablaðsins í dag hefur vakið nokkra athygli á Twitter en hana prýðir svokölluð kápa líkt og í seinustu viku eftir leik Íslands og Englands. Kápan er í raun forsíða og baksíða blaðsins en hana prýðir mynd af stuðningsmönnum íslenska landsliðsins eftir leikinn gegn Frökkum á Stade de France. Fyrirsögnin er vísun í víkingaklappið sem er orðið heimsþekkt: „Húh!“ Á meðal þeirra sem tísta forsíðunni er Twitter-síða BBC Sport. Með færslunni segir að engin þörf sé á að þýða forsíðufyrirsögnina á þessu íslenska dagblaði en hér fyrir neðan má sjá nokkur tíst um forsíðuna.No translation needed for this Icelandic newspaper #ISL#EURO2016#bbcsportsday https://t.co/fHw24sCKSI pic.twitter.com/te3jbZCQHQ— BBC Sport (@BBCSport) July 4, 2016 Huh!İzlanda'nın Fransa'ya 5-2 kaybedip elenmesinden sonra İzlanda Frettabladid gazetesinin manşeti: "Huh!" pic.twitter.com/U4VtrJCXW8— Şule (@sulekara34) July 4, 2016 The front page of Icelandic paper Frettabladid - No translation needed pic.twitter.com/czHAMi030Z— Pholoho Selebano (@Pholoho) July 4, 2016 Muy buena portada del islandés Fréttabladid pic.twitter.com/IFRbb40Lxc— MAJ (@majimeno) July 4, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00 Húh! Þetta er skrifað á sunnudagsmorgni – í gær – og ég veit ekki hvort við erum enn vöknuð eða hvort draumurinn heldur enn áfram 4. júlí 2016 08:00 Russell Crowe veitti Ragnari innblástur Einn af frægustu stuðningsmönnum Íslands á EM var stórleikarinn Russell Crowe. 4. júlí 2016 10:15 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Fleiri fréttir Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Sjá meira
Forsíða Fréttablaðsins í dag hefur vakið nokkra athygli á Twitter en hana prýðir svokölluð kápa líkt og í seinustu viku eftir leik Íslands og Englands. Kápan er í raun forsíða og baksíða blaðsins en hana prýðir mynd af stuðningsmönnum íslenska landsliðsins eftir leikinn gegn Frökkum á Stade de France. Fyrirsögnin er vísun í víkingaklappið sem er orðið heimsþekkt: „Húh!“ Á meðal þeirra sem tísta forsíðunni er Twitter-síða BBC Sport. Með færslunni segir að engin þörf sé á að þýða forsíðufyrirsögnina á þessu íslenska dagblaði en hér fyrir neðan má sjá nokkur tíst um forsíðuna.No translation needed for this Icelandic newspaper #ISL#EURO2016#bbcsportsday https://t.co/fHw24sCKSI pic.twitter.com/te3jbZCQHQ— BBC Sport (@BBCSport) July 4, 2016 Huh!İzlanda'nın Fransa'ya 5-2 kaybedip elenmesinden sonra İzlanda Frettabladid gazetesinin manşeti: "Huh!" pic.twitter.com/U4VtrJCXW8— Şule (@sulekara34) July 4, 2016 The front page of Icelandic paper Frettabladid - No translation needed pic.twitter.com/czHAMi030Z— Pholoho Selebano (@Pholoho) July 4, 2016 Muy buena portada del islandés Fréttabladid pic.twitter.com/IFRbb40Lxc— MAJ (@majimeno) July 4, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00 Húh! Þetta er skrifað á sunnudagsmorgni – í gær – og ég veit ekki hvort við erum enn vöknuð eða hvort draumurinn heldur enn áfram 4. júlí 2016 08:00 Russell Crowe veitti Ragnari innblástur Einn af frægustu stuðningsmönnum Íslands á EM var stórleikarinn Russell Crowe. 4. júlí 2016 10:15 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Fleiri fréttir Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Sjá meira
Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00
Húh! Þetta er skrifað á sunnudagsmorgni – í gær – og ég veit ekki hvort við erum enn vöknuð eða hvort draumurinn heldur enn áfram 4. júlí 2016 08:00
Russell Crowe veitti Ragnari innblástur Einn af frægustu stuðningsmönnum Íslands á EM var stórleikarinn Russell Crowe. 4. júlí 2016 10:15