Wales skellti Belgíu | Sjáðu mörkin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. júlí 2016 20:45 Robson-Kanu fagnar marki sínu í kvöld. vísir/getty Ævintýri Wales á EM í Frakklandi heldur áfram en í kvöld tryggði liðið sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Þá lagði Wales lið Belgíu, 3-1, í mögnuðum leik. Wales mun spila við Portúgal í undanúrslitunum. Belgarnir byrjuðu af miklum krafti og mark frá þeim lá strax í loftinu. Það kom á 13. mínútu er Radja Nainggolan átti draumaskot af 30 metra færi sem söng í netinu. Stórkostleg spyrna. Belgía hélt áfram að sækja og það var ansi mikið gegn gangi leiksins sem Ashley Williams skallaði boltann í netið fyrir Wales og tryggði þeim jafna stöðu í leikhléi. Það voru svo aðeins 10 mínútur liðnar af síðari hálfleik er Hal Robson-Kanu átti frábæran snúning í teignum og kom boltanum í netið. Wales komið yfir. Belgar héldu áfram að sækja en Wales hélt áfram að skora. Að þessu sinni var komið að varamanninum Sam Vokes að skora en hann skallaði í netið fimm mínútum fyrir leikslok og kláraði leikinn.Nainggolan með eitt af mörkum mótsins. Þvílíkt mark hjá Nainggolan! 1-0 fyrir #BEL gegn #WAL #EMÍsland https://t.co/tblc0q7yKR— Síminn (@siminn) July 1, 2016 Williams jafnar. 1-1. Ashley Williams skorar með skalla eftir hornspyrnu! #WAL 1-1 #BEL #EMÍsland https://t.co/7hQedvoSmR— Síminn (@siminn) July 1, 2016 2-1 fyrir Wales. Hal Robson-Kanu. Robson-Kanu kemur #WAL yfir gegn #BEL eftir ótrúlegan snúning inni í teig! 2-1 #EMÍsland https://t.co/NwybV3UkOq— Síminn (@siminn) July 1, 2016 3-1 fyrir Wales. Vokes skorar. Glæsilegur skalli hjá Vokes. #WAL eru líklega að senda #BEL heim! #EMÍsland https://t.co/xqO7PNpPsQ— Síminn (@siminn) July 1, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Ævintýri Wales á EM í Frakklandi heldur áfram en í kvöld tryggði liðið sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Þá lagði Wales lið Belgíu, 3-1, í mögnuðum leik. Wales mun spila við Portúgal í undanúrslitunum. Belgarnir byrjuðu af miklum krafti og mark frá þeim lá strax í loftinu. Það kom á 13. mínútu er Radja Nainggolan átti draumaskot af 30 metra færi sem söng í netinu. Stórkostleg spyrna. Belgía hélt áfram að sækja og það var ansi mikið gegn gangi leiksins sem Ashley Williams skallaði boltann í netið fyrir Wales og tryggði þeim jafna stöðu í leikhléi. Það voru svo aðeins 10 mínútur liðnar af síðari hálfleik er Hal Robson-Kanu átti frábæran snúning í teignum og kom boltanum í netið. Wales komið yfir. Belgar héldu áfram að sækja en Wales hélt áfram að skora. Að þessu sinni var komið að varamanninum Sam Vokes að skora en hann skallaði í netið fimm mínútum fyrir leikslok og kláraði leikinn.Nainggolan með eitt af mörkum mótsins. Þvílíkt mark hjá Nainggolan! 1-0 fyrir #BEL gegn #WAL #EMÍsland https://t.co/tblc0q7yKR— Síminn (@siminn) July 1, 2016 Williams jafnar. 1-1. Ashley Williams skorar með skalla eftir hornspyrnu! #WAL 1-1 #BEL #EMÍsland https://t.co/7hQedvoSmR— Síminn (@siminn) July 1, 2016 2-1 fyrir Wales. Hal Robson-Kanu. Robson-Kanu kemur #WAL yfir gegn #BEL eftir ótrúlegan snúning inni í teig! 2-1 #EMÍsland https://t.co/NwybV3UkOq— Síminn (@siminn) July 1, 2016 3-1 fyrir Wales. Vokes skorar. Glæsilegur skalli hjá Vokes. #WAL eru líklega að senda #BEL heim! #EMÍsland https://t.co/xqO7PNpPsQ— Síminn (@siminn) July 1, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira