Annað lyfjamál í UFC: Eitt af fórnarlömbum Conors í tveggja ára bann Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. júlí 2016 12:00 Conor McGregor vann Chad Mendes sama kvöld og Gunnar Nelson pakkaði Brandon Thatch saman en hér eru þeir allir á blaðamannafundinum eftir bardagakvöldið. vísir/getty Skammt er stórra högga á milli í lyfjamálum UFC í Bandaríkjunum en aðeins degi eftir að þungavigtarkappinn Brock Lesnar fannst sekur um að neyta árangursbætandi efna er komið upp annað stórmál í bardagaheiminum. Chad Mendes, einn besti fjaðurvigtarkappinn í UFC, hefur verið bannaður í tvö ár frá keppni vegna lyfjamisnotkunar en vaxtarhormón fannst í lyfsýni hans sem var tekið utan keppni 17. maí.Sjá einnig:Haraldur Nelson segir einni stærstu stjörnu UFC til syndanna fyrir steranotkun Mendes var í fjórða sæti á fjaðurvigtarlistanum en hann hefur um langa hríð verið ein af stjörnum þess þyngdarflokks. Hann var búinn að vinna tíu af tólf bardögum sínum áður en Conor McGregor rotaði hann í Vegas í júlí í fyrra en hann tapaði svo aftur í desember á síðasta ári gegn Frankie Edgar. Mendes var ekki að fara að berjast þegar Bandaríska lyfjaeftirlitið, USADA, kíkti við hjá honum í óvænta heimsókn. Hann fær ekki að keppa aftur í UFC fyrr en 10. júní árið 2018. Ekki er langt síðan UFC tók þá mjög skynsömu ákvörðun að láta USADA sjá um lyfjaprófin fyrir sig en smám saman virðist lyfjaeftirlitið vera að hreinsa út óþekku bardagakappana. MMA Tengdar fréttir Haraldur Nelson segir einni stærstu stjörnu UFC til syndanna fyrir steranotkun "Myndi Lesnar fá borgað ef hann smyglaði hníf inn í búrið?“ 20. júlí 2016 12:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Sjá meira
Skammt er stórra högga á milli í lyfjamálum UFC í Bandaríkjunum en aðeins degi eftir að þungavigtarkappinn Brock Lesnar fannst sekur um að neyta árangursbætandi efna er komið upp annað stórmál í bardagaheiminum. Chad Mendes, einn besti fjaðurvigtarkappinn í UFC, hefur verið bannaður í tvö ár frá keppni vegna lyfjamisnotkunar en vaxtarhormón fannst í lyfsýni hans sem var tekið utan keppni 17. maí.Sjá einnig:Haraldur Nelson segir einni stærstu stjörnu UFC til syndanna fyrir steranotkun Mendes var í fjórða sæti á fjaðurvigtarlistanum en hann hefur um langa hríð verið ein af stjörnum þess þyngdarflokks. Hann var búinn að vinna tíu af tólf bardögum sínum áður en Conor McGregor rotaði hann í Vegas í júlí í fyrra en hann tapaði svo aftur í desember á síðasta ári gegn Frankie Edgar. Mendes var ekki að fara að berjast þegar Bandaríska lyfjaeftirlitið, USADA, kíkti við hjá honum í óvænta heimsókn. Hann fær ekki að keppa aftur í UFC fyrr en 10. júní árið 2018. Ekki er langt síðan UFC tók þá mjög skynsömu ákvörðun að láta USADA sjá um lyfjaprófin fyrir sig en smám saman virðist lyfjaeftirlitið vera að hreinsa út óþekku bardagakappana.
MMA Tengdar fréttir Haraldur Nelson segir einni stærstu stjörnu UFC til syndanna fyrir steranotkun "Myndi Lesnar fá borgað ef hann smyglaði hníf inn í búrið?“ 20. júlí 2016 12:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Sjá meira
Haraldur Nelson segir einni stærstu stjörnu UFC til syndanna fyrir steranotkun "Myndi Lesnar fá borgað ef hann smyglaði hníf inn í búrið?“ 20. júlí 2016 12:00