Fyrstu álkarlar sögunnar Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 16. ágúst 2016 11:30 Guðbjörg, Andri, Svanhvít og Jakob með lukkudýrinu Spretti sporlanga. Mynd/Gunnar Gunnarsson hjá Austurfrétt „Við tókumst á við þessar þrautir með viku millibili. Þær eru allar skemmtilegar og erfiðar,“ segir Jakob Antonsson, einn þeirra þriggja sem þreyttu Urriðavatnssund, Barðsneshlaup og hjólakeppnina Tour de Ormurinn sem saman mynda keppnina Álkarlinn. Hin sem luku keppni eru Svanhvít, systir Jakobs, og Andri Guðlaugsson á Egilsstöðum. Sundið var 2,3 km langt, hlaupið 27 km og hjólaleiðin 103 km hringur um Fell, Fljótsdal og Velli, bæði á möl og bundnu slitlagi. Hægt var líka að keppa í hálfkarli þar sem vegalengdir voru styttri. Egilsstaðabúinn Guðbjörg Björnsdóttir lauk þeim. „Barðsneshlaupið er mjög erfitt, nánast bara hindrunarhlaup því stígarnir eru svo þröngir,“ segir Jakob sem hefur samanburð við Laugavegshlaup og Jökulslárhlaup. Einnig hefur hann tekið þátt í Járnkarlinum bæði í Austurríki og Svíþjóð. „Við vorum þrú systkini frá Stöðvarfirði sem fórum til Kalmar að keppa í Járnkarlinum fyrir tveimur árum,“ upplýsir Jakob sem nú býr í Reykjavík. Efnt hefur verið til Álkarlsins tvívegis áður, en enginn náði þá að ljúka keppni. Greinin var fyrst birt í Fréttablaðinu 16. ágúst 2016. Lífið Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Sjá meira
„Við tókumst á við þessar þrautir með viku millibili. Þær eru allar skemmtilegar og erfiðar,“ segir Jakob Antonsson, einn þeirra þriggja sem þreyttu Urriðavatnssund, Barðsneshlaup og hjólakeppnina Tour de Ormurinn sem saman mynda keppnina Álkarlinn. Hin sem luku keppni eru Svanhvít, systir Jakobs, og Andri Guðlaugsson á Egilsstöðum. Sundið var 2,3 km langt, hlaupið 27 km og hjólaleiðin 103 km hringur um Fell, Fljótsdal og Velli, bæði á möl og bundnu slitlagi. Hægt var líka að keppa í hálfkarli þar sem vegalengdir voru styttri. Egilsstaðabúinn Guðbjörg Björnsdóttir lauk þeim. „Barðsneshlaupið er mjög erfitt, nánast bara hindrunarhlaup því stígarnir eru svo þröngir,“ segir Jakob sem hefur samanburð við Laugavegshlaup og Jökulslárhlaup. Einnig hefur hann tekið þátt í Járnkarlinum bæði í Austurríki og Svíþjóð. „Við vorum þrú systkini frá Stöðvarfirði sem fórum til Kalmar að keppa í Járnkarlinum fyrir tveimur árum,“ upplýsir Jakob sem nú býr í Reykjavík. Efnt hefur verið til Álkarlsins tvívegis áður, en enginn náði þá að ljúka keppni. Greinin var fyrst birt í Fréttablaðinu 16. ágúst 2016.
Lífið Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Sjá meira