Nico Rosberg vann í Singapúr 18. september 2016 13:50 Nico Rosberg var öflugur í dag og vann í sinni 200. keppni í Formúlu 1. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark á Marina Bay brautinni í Singapúr. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji. Rosberg er nú kominn með forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hann er nú með átta stiga forskot á liðsfélaga sinn, Hamilton. Sebastian Vettel ók gríðarlega vel í dag á Ferrari bílnum. Hann ræsti aftastur og endaði fimmti. Romain Grosjean tók ekki þátt í keppninni. Frakkinn skautaði á varnarvegg í tímatökunni í gær á Haas bílnum. Bremsurnar virkuðu ekki í undirbúningshring og Haas bíllinn settur inn í bílskúr fyrir keppni. Öryggisbíllinn var kallaður út strax eftir ræsingu keppninnar. Nico Hulkenberg á Force India lenti í samstuði við Carlos Sainz á Toro Rosso. Aðrir voru einkar heppnir að sleppa við bíl Hulkenberg sem snérist á ráskaflanum. Hulkenberg hætti keppni. Fernando Alonso átti afar góða ræsingu hann ræsti níundi af stað á McLaren bílnum en var orðinn fimmti eftir ræsinguna. Rosberg fékk ítrekuð skilaboð á hringjum átta og níu að hann þyrfti að passa hitan í bremsunum. Of heitar bremsur eru eitt helsta vandamálið sem hrjáir bílana á Singapúr brautinni. Kimi Raikkonen hóf að sækja að Hamilton eftir fyrsta þjónustuhléið og var kominn um og undir sekúnduna á 26 hring. Það er erfitt að taka fram úr á Marina Bay brautinni og Raikkonen varð ekkert ágengt fyrr en á 33 hring þegar Hamilton læsti hægra framdekkinu á leiðinni inn í beygju. Raikkonen var þá kominn fram úr Hamilton og í síðasta verðlaunasætið.Sebastian Vettel bjargaði því sem bjargað varð í dag.Vísir/GettyHamilton fékk skilaboð um að nú væri kominn tími til að skipta yfir á áætlun B á hring 39. Hann ætti að ná Raikkonen aftur. Þá var Hamilton um fjórum og hálfri sekúndu á eftir Raikkonen. Vettel tók sitt síðasta þjónustuhlé á 43. hring, hann fékk þá últra-mjúku dekkin undir. Vettel kom út í sjötta sæti og hóf aðför að Verstappen í fimmta sætinu. Verstappen brást við með því að taka þjónustuhlé tveimur hringjum seinna og Vettel var orðinn fimmti eftir að hafa ræst 22. af stað. Hamilton kom inn á þjónustusvæðið á 46. hring og Raikkonen kom inn á næsta hring. Hamilton komst fram úr Raikkonen með þessu þjónustusvæði. Baráttan um þriðja sætið var orðin hörð. Raikkonen var á últra-mjúkum dekkjum en Hamilton á ofur-mjúkum, sem eru ögn harðari. Ricciardo kom inn á 47. hring. Á meðan setti Rosberg allt í botn. Rosberg átti að koma inn á þjónustusvæðið en fór framhjá. Mercedes liðið var reiðubúið að taka á móti Rosberg. Ricciardo nálgaðist Rosberg afar hratt. Þegar tíu hringir voru eftir var bilið á milli Rosberg og Ricciardo 16 sekúndur. Bilið var orðið fimm sekúndur á milli Rosberg og Ricciardo þegar fimm hringir voru eftir. Á sama tíma var Raikkonen farinn að gera aðra atlögu að þriðja sætinu sem Hamilton var með. Bilið þar á milli var komið undir eina og hálfa sekúndu þegar fimm hringir voru eftir. Rosberg reyndi að svara aðeins fyrir sig og tókst það á meðan Ricciardo sneyddi fram úr hægfara bílum. Ricciardo tókst ekki að ná Rosberg þrátt fyrir afar góða tilraun og spennandi loka hringi. Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Einn af mínum bestu hringjum Nico Rosberg náði í sinn sjöunda ráspól á tímabilinu á Marina Bay brautinni í dag. Hann var ósnertanlegur á nýju brautarmeti. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 17. september 2016 21:00 Max Verstappen og Nico Rosberg fljótastir á æfingum Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Marina Bay brautinni í Singapúr. Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á seinni æfingunni. 16. september 2016 16:30 Nico Rosberg á ráspól | Vettel aftastur Nico Rosberg á Mercedes mun ræsa fremstur í Singapúr kappastrinum á morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji. 17. september 2016 13:53 Mercedes vonast eftir betri keppni í Singapúr Mercedes liðið í Formúlu 1 telur sig hafa fundið útskýringu slakrar frammistöðu í Singapúr á síðasta ári. Þá voru báðir ökumenn liðsins rúmri sekúndu frá ráspól í tímatöku. 15. september 2016 20:15 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark á Marina Bay brautinni í Singapúr. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji. Rosberg er nú kominn með forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hann er nú með átta stiga forskot á liðsfélaga sinn, Hamilton. Sebastian Vettel ók gríðarlega vel í dag á Ferrari bílnum. Hann ræsti aftastur og endaði fimmti. Romain Grosjean tók ekki þátt í keppninni. Frakkinn skautaði á varnarvegg í tímatökunni í gær á Haas bílnum. Bremsurnar virkuðu ekki í undirbúningshring og Haas bíllinn settur inn í bílskúr fyrir keppni. Öryggisbíllinn var kallaður út strax eftir ræsingu keppninnar. Nico Hulkenberg á Force India lenti í samstuði við Carlos Sainz á Toro Rosso. Aðrir voru einkar heppnir að sleppa við bíl Hulkenberg sem snérist á ráskaflanum. Hulkenberg hætti keppni. Fernando Alonso átti afar góða ræsingu hann ræsti níundi af stað á McLaren bílnum en var orðinn fimmti eftir ræsinguna. Rosberg fékk ítrekuð skilaboð á hringjum átta og níu að hann þyrfti að passa hitan í bremsunum. Of heitar bremsur eru eitt helsta vandamálið sem hrjáir bílana á Singapúr brautinni. Kimi Raikkonen hóf að sækja að Hamilton eftir fyrsta þjónustuhléið og var kominn um og undir sekúnduna á 26 hring. Það er erfitt að taka fram úr á Marina Bay brautinni og Raikkonen varð ekkert ágengt fyrr en á 33 hring þegar Hamilton læsti hægra framdekkinu á leiðinni inn í beygju. Raikkonen var þá kominn fram úr Hamilton og í síðasta verðlaunasætið.Sebastian Vettel bjargaði því sem bjargað varð í dag.Vísir/GettyHamilton fékk skilaboð um að nú væri kominn tími til að skipta yfir á áætlun B á hring 39. Hann ætti að ná Raikkonen aftur. Þá var Hamilton um fjórum og hálfri sekúndu á eftir Raikkonen. Vettel tók sitt síðasta þjónustuhlé á 43. hring, hann fékk þá últra-mjúku dekkin undir. Vettel kom út í sjötta sæti og hóf aðför að Verstappen í fimmta sætinu. Verstappen brást við með því að taka þjónustuhlé tveimur hringjum seinna og Vettel var orðinn fimmti eftir að hafa ræst 22. af stað. Hamilton kom inn á þjónustusvæðið á 46. hring og Raikkonen kom inn á næsta hring. Hamilton komst fram úr Raikkonen með þessu þjónustusvæði. Baráttan um þriðja sætið var orðin hörð. Raikkonen var á últra-mjúkum dekkjum en Hamilton á ofur-mjúkum, sem eru ögn harðari. Ricciardo kom inn á 47. hring. Á meðan setti Rosberg allt í botn. Rosberg átti að koma inn á þjónustusvæðið en fór framhjá. Mercedes liðið var reiðubúið að taka á móti Rosberg. Ricciardo nálgaðist Rosberg afar hratt. Þegar tíu hringir voru eftir var bilið á milli Rosberg og Ricciardo 16 sekúndur. Bilið var orðið fimm sekúndur á milli Rosberg og Ricciardo þegar fimm hringir voru eftir. Á sama tíma var Raikkonen farinn að gera aðra atlögu að þriðja sætinu sem Hamilton var með. Bilið þar á milli var komið undir eina og hálfa sekúndu þegar fimm hringir voru eftir. Rosberg reyndi að svara aðeins fyrir sig og tókst það á meðan Ricciardo sneyddi fram úr hægfara bílum. Ricciardo tókst ekki að ná Rosberg þrátt fyrir afar góða tilraun og spennandi loka hringi.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Einn af mínum bestu hringjum Nico Rosberg náði í sinn sjöunda ráspól á tímabilinu á Marina Bay brautinni í dag. Hann var ósnertanlegur á nýju brautarmeti. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 17. september 2016 21:00 Max Verstappen og Nico Rosberg fljótastir á æfingum Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Marina Bay brautinni í Singapúr. Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á seinni æfingunni. 16. september 2016 16:30 Nico Rosberg á ráspól | Vettel aftastur Nico Rosberg á Mercedes mun ræsa fremstur í Singapúr kappastrinum á morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji. 17. september 2016 13:53 Mercedes vonast eftir betri keppni í Singapúr Mercedes liðið í Formúlu 1 telur sig hafa fundið útskýringu slakrar frammistöðu í Singapúr á síðasta ári. Þá voru báðir ökumenn liðsins rúmri sekúndu frá ráspól í tímatöku. 15. september 2016 20:15 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Rosberg: Einn af mínum bestu hringjum Nico Rosberg náði í sinn sjöunda ráspól á tímabilinu á Marina Bay brautinni í dag. Hann var ósnertanlegur á nýju brautarmeti. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 17. september 2016 21:00
Max Verstappen og Nico Rosberg fljótastir á æfingum Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Marina Bay brautinni í Singapúr. Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á seinni æfingunni. 16. september 2016 16:30
Nico Rosberg á ráspól | Vettel aftastur Nico Rosberg á Mercedes mun ræsa fremstur í Singapúr kappastrinum á morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji. 17. september 2016 13:53
Mercedes vonast eftir betri keppni í Singapúr Mercedes liðið í Formúlu 1 telur sig hafa fundið útskýringu slakrar frammistöðu í Singapúr á síðasta ári. Þá voru báðir ökumenn liðsins rúmri sekúndu frá ráspól í tímatöku. 15. september 2016 20:15