Heimir við Tólfuna: „Fokking var þetta ekki bæting?“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. október 2016 22:17 Heimir var hæstánægður eftir frábæra frammistöðu liðsins í kvöld. Vísir/Getty Heimir Hallgrímsson ræddi við hörðustu stuðningsmenn íslenska landsliðsins eftir 2-0 sigurinn á Tyrkjum í kvöld. Óhætt er að segja að Tólfan hafi verið sátt við sinn mann úr Eyjum. „Þegar ég ræddi við ykkur á Ölveri þá sagði ég að við ætluðum að halda áfram að bæta okkur. Og fokking var þetta ekki bæting?“ sagði Heimir og uppskar klöpp og öskur frá stuðningsmönnunum nokkrum mínútum eftir leik.Ræðu Heimis má sjá í myndbandi neðst í fréttinni. Heimir fer á Ölver í Glæsibæ um tveimur klukkustundum fyrir hvern heimaleik Íslands, ræðir við stuðningsmennina sem fá að heyra byrjunarliðið á undan öðrum. Ríkir skilningur á því að liðinu er ekki lekið út fyrir fundinn er mikil ánægja meðal stuðningsmannanna sem Heimir hefur sýnt þeim undanfarin misseri. „Þið eruð enn og aftur að bæta ykkur. Þið eruð stórkostlegir,“ sagði Heimir eftir leikinn í kvöld. Heimir bætti við á blaðamannafundi eftir leikinn að hann væri í skýjunum með stuðningsmennina. „Það eru fáir jafn einhuga sínu landsliði eins og þetta fólk og styður okkur allan tímann,“ sagði Heimir. Það hefði verið sérstaklega mikilvægt gegn Finnum þar sem hlutirnir gengu ekki upp lengi vel. „Það er ómetanlegt að hafa þennan hóp og alla þá sem voru á Laugardalsvelli í dag.“Víkingur Heiðar Arnósson tók myndbandið að neðan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lars sendi Heimi sms strax eftir leik "Hann var búinn að senda mér sms þegar ég kveikti á símanum áðan,“ sagði Heimir brosandi. 9. október 2016 21:45 Umfjöllun og myndir: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri Ísland vann frábæran sigur á Tyrkjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins á Laugardalsvellinum í kvöld. Lokatölur urðu 2-0 og komu bæði mörkin í fyrri hálfleik. 9. október 2016 20:30 Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands | Myndband Ísland er komið í góða stöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 21:14 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Heimir Hallgrímsson ræddi við hörðustu stuðningsmenn íslenska landsliðsins eftir 2-0 sigurinn á Tyrkjum í kvöld. Óhætt er að segja að Tólfan hafi verið sátt við sinn mann úr Eyjum. „Þegar ég ræddi við ykkur á Ölveri þá sagði ég að við ætluðum að halda áfram að bæta okkur. Og fokking var þetta ekki bæting?“ sagði Heimir og uppskar klöpp og öskur frá stuðningsmönnunum nokkrum mínútum eftir leik.Ræðu Heimis má sjá í myndbandi neðst í fréttinni. Heimir fer á Ölver í Glæsibæ um tveimur klukkustundum fyrir hvern heimaleik Íslands, ræðir við stuðningsmennina sem fá að heyra byrjunarliðið á undan öðrum. Ríkir skilningur á því að liðinu er ekki lekið út fyrir fundinn er mikil ánægja meðal stuðningsmannanna sem Heimir hefur sýnt þeim undanfarin misseri. „Þið eruð enn og aftur að bæta ykkur. Þið eruð stórkostlegir,“ sagði Heimir eftir leikinn í kvöld. Heimir bætti við á blaðamannafundi eftir leikinn að hann væri í skýjunum með stuðningsmennina. „Það eru fáir jafn einhuga sínu landsliði eins og þetta fólk og styður okkur allan tímann,“ sagði Heimir. Það hefði verið sérstaklega mikilvægt gegn Finnum þar sem hlutirnir gengu ekki upp lengi vel. „Það er ómetanlegt að hafa þennan hóp og alla þá sem voru á Laugardalsvelli í dag.“Víkingur Heiðar Arnósson tók myndbandið að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lars sendi Heimi sms strax eftir leik "Hann var búinn að senda mér sms þegar ég kveikti á símanum áðan,“ sagði Heimir brosandi. 9. október 2016 21:45 Umfjöllun og myndir: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri Ísland vann frábæran sigur á Tyrkjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins á Laugardalsvellinum í kvöld. Lokatölur urðu 2-0 og komu bæði mörkin í fyrri hálfleik. 9. október 2016 20:30 Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands | Myndband Ísland er komið í góða stöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 21:14 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Lars sendi Heimi sms strax eftir leik "Hann var búinn að senda mér sms þegar ég kveikti á símanum áðan,“ sagði Heimir brosandi. 9. október 2016 21:45
Umfjöllun og myndir: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri Ísland vann frábæran sigur á Tyrkjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins á Laugardalsvellinum í kvöld. Lokatölur urðu 2-0 og komu bæði mörkin í fyrri hálfleik. 9. október 2016 20:30
Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands | Myndband Ísland er komið í góða stöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 21:14